Morgunblaðið - 22.05.1983, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ1283
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Félagssamtök
óska eftir aö ráöa starfsmann hálfan daginn í
alhliða skrifstofustörf.
Umsóknir berist augl.deild Mbl. merkt: „Fé-
lagssamtök — 8646“ fyrir 26. þ.m.
Við óskum að ráða
menn vana lakkvinnu.
Unnið er eftir bónuskerfi.
Uppl. hjá framleiöslustjóra sími 36500.
Gamla Kompaníiö hf. Reykjavik.
Kerfisfræöingur
meö starfsreynslu frá árinu 1969—1983
óskar eftir vinnu. Samsvarandi reynsla í for-
ritun og kerfissetningu. Helstu forritunarmál
eru ASSEMBLER, COBOL og RPG II auk
kynna af FORTRAN og PL/1. Margvísleg
önnur reynsla viövíkjandi tölvum t.d. skipu-
lagning vinnslu, tilboösgerð, starfsmanna-
stjórn o.fl.
Öllum tilboöum svaraö. Tilboö merkt:
„Reynsla — 8558“ leggist inn á augl.deild
Mbl. fyrir 27. maí.
Stórt fyrirtæki í miöbænum óskar eftir aö ráöa
viðskiptafulltrúa
Um er aö ræöa nýtt starf, sem er fólgið í
daglegum tengslum viö viöskiptavini fyrir-
tækisins, einstaklinga og fyrirtæki.
Starfið krefst þekkingar og reynslu á sviöi
fjármála, svo og vilja og getu til sjálfstæörar
ákvöröunartöku. Til greina koma m.a. þeir
sem sinnt hafa fjármálum fyrirtækja, svo og
tryggingamenn og bankamenn í ábyrgðar-
stööum.
Launakjör fara eftir reynslu og hæfileikum
Þeir sem áhuga hafa á starfinu, eru beðnir
um aö senda upplýsingar, sem aö gagni
koma, til Morgunblaösins merkt: „A — 377“
fyrir 27. maí nk.
Meö upplýsingar og umsóknir verður farið
sem algjört trúnaöarmál.
m
Skrifstofustarf
Starfsmaöur óskast til afleysinga á bæjar-
skrifstofum Kópavogs.
Góö bókhaldsmenntun áskilin (Verslunar-
skóli eða sambærileg).
Umsóknum skal skila fyrir 27. maí á sérstök-
um eyðublöðum er liggja frammi á afgreiðslu
bæjarskrifstofunnar, Fannborg 2.
Bæjarritarinn.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á taugalækn-
ingadeild Landspítalans frá 15. júní eöa eftir
samkomulagi.
Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa á
blóöskilunardeild.
Hjúkrunarfræöingar óskast til afleysinga á
lyflækningadeildir, barnadeildir og tauga-
lækningadeild.
Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir
hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma
29000.
RÍKiSSPÍTALAR
Reykjavík, 22. maí 1983.
Búðardalur
Kaupfélag Hvammsfjarðar vantar bifvéla-
virkja eöa vanan mann, á bíla- og búvéla-
verkstæði og eins vantar vanan mann á
smurstöö.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra.
Kaupfélag Hvammsfjarðar
Búðardal
Útgáfufyrirtæki
óskar aö ráöa starfskraft til dreifingar og
sölustarfa.
Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. maí
merkt: „Framtíðarstarf — 380“.
Matsveinn
óskar eftir starfi á togara, mötuneyti eöa
kjötbúö. Er vanur matreiöslu til lands og
sjávar, bakstri og kjötvinnslu. Er reglusamur
og hef unniö margvísleg önnur störf. Hús-
næöi æskilegt. Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 53873 eftir kl. 18.00.
Frá unglingaheimili
ríkisins
Laus er til umsóknar staöa deildarstjóra viö
sambýli Sólheimum 17. Gert er ráö fyrir bú-
setu á staönum.
Til greina kemur aö ráöa hjón eða sambýlis-
fólk.
Skriflegar umsóknir sendist forstööumanni
fyrir 4. júní nk.
Ljósmæður
Sjúkrahús Seyðisfjarðar óskar að ráða
Ijósmóður til starfa frá 15. ágúst nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
97-2405 eöa 97-2164.
Sjúkrahús Seyðisfjaröar.
Verksmiðjustjóri
Óskum eftir aö ráöa verkstjóra aö verk-
smiðju í matvælaiðnaði í Reykjavík.
Viö leitum aö manni sem hefur vilja til, sam-
hliða verkstjórn, aö setja sig inn í framleiðslu
verksmiðjunnar jafnframt því aö starfa að
henni. Viökomandi þarf aö kynna sér véla-
kost verksmiðjunnar og hafa umsjón meö
viðhaldi og breytingum á vélbúnaöi. Starfið
gæti hentaö tæknisinnuðum manni eöa
manni með iðnréttindi á sviöi véltækni eða
vélstjórnunar.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra, er veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k.
SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA
STARFSMANNAHALD
Rafvirki — málari
Eitt af stærri fyrirtækjum í veitingarekstri
óskar að ráöa rafvirkja og málara til aö sjá
um viðhald.
Um framtíöarstarf gæti veriö að ræöa.
Einungis mjög góðir fagmenn koma til
greina.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt:
„Fagmenn — 2073“.
Meö tilboöin veröur fariö sem trúnaöarmál.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Staöa
yfirlæknis
á svæfinga- og gjörgæsludeild FSA er laus til
umsóknar.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf
sendist framkvæmdastjóra FSA sem gefur
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1983.
Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri.
Framkvæmdastjóri
lönfyrirtæki á Suöurlandi óskar eftir aö ráöa
framkvæmdastjóra. Starfssviö hans er um-
sjón með daglegum rekstri, bókhald og
fleira.
Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í
stjórnunarstörfum.
Ráðningartími er frá 1. ágúst nk. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf sendist
starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýs-
ingar.
Umsóknarfrestur til 1. júní nk.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAG A
STARFSMANNAHALD
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræð-
ingar/ Ijósmæður
Hjúkrunarfræðingur sem jafnframt hefur
Ijósmóðurmenntun óskast til starfa á Fæð-
ingarheimili Reykjavíkurborgar vegna rekstr-
arbreytinga þar.
Nánari upplýsingar gefur Guöjón Guðnason
yfirlæknir í síma 22544 fyrir hádegi.
Reykjavík, 20. maí 1983.
BORGARSPÍTALINN
Q81200
Skrifstofustarf
Lítið verslunarfyrirtæki óskar aö ráöa skrif-
stofumann.
Starfiö felst í umsjón meö fjárreiðum fyrir-
tækisins og bókhaldi.
Viðkomandi þarf að hafa góöa
skipulagshæfileika og geta starfað sjálfstætt.
Hér er um framtíðarstarf aö ræöa fyrir réttan
mann.
Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 26.
þessa mánaðar.
Endurskoóunar- Höfðabakki 9
ffl mióstöóin hf. Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK
N.Manscher Simi 85455
Fóstrur — atvinna
Staöa forstööukonu og staöa fóstru viö
leikskólann í Hverageröi eru lausar til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk., og skulu
umsóknir berast undirrituðum.
Allar nánari uppl. veitir undirritaður í síma
99-4150 eða forstööukona í síma 99-4234.
Hveragerði 20. maí 1983.
Sveitarstjórinn Hverageröi.