Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboð — viðgerðir — viðhald Hagsmunafélag húseigenda aö Kjarrhólma 2—38 óskar eftir tilboöum í viðgerðir og viöhaldsverk á húsunum aö Kjarrhólma 2—38. Verkið er einkum fólgiö í: Viögeröum á kverkum og samskeytum húsa 500 m. Sprunguviðgerðum 300 m. Útboösgögn meö verk- og efnislýsingum eru afhent hjá Línuhönnun h.f., verkfræöistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík gegn 500 kr. skila- tryggingu frá og meö þriöjudegi 24. maí kl. 13.00. Tilboðin veröa opnuð þriðjudaginn 31. maí kl. 14.00 hjá Línuhönnun h.f., verkfræði- stofu Ármúla 11, 105 Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum: Mazda 323 árg. '82, Toyota Carina ’78B, B.M.W. 316 ’82, Taunus ’82, Honda Accord ’80, Peugeot 305 '81, Mazda 323 ’79, Toyota MK II ’73, V.W. Passat ’74, Lada 1500 ’77 og B.M.W. 520 i ’83. Bifreiðirnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, þriöjudaginn 24.05. 1983 kl. 12—16. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga fyrir kl. 16, miðvikudaginn 25.05. 1983. Bílar til sölu Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir, sem veröa til sýnis viö olíustöð okkar viö Skerjafjörð næstu daga frá kl. 9 til 17. Tankbifreiðir: Mercedes Benz LK1413/48 8000 Itr, árg. ’66. Mercedes Benz L1418/50 8000 Itr., árg. ’66. Mercedes Benz LA1113/42 6000 Itr., árg. ’67 (fjórhjóladrif). Mercedes Benz L1113/42 6000 Itr., árg. ’67. Pallbifreiðar (meö vökvakrana): Mercedes Benz L 1113/42 árg. ’68. Mercedes Benz L1418/50 árq. ’71. Olíufélagið Skeljungur hf húsnæöi öskast Verslunarhúsnæði — Laugavegur Óska eftir húsnæði við Laugaveg fyrir verslun sem er í fullum rekstri. Tilboð merkt: „L — 379“ sendist á augl.deild Mbl. fyrir 30. maí. íbúð óskast í London í 3 mán. (ágúst, sept. okt.). Skipti á einbýlis- húsi á Reykjavíkursvæöi möguleg. Tilboö sendist til Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3. Uppl. í síma 50859. Gluggaskipti á Laugavegi 166 Tilboö óskast í gluggaskipti á Laugavegi 166, „Víöishúsi". Um er aö ræða 207 glugga, alls ca. 830 m2. Verkinu skal að fullu lokiö 1. okt. 1983. Bjóö- endum stendur til boöa aö kynna sér aö- stæður á vinnustað miövikudaginn 1. júní nk. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, frá 25. maí, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins föstudaginn 10. júní 1983 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAI'.rUNI 7 SIMI ‘/u844 ÚTBOD Borgarnes Stjórn verkamannabústaöa Borgarnes- hrepps óskar eftir tilboöum í byggingu þriggja íbúða raöhuss, 280 m2, 966 m3 og parhúss, 197 m2, 680 m3. Húsin veröa byggö viö götuna Arnarklett, Borgarnesi og skal skila fullfrágengnum, væntanlega 1. sept. og 1. des. 1984. Afhending útboösgagna er á hreppsskrif- stofu Borgarneshrepps, Borgarnesi og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 24. maí 1983, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sömu staöi eigi síðar en þriöjudaginn 7. júní nk. kl. 11.00 og verða þau opnuð aö viðstöddum bjóöendum. f.h. stjórnar verkamannabústaöa Tæknideild Húsnæöisstofnunar rikisins. c§úHúsnæðisstofnun ríkisins Ungt reglusamt par meö eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö í Reykjavík fyrir 1. júlí. Getum borgaö eitt ár fyrirfram. Nánari uppl. í síma 78295. Geymsluhúsnæði 50—60 fm geymsla óskast til leigu sem fyrst. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. maí nk. merkt: „Geymsla — 210“. Skrifstofuhúsnæði Um það bil 200 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík. —FYR pHFAS |Í|| Laugavegi 18, 1( Revnir Karlsson, HlRTÆKI & FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Húsnæði óskast Óska eftir aö leigja eöa kaupa húsnæði fyrir veitingasölu í ReykjavÍK. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. maí merkt: „M — 383“. Ungt reglusamt par utan af landi með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. sept. 1983. Góðri umgengni og skilvísum mánaöagreiðslum heitiö. Upplýsingar í síma 96-24215. Veitinga- og grillstaður Til sölu er veitinga- og grillstaöur í miöborg- inni. Góöir möguleikar. Tilboö sendist augl. deild Mbl. fyrir 26. maí merkt: „Veitinga- og grillstaöur" — 381“. Söluturn Til sölu er söluturn viö eina af mestu umferð- argötu miöbæjarins. Tilboö sendist augl. deild Mbl. fyrir 26. maí merkt: „Söluturn — 219“. Offsetprentvél til sölu Til sölu er 6 ára gömul Adast Dominant 714 offsetprentvél. Mesta pappírstærð 485 X 660 mm. Minnsta pappírsstærö 330 X 310 mm. Upplýsingar gefur Hrafnkell Ársælsson. Guðjón Ó. Hf., Þverholti 13. Sími (91) 27233. Mjög vönduö og falleg vatnslitamynd eftir Brynjólf Þórðarson máluö 1918 frá Mývatni er til sölu. Verö kr. 40.000,00. Upplýsingar í síma 1-8961. Innflutningsfyrirtæki Til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu nú þegar innflutningsverslun meö umboð fyrir heims- þekkt stórfyrirtæki sem m.a. framleiðir og selur margvísleg eftirsótt rafeindatæki. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi nafn, heimilisfang og símanúmer á afgreiöslu blaðsins fyrir föstudag 27. þ.m. merkt: „USA — 2136“. Fariö verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Til sölu Jörðin Fremri-Bakki Nauteyrarhreppi, ísafjarðardjúpi ásamt íbúö- arhúsi og útihúsum. Meöfylgjandi eru hluti í laxveiöiá og veiöihús. Jörðin Þúfur Reykjaneshreppi, -ísafjarðardjúpi, ásamt íbúðarhúsi og útihúsum. Silungsveiöi í vötn- um. Uppl. gefnar á: Lögfræöiskrifstofu Tryggva Guömundssonar, Hrannargötu 2, ísafiröi, sími 94-3940. Til sölu Lítið notuð og vel meö farin APECO M-420 Ijósritunarvél ásamt fylgihlutum þ.e. pappír, vökva og bleki. Verö kr. 10.000.- Upplýsingar í síma 81987. Viljum taka nema í danskennaranám. Upp- lýsingar í síma 74444 frá 9 f.h. — 6 e.h. daglega þessa viku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.