Morgunblaðið - 14.06.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983
11
28611
Norðurmýri
Erum meö í einkasölu 2ja herb.
gullfallega íbúö i kjallara viö
Gunnarsbraut. Sér inng. Öll
íbúöin er endurnýjuð.
Barónsstígur
2ja herb. rúmgóð ibúð á jarö-
hæð. Fallegur garöur sunnan-
megin. Sér inngangur. Mjög
björt íbúð. Töluvert endurnýjuö.
Ákv. sala.
Bergstaöastræti
3ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæð í
steinhúsi. Svalir. Geymsluskúr
fylgir.
Hörpugata Skerjafiröi
3ja herb. samþykkt kjallara-
íbúö. Laus strax. Lyklar á
skrifstofunni.
Grettisgata
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæö.
Mjög rúmgóö. Ákv. sala.
Eyjabakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð,
skipti á minni eign koma til
greina. Ákv. sala.
Austurberg
4ra herb. 100 fm íbúö á 4. hæö.
Suöur svalir. Bílskúr. Ákv. sala.
Fálkagata
4ra—5 herb. um 135 fm sér-
hæð á 2. hæö í steinhúsi. ibúðin
er mikiö endurnýjuð. Stórar
svalir. Allt sér. Einkasala.
Rauöagerði
Eldra parhús á þremur hæöum.
tvær stofur. Þrjú svefnherb. Bíl-
skúrsréttur. Skipti á minni eign
koma til greina.
Klapparstígur
Steinhús sem er jaröhæö. Tvær
hæðir og ris ásamt áföstu versl-
unarhúsnæði. í húsinu eru tvær
íbúöir.
Grettisgata
Einbýlishús sem er kjallari, hæð
og ris. Töluvert endurnýjað.
Rauðihjalli
Erum með í einkasölu enda-
raöhús á 2 hæöum meö inn-
byggöum bílskúr. Samtals um
220 fm. Fallegur garður. Skipti
á minni eign koma til greina.
Myndir á skrifstofunni.
Sumarbústaöur
viö Meöalfellsvatn með A-lagi.
Sauna og bátaskýli í viðbygg-
ingu. Myndir á skrifstofu.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Blikahólar
Góö 2ja herb. 60 fm íbúö á 7.
hæð. Laus strax.
Þverbrekka
Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö.
írabakki
Góö 3ja herb. 85 fm íbúö á 2.
hæö. Laus fljótlega.
Kríuhólar
3ja herb. 85 fm íbúð á 7. hæð
m. bílskúr.
Lundarbrekka
Glæsileg 3ja herb. 90 fm ibúö á
2. hæð. Sér inngangur af svöl-
um.
Öldugata
Góð 3ja herb. 95 fm íbúö á 3.
hæð.
Langholtsvegur
Góð 3ja herb. 70 fm sér íbúö.
Nýlegar innréttingar.
Súluhólar
Góö 4ra herb. 115 fm íbúö á 2.
hæð.
Kríuhólar
Falleg 4ra herb. 117 fm íbúö í 8
íbúöa húsi. 3 svefnherb. á sér
gangi. Þvottaherb. og geymsla í
íbúöinni.
Æsufell
4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 7.
hæð. Æskileg skipti á minni
íbúö.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö.
Vantar
Höfum kaupendur af sérhæöum
og 2ja og 3ja herb. íbúöum.
Hraunbær
Glæsileg 5 herb. 120 fm íbúð á
1. hæð.
Völvufell
Fallegt raöhús á einni hæð, 140
fm, auk bílskúrs. Góöar innrétt-
ingar.
Mosfellssveit
Einbýlishús um 130 fm að gr.fl.
auk 80 fm í kjallara. Ekki full-
búiö hús.
Rauðás
Fokhelt endaraðhús á tveimur
hæðum meö innb. bílskúr.
Samtals 195 fm. Góöur útsýn-
isstaöur. Hagstætt verö.
Hilmar Valdimarsson,
Ölafur R. Gunnarsson,
viðskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasimi 46802.
28444 28444
Fossvogur — 4ra herbergja
Vorum aö fá í einkasölu 4ra herbergja íbúö á miöhæö
í blokk viö Kelduland. Vönduö íbúö. Bein sala.
HðSEIGNIR
VELTUSUNOM Q_ ClflD
SIMI2S444 Ot OHJr
Oaníel Árnason
löggiltur fasteignasali.
Einbýli eða raðhús
í Garðabæ óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö 160—200 fm einbýl-
ishúsi eöa raöhúsi á einni hæö (m. tvöf. bílskúr) í
Garöabæ (gjarnan Flötum eöa Lundum). Mjög há
útborgun í boöi.
