Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Malbikunarþjónusta
Tökum aö okkur aö leggja mal-
bik — oliumöl á heimkeyrslur og
plön. Sjáum einnig um undir-
vlnnu, viögerölr, holufyllingar,
afréttingar fláa og upphækkanir.
Gerum verötilboö Notum aö-
eins gæöaprófuö efni. Margra
ára starfsreynsla — vönduö
vinna. Uppl. veittar i síma 25970,
á kvöldin og um helgar.
Tek að mér þýóingar
úr og á ensku, einnig löggiltum
textum. Uppl. í sima 10584.
Tökum aö okkur alls
konar ný byggingar,
mótauppslátt
Viögeröir. skiptum um glugga,
huröir, setjum upp sólbekki.
Önnumst viögeröir á skólp- og
hitalögn. alhliða viögeröir á böö-
um og flisalögnum. Vanir menn.
Uppl. i sima 72273 og 15479.
Óska eftir
að taka á leigu einbýlishús eöa
stóra hæö í Rvk. Góö fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist
augld. Mbl. merkt: „Reglusemi
— 2075".
Námsfólk
óskar ettir 2ja til 3ja herb. íbúö á
rólegum staö í einhverju af eldri
hverfum borgarinnar. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Góö
meömæli. Fyrirframgreiösla
Uppl. í síma 99-8151.
19 ára stúlka
nemi i MHÍ óskar eftir vlnnu er
vön afgreiöslu og auglýsinga-
teiknun, get byrjaö strax. Uppl. í
sima 77775.
Trésmióur
til aöstoöar. Sími 40379.
Fallegar konur
óskast í módelstörf fyrir alþjóö-
lega verölista. Sendiö mynd
20x25,5 cm. tll:
Mr. Jose Koonce, 3613 Dunlap
Street, Temple Hllls, Maryland,
20748, USA.
I.O.O.F.Rb.1 = 13205247V4 —
L.F.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræfi 2
j kvöld kl. 20.30. Hvitasunnu-
samkoma. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld, hvítasunnu-
dag kl. 8.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Hvítasunnudagur, almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræöumenn
Guöni Einarsson og Sam Daníel
Glad. Tvísöngur Garöar og
Ánne. 2. í hvitasunnu, almenn
samxoma ki. ið.ju. Kæöumaöur
Hafliði Kristinsson. Fórn til inn-
anlandstrúboös. Barnagæsla
veröur á báöum samkomunum.
Hvítasunnukirkjan Ffla-
delfía Keflavík
Almenn samkoma kl. 14.00.
Ræöumaður Sam Daniel Glad.
Trú og líf
Engin almenn samkoma veröur
um helglna sökum mótsins aö
Skógaskóla. — Næsta almenna
samkoman verður fimmtudaginn
26. mai kl. 20.30.
Krossinn
Samkomur helgarinnar falla
niöur vegna hvítasunnumóts.
Næsta samkoma veröur á þriöju-
dagskvöld kl. 20.30.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2 B. Bænastund i
kvöld kl. 20.00 samkoma kl.
20.30 Margrét Hróbjartsdóttir
talar Eftir samkomu er boöiö
upp á biblíutíma. Takiö biblíurn-
ar með. Allir velkomnir.
Eiím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, hvitasunnudag veröur al-
menn samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin
Frá Húnvetninga-
félaginu í Reykjavík
Félagsfundur í Húnvetningafé-
laginu í Reykjavík verður haldinn
fimmtudaginn 26. maf kl. 8.30 aö
Laufásvegi 25. Fundarefni: Tekin
ákvöröun um kaup á nýju hús-
næöi fyrir félagiö.
Stjórnin.
tómhjólp
Biblíuleshringur
á þriöjudagskvöld kl. 20.30.
Samhjálp.
UTIVISTARFERÐIR
Hvítasunnudagur 22. mai kl. 13
Hvassahraunskatlar — Lamba-
fellsgjá. Létt ganga. Verö kr.
200. Brottför frá BSi (benzin-
sölu), í Hafnarfiröi v. kirkjug.
Annar í hvitaaunnu 23. mai kl. 13
Stóra SkarösmyrarfjalT(530 m) á
Hellisheiöi. Létt fjallganga Verö
kr. 180. Brottför BSi (benzin-
sölu).
Feröafélagiö Útlvist
sími 14606 (simsvari).
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Byggingarsamvinnufélag
Kópavogs
Til félagsmanna byggingarsamvinnufélags
Kópavogs. í ráöi er aö stofna byggingarflokk
innan félagsins til aö hefja byggingu á 16
raöhúsum viö Sæbólsbraut 1—31, sem eru
til úthlutunar hjá Kópavogsbæ, ef næg þátt-
taka fæst. Vakin er athygli á aö umsóknar-
frestur hefur vegna þessa veriö framlengdur
til 30. maí nk.
Þeir félagsmenn sem óska að vera meö í
þessum byggingaráfanga skulu snúa sér til
skrifstofu félagsins þar sem umsóknareyöu-
blöö og byggingarskilmálar liggja einnig
frammi. Við úthlutunina mun bærinn taka til-
lit til búsetu, fjölskyldustæröar og fjár-
öflunarmöguleika en auk þess aöildar aö
byggingarsamvinnufélagi Kópavogs vegna
staðsetningar.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifst.
