Morgunblaðið - 22.05.1983, Page 23

Morgunblaðið - 22.05.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ1983 23 Guðrún Möller og Della Dolan, njóta aðstoóar eins bakarans við niðurskurð risastórrar tertu, sem gestir fengu í eftirrétt. Hulda Lárusdóttir, þriðja frá hægri, yfir sig undrandi á nafnbótinni Vinsælasta stúlkan. Ljósmyndafyrirsæta ársins, Katrín Hall, brosir blítt. Kristín Ingvadóttir ásamt móður sinni og syst- ur. Steinunn Bergmann með foreldrum sínum, brosmild vfir titlinum Fegurðardrottning Reykjavíkur 1983. Katrín Hall var á ferð og fhigi þetta kvöld. Hér er hún í faðmi foreldranna þegar allt var af- Davíð Oddsson borgar- stjóri smellir kossi á kinn Fegurðardrottn- ingar Reykjavíkur 1983, Steinunnar Bergmann. ' ..................................... •" Unnur Steinsson ásamt foreldrnm sínum að krýningunni lokinni. Della Dolan og Guðrún Möller krýna Unni Steins- son í sameiningu. „Æi, datt kórónan." Öllu slegið upp í grín enda vart ástæða til annars á slíku kvöldi. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.