25 EicnflmiÐLunm
TtmZ/X1 ÞINGHOLTSSTRÆTt 3
SfMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson'
Þorleifur Guðmundsson sölumaóur
Unnsteinn Bech hrl. Síml 12320
Kvðldsími sölum. 30483.
OUND
FASTEIGNASALA
2JA HERB.
BARÓNSSTÍGUR, 2ja herb. íbúö lítiö niöurgrafin. Verö 850—900
þús.
VESTURBÆR MELAR, 70 fm ibúö i kjallara, endurnýjuö. Skjólsæll
garður. Verð 1050 þús.
LÍTID 2JA HERB. einbýli i Hf. ásamt fokheldum bílskúr. Góö eign-
arlóö. Verð 1350 þús.
LAUGAVEGUR, íbúöin er 2ja—3ja herb. meö sér inng. í litlu bak-
húsi við Laugaveg. Lítill skjólgóður garöur. Verö 750—800 þús.
3JA HERB.
VID MIÐBÆ, 80 fm íbúö í timburhúsi. Sér inng. Garöur. Verö 1100
þús.
HVERFISGATA, 90 fm íbúö á 1. hæö, endurnýjuö. Nýjar innrétt-
ingar. Góöur skúr meö rafmagni fylgir eigninni. Verö 1 millj.
FRAMNESVEGUR, 70 fm ibúö á 1. hæö. Verö 1050 þús.
FRAMNESVEGUR, rúmgóð 85 fm ibúö í 3ja hæöa blokk. Verð 1,1
millj.
LAUGAVEGUR, 60 fm kjallaraíbúð lítið niöurgrafin. Verð 650—700
þús.
KRUMMAHÓLAR, íbúö í lyftublokk. Bilskýli. Verö 1150 þús.
BREKKUSTÍGUR, efri hæö í eldra steinhúsi. Lítill garöur. Útb. á
árinu 600 þús. Heildarverð 1,2 millj.
4RA HERB.
HRAUNBÆR, á besta staö í Hraunbæ faileg 4ra herb. íbúö. Þvotta-
hús og búr á hæðinni. Staösett viö versl unarmiðst. Verð
1550—1,6 millj.
KÓNGSBAKKI, 4ra herb. ibúö á 3. hæö í blokk. Verö 1350 þús.
LINDARGATA, nálægt miöbæ. Sér inngangur. Verö 1100 þús.
GRUNDARSTÍGUR, endurnýjuö 115 fm íbúö á 4. hæð í steinhúsi.
Virkilega falleg eign. Verö 1,4 millj.
HRAFNHÓLAR, 120 fm lúxusíbúð á 7. hæö í lyftublokk. Verð 1,6
millj.
HRAUNBÆR, endaíbúð meö frábæru útsýni. Ekkert ákv. Góöar
innréttingar. Verð 1550 þús.
HRAUNBÆR, 3 svefnherb., iítil stofa. Vestur svalir. Laus strax.
Verö 1,3 millj.
MOSGERÐI LÍTIÐ EINBÝLI, meö bílskúr. Búiö er aö selja úr eign-
inni 2 risherb. Verð 1,8 millj.
VESTURBERG, 110 fm íbúð meö virkilega góöum innréttingum.
Verð 1500 þús.
SELJARBRAUT, þakhæö á tveim hæðum. Tvö svefnherb., stór
stofa. Sjónvarpsherb. Laus strax. Lykiar á skrifstofunni. Veró 1500
þús. Fullklárað bílskýli.
FURUGRUND, íbúöin er 3 svefnherb. á sér gangi. Stofa meö svöl-
um. Bílskýli. Lyfta í húsinu. Verö 1500 þús.
JÖRFABAKKI, 110 fm íbúð. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Verð
1,4 millj.
KJARRHÓLMI, 110 fm ibúö, búr og þvottahús í íbúöinni. Verö
1300—1350 þús.
SKÓLAGERÐI, 90 fm íbúö. Suöursvalir. 30 fm bílskúr. Verö 1,3
millj.
LEIRUBAKKI, góö íbúö á 2. hæð og þvottahús inn af eldhúsi. Búr.
Herb. í kjallara. Verð 1,4 millj.
ASPARFELL, 132 fm ibúö á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Verð
1,8 millj.
TJARNARGATA, stór hæð og ris. Verö tilboö.
KRUMMAHÓLAR, 116 fm íbúö. Þvottahús á hæð. Suöur svalir.
Bílskúrsréttur. Verð 1350—1400 þús.
RAÐHÚS
VESTURBERG, 150 fm m/bílskúr. Verö 1580 þús.
