Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 43 hönd í bagga með stjórn gull- smíðaverkstæðis og sölubúðar, sem faðir hans hafði komið á fót og rekið með myndarbrag á Laugavegi 8. Það hygg ég vera samdóma álit allra, sem til þekkja, að Ragnar hafi verið mikill mætismaður, réttsýnn og vandaður að allri gerð. Vinum hans var það mjög til öm- unar, hve heilsu hans fór hrakandi síðustu árin, og heiisuhraustur hafði hann raunar aldrei verið. Til dæmis var hann árið 1939 um nokkurra mánaða skeið á berkla- hæli, Vejlefjord Sanatorium, í Danmörku. En bót mun hann hafa fengið á þeim sjúkdómi. Ragnar kvæntist 30. maí 1942 Sigríði Símonardóttur frá Hóli Þórðarsonar. Þau hjón skildu, en höfðu eignast tvö börn: Ragnhildi, sem gift er og búsett í Vancouver í Kanada, og Símon Sverri, gull- smið og skartgripasala í Reykja- vík. Hér lýkur þessum fábreyttu minningarorðum, og má líta á þau sem vinarkveðju frá skólasystkin- um. Halldór Vigfússon Útför Ragnars verður gerð frá Fossvogskirkju nk. þriðjudag, 24. maí. Stykkishólmur: Helga Guð- mundsdótt- ir aflahæst á vertíðinni Stykkishólmi, 17. maí. VETRARVERTÍÐ í Stykkishólmi er lokið að þessu sinni. Alls sóttu 7 bátar sjóinn héðan á þorskveið- ar. Aflahæst varð Helga Guð- mundsdóttir með 632 tonn, skipstjóri Kriscinn Ó. Jónsson. Næstmest aflamagn hafði Þórs- nes II, skipstjóri Jónas Sigurðs- son, eða 500 lestir. Þriðji bátur var Grettir með 448 tonn, skip- stjóri Páll Guðmundsson. Sif var með 439 tonn, Sigurður Sveinsson með 290 tonn, Jón Freyr með 270 tonn og Ársæll með 254 tonn. Þess má geta að Grettir Sig- urður Sveinsson, Jón Freyr og Ársæll voru á skelfiskveiðum eftir áramót og fengu yfir 200 lestir hver og eins að tími sá sem lor til þorskveiða var mis- jafn og skammur. Má því segja að vertíðarafli Stykkishólmsbáta nú hafi verið góður þegar tekið er mið af und- anförnum árum og eins landinu í heild. (FrétUriUri.) Legsteinar Framleiðum ótal tegundir legsteina. Allskonar stærðir og gerðir. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGAS0N HF STEINSMKUA SKEMMUVEGI 46 SÍMI 76677 + Útför fööur okkar, tengdafööur og afa, RAGNARSJÓNSSONAR, hœataréttarlögmanns, sem lóst 14. maí sl., veröur gerö frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. maí, kl. 15.00. Ragnhildur Ragnarsdóttir Punja, Nizar Punja, Símon Ragnarsson, Halldóra Arthursdóttír, og barnabörn. t Eiginmaður minn og faðir okkar, SKÚLI ÞÓROARSON, magister, fyrrv. yfirkennari, við Menntaskólann I Reykjavtk, sem lést þann 15. þ.m. á Borgarspítalanum, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu miövikudaginn 25. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Helga Árnadóttir, Líney Skúladóttir, Skúli Skúlason. + Fósturmóöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, KRISTJANA ÓLAFSDÓTTIR, vistkona é Hrafnistu Rvík, veröur jarösungin frá Fossvogskapellu, þriöjudaginn 24. maí kl. 13.30. Sigríður Finnbogadóttir, Stefén Vílhelmsson, Friörik Kristjénsson, Nanna Júlfusdóttir, bðrn, tengdabðrn og barnabörn. Faöir minn, tengdafaðir, afi og langafi, BALDVIN JÓNSSON, sjómaöur, Bollagötu 9, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 26. maí nk., kl. 13.30. Jón Elberg Baldvinsson, Jórunn Magnúsdóttir, Baldvin Jónsson, Kolbrún Benediktsdóttir, Helga Elínborg Jónsdóttir, Jón H. Þorláksson, Torfhildur Jónsdóttir, Rúnar H. Óskarsson, og barnabörn. + Faðir minn, tengdafaðir og afi, EBENESER EBENESERSON, vélstjóri, Hringbraut 109, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Neskirkju miövikudaginn 25. maí kl. 15.00. Jarösett verður i Hafnarfjarðarkirkjugaröi. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á starf Kristniboössambands Islands. Hanna Ebeneserdóttir, Arngrímur Guöjónsson, Ebba Arngrímsdóttir, Kristjén Kristjénsson, Þórir Arngrímsson, Aldís Eövaldsdóttir, Arngrímur Arngrímsson. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu. ÞORLEIFAR STEINUNNAR MAGNÚSDÓTTUR, Lyngholti 8, Keflavík. Ásta M. Siguröardóttir, Sigurbjörn Þ. Sigurösson, Þorsteinn B. Sigurösson, Margrét Sigurðardóttir, Sigríöur Siguröardóttir, Helga Siguröardóttir, Þórhalla M. Siguröardóttir, og b Guömundur B. Guölaugsson, Sigrún Helgadóttir, Anna María Eyjólfsdóttir, Stefén Bjarnason, Eövald Lúövíksson, Darrel Bearuvald, Antonio Penalver, NÚ LOKSINS SEGJA ÞEIR AÐ UTANHÚSSMALNING ÞURFI AÐANDA ÞAÐ HEFUR THOROSEA GERT í 70 AR THOROSEAL vatnsþéttingarefnið hefur verið notað á ísiandi um 12 ára skeið, met góðum árangri. Þar sem önnur efni hafa brugðist, hafa Thoro efnin stöðvað leka, raka og áframhaldandi steypuskemmdir. Kynnið ykkur THORO efnin og berið þau saman við önnur efni. StÓrhÖfða16 sími 83340-84780

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.