Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 14
 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 Vesturbær Glæsileg 2ja til 3ja herb. íbúö til sölu á góöum staö í vestur- bænum. Uppl. veitir Siguröur R. Sigurjónsson viöskiptafr. í síma 23337. Matvöruverslun Til sölu góö matvöruverslun á fjölförnum staö. Góö velta. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Eignaumboðið, Laugavegi 87. Símar 16688 — 13837. Sumarbústaðarlóð - Vatnaskógi Tvö lönd undir sumarbústaöi, kjarrivaxin, á mjög fal- legum staö. Eignaumboðið, Laugavegi 87. Símar 16688 — 13837. 26933 26933 I Opið frá 13—16 annan í hvítasunnu * 4 ' A Matvöruverslun | Til sölu nú þegar matvöruverslun á góöum stað í borg- ^ inní. Góðir möguleikar fyrir samheldna fjölskyldu. Örugg A og vaxandi velta. Uppl. aðeins veittar á skrifst. $ Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, aímí 26933 (Nýja húainu víö Læk|artorg) & *S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*S*SJón Magnússon hdl. *£*£*£*£*£*S*Í Verktakafyrir- tæki í byggingar- iðnaði til sölu Til sölu er virkt verktakafyrirtæki meö góöa veltu- möguleika í byggingariönaði. Góö staðsetning. Til- valiö tækifæri fyrir rétta aðilja. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 — 15522. Grindavík - Fallegt einbýlis- hús ásamt stórri iðnaðarlóð Til sölu fallegt einbýlishús ca. 120 fm ásamt bíl- skýli. Húsinu fylgir 4400 fm iðnaöarlóð á góöum staö. Samþ. teikningar af fiskverkunarhúsi ásamt stálsperrum í þak hússins. Ákv. sala eöa skipti á eign í Rvk. Verö 1.500 þús. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 — 15522. Einbýlishúsa- lóðir * Álftanesi Höfum til sölu 2 einbýlishúsalóðir viö Sjávargötu. Verö á hvorri lóö 280 þús. Góö kjör. Eignaumboðið, Laugavegi 87. Símar 16688 — 13837. AVOXTUNSf^ VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ávöxtun sf. annast kaup og sölu veröbréfa, fjárvörslu, fjármálaráðgjöf og ávöxtunarþjónustu. GENGI VERÐBRÉFA 24. maí 1983 Óverðtryggð veðskuldabréf 18% 20% 47% 61,3 62,3 76,3 50,6 51,9 69,3 43,1 44,6 64,2 37,8 39,4 60,4 33,9 35,6 57,4 Verðtryggð veðskuldabréf Nafn- Ávöxtun Solug.ngi m. v. VMtir umfram 2% afb. á éri (HLV) varðtr. 1. ár 96,48 2% 7% 2. ár 94,26 2% 7% 3. ár 92,94 2,%% 7% 4. ár 91,13 2,%% 7% 5. ár 90,58 3% 7% 6. ár 88,48 3% 7,%% 7. ár 87,00 3% 7,V4% 8. ár 84,83 3% 7,%% 9. ár 83,41 3% 7,%% 10. ár 80,38 3% 8% 15. ár 74,03 3% 8% Verðtryggð Spariskírteini Ríkissjóðs Ar 1970 1971 1972 1972 1973 1973 1974 1975 1975 1976 1976 1977 1977 1978 1978 1979 1979 1980 1880 1981 1981 1982 1982 Fl. 2 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 Sölug./ 100 kr. 13.547 11.656 11.179 8.804 6.798 6.866 4.334 3.443 2.535 2.224 1.804 1.510 1.287 1.024 822 712 531 444 336 288 218 203 152 Endurgr. 05.02.84 15.09.85 25.01.86 15.09.86 15.09.87 25.01.88 15.09.88 10.01.93 25.01.94 10.03.94 25.10.82 25.03.82 10.09.82 25.03.83 10.09.83 25.02.34 15.09.99 15.04.85 25.10.85 25.01.86 15.10.86. 01.03.85 01.10.85 Öll kaup og sala veröþréfa miðast viö daglegan gengisútreikning. Framboð og eftirsþurn hefur áhrif á verð bréfanna. Ávöxtun ávaxtar fé þitt. ÁVOXTUNSf^ VERÐBRÉFAMARKAÐUR LAUGAVEGUR 97 101 REYKJAVÍK SÍMI28815 Opid frá 10—17 G()óan daginn! Enn leitað að braki úr Learjet- vélinni Lundúnum, 20. maí. AP. EIGENDUR vestur-þýsku einkaþot- unnar, sem hrapaði stjórnlaust í haf- ið um 200 mflur suðaustur af ís- lándi, hafa nú gefið upp alla von um að vélinni verði bjargað, eða ein- stökum hlutum hennar. Hún sökk á um 200 metra dýpi og fórust með henni þrír menn, allt flugmenn. Hecla, könnunarskip breska flotans, er enn á því svæði, þar sem talið er að vélin hafi hrapað, í þeirri von að eitthvert brak úr vél- inni kunni að koma upp. Opinberri leit hefur verið hætt. Skýringin á slysinu hefur enn ekki verið fundin og flugsérfræð- ingar velta nú vöngum yfir því hvað kunni að hafa gerst. Enn er helst hallast að því, að skyndi- legur súrefnisskortur í vélinni hafi orðið flugmönnunum þremur að fjörtjóni. Upphaflega var vélin á leið frá Vín til Hamborgar og var þetta reynsluflug. Þegar vélin svaraði ekki í fjarskiptatækjum voru þot- ur frá vestur-þýska, þá hollenska og loks breska flughernum sendar á loft til að kanna ferðir hennar. Enginn flugmaður sást við stjórntæki vélarinnar þegar breskar þotur flugu mjög nærri henni og flaug hún stjórnlaust áfram allt þar til eldsneytisbirgðir hennar þraut og hún hrapaði í sjó niður. Kína: Blindur setti upp gleraugu og gekk Peking, 20. maí. AP. BLINDUR kínverskur verkamaður setti upp sérstaklega unnin gler- augu í viðurvist 25 manna og gekk keikur og öruggur leiðar sinnar að sögn kínversku fréttastofunnar Xinhua í dag. Maður þessi, Ren Jiangu, 28 ára, var að reyna nýja gerð gleraugna sem starfa ekki ósvipað og bergmálsmælir (sónar) í skipum og lætur blinda skynja allar tálmanir sem eru á veginum og mæla fjarlægðina að þeim með nægilega góðum fyrirvara til að víkja úr vegi. Gleraugun eru ekki nein kraftaverkagleraugu að sögn Xinhua, þannig að blindir fái sjón er þeir setja þau upp, en bylgjurn- ar sem þau mæla og endurvarpa til þeirra sem nota þau, breytast síð- an í merki í innbyggðu örlitlu heyrnartæki. Xinhua sagði að af heilbrigðis- ástæðum væri hlindu fólki í Kína, sem munu vera um flmm milijónir, bannað að nota hunda. Aftur á móti mun nú hefjast fjöldafram- leiðsla á þessum gleraugum hið snarasta og þess vænst að unnt verði að uppfylla þarflr þeirra sem eru alblindir og síðan vonandi allra þeirra sem slík gleraugu myndu gagna. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.