ENGJASEL RADHÚS, 210 fm. Verö 2.5 millj.
FLÚÐASEL, 240 fm góöar innréttingar. Verö 2,5 millj.
FLJÓTASEL, 200 fm raðhus á tveim hæöum. Ákv. sala. Verö 2,4
millj.
FELLAHVERFI, 140 fm fallegt endaraöhús. Verö 2,3 millj.
EINBÝLI
KLYFJASEL, stórt einbýlishús til sölu í skiptum fyrir raóhús á einni
hæð. Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
2JA EIGNA HÚS Í SELÁSHVERFI, upplýsingar á skrifst. Verö
5—5,5 millj.
BREKKUHVAMMUR HAFNARFIRÐI, 120 fm nýlegt einbýli meö
bílskúr. Góður garður. Verö 2,2 millj.
MOSFELLSSVEIT, 240 fm lítil íb. í kjallara. Verð 2,5 millj.
ÁLFTANES, 210 fm tilb. undir tréverk. Sjávarlóð. Verö 2 millj.
FAGRABREKKA, 130 fm íbúö í kjallara. Verö 2,7 millj.
SELJAHVERFI, ca. 200 fm einbýli tilb. undir fréverk. Bílskúr. Sér-
lega góö sólbaösaöstaöa í skjólgóöu umhverfi. Gjarnan skipti á
sérhæð. Verð 2,7 millj.
VESTURBERG, virkiiega fallegt 200 fm gerðishús ásamt bilskúr.
Verð 3,2 millj.
HJALLABREKKA, 145 fm meö bílskúr. Verö 2,8—2,9 millj.
GARÐABÆR, glæsilegt 320 fm hús i Eskiholti. Verö 3,3 millj.
EINBÝLI HAFNARFIRDI, góö eignarlóö. Verö 1350 þús.
Mörg önnur einbýlishús og einnig raöhús eru á skró.
SKRIFSTOFUHÚSNÆDI, BOLHOLT, 130 fm á 4. hæö i lyftu-
húsi. Fallegt útsýni. Góð kjör. Nánari upþl. á skrifst.
SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI
SÚÐARVOGUR, 280 fm, lofthæö 3,20. Verö 1,6 millj.
ARBÆJARHVERFI, 700 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæð. Húsiö selst
á byggingarstigi og möguleiki á aó fá þaö fokhelt fyrir innan viö
4000 kr. fm. Teikn. og uppl. á skrifst.
LÓÐIR Á ÁLFTANESI — GÓÐ KJÖR
VAXANDI EFTIRSPURN — VANTAR ÍBÚÐIR
Ólafur Geirsson viðskiptafræöingur.
Guðni Stefánsson. Heimasími 12639.
r; 29766
I_-J HVERFISGÖTU 49
„Sykurlaus
vitnisburöur“
— Ljóðabók eftir
Magnús Einarsson
LJÓÐABÓKIN „Svkurlaus vitnis-
burður“ eftir Magnús Einarsson,
ungan Suðurnesjamann, kom út
fyrir skömmu. Er þetta fyrsta ljóða-
bók höfundar og er hann sjálfur út-
gefandi. Formprent prentaði.
Á bókarkápu segir svo um höf-
undinn og innihald ljóðanna:
„Magnús Einarsson er ungur Suð-
urnesjamaður, fæddur í Njarðvík-
um 2. nóvember 1960. Hann lauk
stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja 1981. Síðan hefur
hann lagt stund á mannfræðinám
við Háskóla íslands, jafnframt
því, sem hann hefur unnið al-
menna verkamannavinnu.
Sykurlaus vitnisburður er
fyrsta ljóðabók hans. Yrkisefnið
er sótt til hins firrta nútímasam-
félags og hugmynda þess. Brugðið
er upp glefsum eða myndum úr
mannlífinu við mismunandi að-
stæður, sem skilja eftir sig spurn-
ingar og vangaveltur, en veita
engin algild svör. Túlkun er því
opin sem sjálfstæður skilningur
hvers og eins. Magnús brýtur sér
nýjar leiðir varðandi ljóðaformið
— ívafið heimspeki og frjálsri
meðferð, þó svo á stundum beri á
hefðbundnu formi, stuðluðu og
rímuðu. Teikningar annaðist höf-
undur sjálfur.“
Sæmd riddara-
krossi hinnar
íslensku
fálkaorðu
FORSETI íslands sæmdi þann 8.
júní sl. frú Gyðríði Pálsdóttur,
Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi,
Vestur-Skaftafellssýslu, riddara-
krossi hinnar íslensku fálkaorðu
fyrir störf að kirkju- og félags-
málum.
esió
reglulega af
ölmm
fjöldanum!