Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÁÐNINGAR WONUSTAN qferáöa: SKRIFSTOFUMANN til aö sjá um erlend viðskipti. Við leitum að manni sem hefur reynslu í meðferö innflutningsskjala, telex- notkun og öðrum þeim störfum sem snúa að innflutningi. Þarf aö hefja störf fljótlega. SENDIL fyrir bifreiöaumboð. Viö leitum aö manni til að sjá um sendiferðir í toll og banka ásamt öðrum sendiferðum meö varahluti og þess háttar. Þarf aö hafa bílpróf og hefja störf strax. Umsóknareydublöð á skrifstoíu okkar. Umsóknir trúnadarmál eí þess er óskad. kádningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík ________ sími 25255. Bókhald Uppg)5r F)árhald Ei(jnaumsÝsla RdðningarÞjónusta Arkitektar Verkfræðingar Tæknifræðingar Tækniteiknari með margra ára reynslu við alhliða skrifstofustörf óskar eftir vel launuöu starfi. Getur byrjað strax. Ef þið hafið áhuga á aö fá góöan starfsmann sem getur unniö mikið, vinsamlega hringiö í síma 81188. Tónlistarskóli Ólafsvíkur Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Ólafs- víkur. Nánari uppl. gefnar í símum 93-6294 og 93-6153. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1983. Skólanefnd. Tölvudeild Sambandsins óskar eftir aö ráða í eftirfarandi störf: Kerfisforritari (System programmer) Leitaö er eftir starfsmanni meö próf í tölvu- fræði eða sambærilega menntun. Einnig kemur til greina aö ráða mann með langa starfsreynslu (t.d. forritun) við stærri tölvur. Umsjónarmaður sívinnslukerfis (Network controller) Leitað er eftir starfsmanni með menntun á sviöi rafmagns- eöa símtækni eða manni meö staögóöa reynslu í tölvustjórnun. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 6. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra Sambandsins, Sambandshúsinu viö Sölvhólsgötu og skal skila umsóknum þang- aö, en upplýsingar um störfin gefur forstööu- maöur Tölvudeildar Sambandsins. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉiAGA STARFSMANNAHAU) Sölumaður lönfyrirtæki í Reyjavík óskar aö ráöa sölu- mann til sölu á vörum til verslana og iönfyrir- tækja. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. maí merkt: „Sölumaður — 8705“. Framkvæmda- stjóri BHM Starf framkvæmdastjóra Bandalags háskóla- manna (BHM) er auglýst laust til umsóknar. Æskilegt er að framkvæmdastjórinn geti haf- ið störf í ágúst. Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar á skrifstofu BHM, Lágmúla 7, sími 82090, 82112. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda skrifstofu BHM fyrir 10. júní nk. Bandalag háskólamanna Skrifstofustarf Umboðsmaöur — föt Khalsa Engros óskar eftir aö komast í sam- band við heildsala sem verslar með föt til aö sjá um dreifingu á hinum geysivinsælu vörum okkar, sem eru m.a. fatnaður á alla fjölskyld- una, blússur, pils, skyrtur, kjólar o.fl. Laun — góðir tekjumöguleikar annað hvort á grundvelli umboðslauna eöa heildsölu. Þeir sem óska frekari upplýsinga geta snúiö sér til: Khalsa Engros, Overgade 53, 5000 Odense, sími (09) 14 14 58 eða sími (09) 14 12 49. Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir aö ráða fólgiö í almennri skrifstofuvinnu og síma- vörslu, er laust til umsóknar hjá Fönix sf., Hátúni 6a. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annaö, sem máli kann að skipta, má póstsenda eða koma með. Einnig fást umsóknareyðublöð hjá Fönix. Vélaverslun óskar aö ráöa reglusaman og duglegan mann til framtíöarstarfa í verslun sína. Æski- leg þekking á málmiðanöarvöru og vélum. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. maí merktar: „Vélaverslun — 8704“. Starfsmannastjórn Stórt fyrirtæki á sviði verslunar og þjónustu í Reykjavík, óskar að ráða fulltrúa starfs- mannastjóra. Starfiö er aðallega fólgiö í: skjalavörslu, launaeftirliti, auglýsingu og viðtölum við um- sækjendur o.fl. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum 25—40 ára, eigi auövelt með að umgangast fólk, óþvingað í framkomu jafnframt því aö geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að geta hafiö störf sem fyrst. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, menntun og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. maí merkt: „A — 376“. Alafoss hf leitar að áhugasömum starfsmanni til fram- tíöarstarfa sem hefur kunnáttu í saumaskap, er töluglöggur, ákveðinn og útsjónarsamur. Um fullt starf er að ræða og þarf viökomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 31. maí, og liggja um- sóknareyðublöö frammi í Álafossbúðinni, Vesturgötu 2 og á skrifstofu Álafoss hf. í Mosfellssveit. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 66300. Opinber stofnun óskar eftir að ráða viðskiptafræðing. Umsóknir merktar: „Fulltrúi — Z 217“, sendist Morgunblaðinu. Opinber stofnun óskar að ráða fulltrúa. Góð bókhaldsmennt- un nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Fulltrúi — Þ 218“ sendist Morgunblaðinu. læknaritara á bæklunardeild sjúkrahússins. Um heilsdags starf er að ræöa. Góð íslenskukunnátta og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir læknafulltrúi bæklunar- deildar, Kolbrún Magnúsdóttir (sími 96- 25064). Umsóknum sé skilað til fulltrúa framkvæmdastjóra eigi síðar en 10. júní nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Kennara vantar til Vestmannaeyja Nokkra almenna kennara vantar að Grunnskóla Vestmannaeyja bæði að yngri og eldri deildum. Meöal kennslugreina í eldri deildum eru stærðfræði, enska, danska og raungreinar. Þá vantar tónmenntakennara, mynd- og handmenntakennara og sérkennara m.a. tal- og blindrakennara. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Skólafulltrúi Vestmannaeyja. NAMSGAGNASTOFNUN óskar að ráða starfsmann sem fyrst að skólavörubúð og kennslumiðstöð Meginverkefni: — Umsjón með erlendum pöntunum. — Gerð kynningarefnis (kataloga). — Önnur verkefni í skólavöruverslun og kennslumiðstöð er tengjast þjónustu viö skóla á þessu sviöi. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi: — kennaramenntun, — verslunarmenntun eða reynslu á sviöi verslunar, — færni í vélritun, ensku og einu Norður- landamáli. Viö leitum að liþrum, áhugasömum starfs- manni í framtíöarstarf. Nánari upplýsingar gefur námsgagnastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Tjarnargötu 10, Reykjavík, pósth. 5192, fyrir 1. júní nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.