Byggingarsamvinnufélags Kópavogs, Ný-
býlavegi 6. Opiö alla daga milli kl. 12 og 16.
Stjórn Byggingarsamvinnu-
félags Kópavogs.
EVORA SNYRTIVÖRUR
R*ynimrtur 24 107 Fteyk^v.k S 20573
Erum að stækka við okkur —
ráðum nýja söluráögjafa
EVORA, vestur-þýskar gæöavörur eru seldar
í vinsælum snyrtiboöum (heimakynningu).
Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og
snyrtivörum, hafiö samband viö okkur.
Aldurslágmark 25 ára.
Undirbúningsnámskeið haldin í Reykjavík.
EVORA-umboöiö, Reynimel 24,
Reykjavík, sími 20573.
Frá Héraösskólanum
Reykjanesi
Umsóknir um skólavist í 7., 8. og 9. bekk
'veturinn 1983—1984 þurfa aö berast fyrir 1.
júní.
Upplýsingar gefur skólastjóri á staönum.
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Innritun fyrir haustönn 1983 stendur til 10.
júní nk. Umsækjendur skulu hafa náö 17 ára
aldri. Kennslan fer fram eftir áfangakerfi.
Nemendur, sem hafa stundað nám viö aðra
skóla, fá nám sitt metið aö því leyti sem það
fellur aö námsefni skólans.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólan-
um frá kl. 8.00 til kl. 16.00 alla virka daga,
sími 19755. ,
Skolastjóri
Verkamanna-
bústaöir
Þeir sem kunna að vilja koma til greina meö
kaup á endursöluíbúöum á verkamannabú-
stööum í Hafnarfiröi sem veröa til ráöstöfun-
ar á næstu mánuðum, þurfa að staöfesta
fyrri umsóknir sínar á sérstökum eyðublöö-
um sem liggja frammi á Félagsmálastofnun
Hafnarfjaröar, einnig liggja frammi eyöublöö
á sama stað fyrir þá sem ekki hafa sótt um
bústaði áöur en hyggjast sækja um þá í
fyrsta sinn.
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk.
Félagsmálastjórinn
í Hafnarfiröi.
Skattskrár Norðurlands-
umdæmis vestra 1982
Skv. 2 mgr. 98. gr. laga nr. 75 1981 veröa
skattskrár í Noröurlandsumdæmi vestra fyrir
gjaldáriö 1982 lagöar fram til sýnis dagana
25. maí til og meö 7. júní 1983.
Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum
stööum í umdæminu: í Siglufiröi á skattstof-
unni. Á Sauöárkróki á bæjarskrifstofunum. (
öörum sveitarfélögum í umdæminu hjá um-
boðsmönnum skattstjóra.
Á sömu stööum og tíma liggja frammi til sýn-
is sölugjaldskrár fyrir áriö 1981 skv. 27. gr.
laga nr. 10 1960 um söluskatt, sbr. 6. gr. laga
nr. 33 1982.
Siglufiröi, 20. maí 1983
Skattstjórinn i Norðurlands-
umdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Skoda — Alfa Romeo
— Chrysler
Eigendur Skoda, Alfa Romeo, og Chrysler
bifreiða athugiö aö þjónustuverkstæöi okkar
verður lokaö frá 24.-27. maí vegna þjálfun-
ar starfsmanna.
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
Reiðnámskeið og útivist
að Sigmundarstöðum í Hálsasveit 3.-9. júní
og 19.—28. júlí. Dvöl fyrir börn og unglinga
8—13 ára. 28. júní — 7. júní: Almennt nám-
skeiö og dvöl fyrir börn og unglinga.
Feröir með áætlunarferðum aö Reykholti,
sími: Sigmundarstaðir um Borgarnes.
Lóðaúthlutun —
Reykjavík
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um
byggingarrétt á eftirgreindum stööum:
1. í Ártúnsholti: 9 lóöir undir einbýlishús.
Lóðirnar verða byggingarhæfar á þessu
ári.
2. í Seljahverfi: 24 lóöir undir einbýlishús.
Lóðir undir 10 raöhús.
Lóðirnar veröa byggingarhæfar á þessu
ári.
3. Á Selás: 77 lóðir undir einbýlishús.
Lóöir undir 57 raðhús.
Lóöirnar veröa byggingarhæfar á þessu
ári.
4. Viö Grafarvog: a) 228 lóöir undir einbýl-
ishús.
Lóöir undir 53 raðhús.
Lóðirnar veröa byggingarhæfar á þessu
ári.
b) 260 lóöir undir einbýlishús.
Lóöirnar veröa byggingahæfar áriö 1984.
c) 260 lóðir undir einbýlishús.
Lóöirnar veröa byggingahæfar áriö 1985.
Upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar, gatna-
gerðargjöld, svo og skipulags- og úthlutun-
arskilmála veröa veittar á skrifstofu borgar-
verkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö, alla virka
daga kl. 8.20—16.15.
Umsóknarfrestur er til og meö 3. júní nk.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublöö-
um, sem fást afhent á skrifstofu borgarverk-
fræöings. Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Borgarstjórinn i Reykjavík.