Morgunblaðið - 14.06.1983, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.06.1983, Qupperneq 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 25 Staðan í Danmörku í DANMORKU var leikin 13. um- ferð í 1. deild um helgina og urdu úrslitin þessi: Brendby — Lyngby 3—3 Árhus — Kolding 3—0 Ikast — Odense 0—1 B 1903 — Hvidovre 2—0 Næstved — B 93 6—0 Keege — Frem 5—2 Vejle — Bronshoj 1—1 Esbjerg — Herring 1—1 Staöan eftir leiki helgarinnar er nú þessi: Lyngby 13 9 3 1 33—14 21 Od«nM 13 7 2 4 18—14 16 Árhut 13 7 1 5 29—19 15 Brendby 13 6 3 4 25—15 15 K*ge 13 5 4 4 15—13 14 Ikast 13 5 4 4 15—15 14 Esbjerg 13 4 6 3 14—15 14 Hvidovre 13 5 5 5 13—18 14 Brenshej 13 4 5 4 13—17 13 Næstved 13 4 4 5 21—18 12 Vejle 13 5 2 6 17—19 12 Frem 13 3 5 5 15—19 11 B 93 13 4 3 6 10—21 11 Herning 13 3 4 6 10—16 10 Kolding 13 3 3 7 11—17 9 B 1903 13 1 5 7 7—18 7 Staðan í Noregi ÚRSLITIN í níundu umferö 1 deildarinnar í Noregi um helg- ina urðu: Kongsvinger — Brann 5—1 Mjondalen — Lillestrem 2—2 Rosenborg — Bryne 2—2 Start — Hamkam 6—0 Viking — Eik 3—1 Valerengen — MOSS 4—2 Eftir þessa þannig: leiki er staðan Vaalerengen 9 5 3 1 16—4 13 LiHestrem 9 4 4 1 19—12 12 Start 9 4 3 2 22—13 11 Bryne 9 4 2 3 15—11 10 Viking 9 4 2 3 14—13 10 Rosenborg 9 3 3 3 17—15 9 Moss 9 3 3 3 12—15 9 Eik 9 3 3 3 11—14 9 Kongsvinger 9 3 2 4 22—18 8 Mjendalen 9 3 2 4 10—16 8 Brann 9 14 4 8—18 6 Hamkam 9 117 5—24 3 Saint-Germain bikarmeistarar SAINT-Germain uröu um helg- ina bikarmeistarar í Frakklandi. Þeir unnu Nantes 3—2 í úrslita- leiknum eftir aö hafa veriö undir 1—2 í hálfleik. Það var Toko sem tryggöi þeim sigur aöeins fjórum mín. fyrir leikslok. Coghlan vann míluhlaupið STEVE Scott, bandaríski mílu- hlauparinn, varö að láta í minni pokann fyrir Eamonn Coghlan í fyrsta skipti í fjögur ár á móti í Bandaríkjunum um helgina. Coghlan hljóp á 3:52.52 og var hann einum hundraöasta á und- an Scott. Ballesteros sigraði HINN heimsþekkti kylfingur, Ballesteros, sigraði um helgina enn eitt mótiö, aö þessu sinni Westchester keppnina. Ballest- eros lék á 69-67-70 og 70 eða samtals á 276 höggum, sem er tveimur höggum minna en Andy Bean notaöi, en hann varð í ööru sæti. Beveren bikarmeistarar í Belgíu BEVEREN tryggöi sér bikar- meistaratitilinn í Belgíu á laugar- daginn þegar þeir sigruöu FC Brúgge 3—1 í úrslitaleiknum eftir aö staöan í hálfleik haföi veriö 1—1. Skagamenn sluppu með skrekkinn ÞAÐ VAR FÁTT um fína drætti þegar gömlu erkifjendurnir KR og Akranes áttust viö í 1. deildarkeppninni á Akranesi sl. sunnudag. Aöstæður til knattspyrnu voru slæmar, strekkingsvindur af austri og háði það leikmönnum mikið. Strax í upphafi var auðséð aö hart yröi barist enda hvert stig dýrmætt í hinni jöfnu keppni í deildinni. Fátt gerðist markvert fyrstu 30 mínúturnar, Akurnesingarnir þó öllu aö- gangsharöari, en marktækifærin létu standa á sér. Þaö háði þeim greinilega aö Sigöuröur Jónsson lá rúmfastur og gat ekki leikiö og munaði um minna. Fallegt mark Á 34 mínútu skoruðu Akurnes- ingar mark sitt. Sveinbjörn Hákon- arson var með boltann úti í vinstra horninu og átti í baráttu við varn- armenn KR. Sveinbjörn fékk dæmda aukaspyrnu og tók hana sjálfur og sendi boltann fallega fyrir markiö. Siguröur Lárusson var staðsettur við nærstöngina og úr þröngu færi tókst honum aö skora með skalla. Var vel að því staöiö hjá Sigurði, en varnarmenn KR sváfu illa á verðinum. Á siðustu mínútum fyrri hálf- leiksins fengu Skagamenn tvö góö marktækifæri, fyrst Júlíus eftir góða fyrirgjöf Sigþórs og síðan Sigurður Lárusson er hann skall- aöi naumlega fram hjá markinu eftir langt innkast Árna Sveinsson- ar. KR-ingar ná yfirtökunum Þaö var greinilegt á KR-ingum að þeir komu tvíefldir til leiks í siö- ari hálfleik. Á fyrstu mínútunum áttu þeir nokkur góð marktækifæri og á 55. mín. skoruðu þeir jöfnun- armark sitt. Þaö var Sigurður Indriöason sem rak endahnútinn á það og var þar vel aö verki staöiö hjá honum en vörn Skagamanna var illa á veröi í það skiptið. Eftir markið náðu KR-ingar betri tökum á leiknum og fengu nokkur góð marktækifæri. Var þar fremst- ur í flokki Óskar Ingimundarson og í eitt skiptið lék hann varnarmenn Skagamanna grátt, komst inn að marki, lék þar á Bjarna markvörð, skaut síðan góöu skoti úr þröngu færi en boltinn lenti í þverslá. Þar sluppu Skagamenn með skrekk- inn. Skagamenn áttu aöeins tvö marktækifæri í síöari hálfleik Sveinbjörn fékk gott færi eftir fyrir- gjöf Sigþórs en var of seinn að athafna sig. Jón Áskelsson átti ágætt skot af löngu færi en Stefán Jóhannesson varði vel. Leikurinn markaðist af veðurfarinu Eins og áður sagði markaðist þessi leikur töluvert af veöurfarinu. Erfitt er aö dæma getu liðanna eft- ir þessum leik en þó finnst mér KR vera meö heilsteyptara liö en und- anfarin ár og er greinilega á upp- yfirvegaður miðvörður. Aörir sem vert er að minnast á eru Óskar leið. Besti maður þeirra í þessum leik var fyrirliði þeirra, Otto Guð- mundsson, geysilega sterkur og sem lék varnarmenn Akraness oft grátt, Sæbjörn og Stefán mark- vörður sem oft greip vel inn í leik- inn. Lið Skagamanna átti ekki góðan dag, hverju sem um er aö kenna. Vera kann að fjarvera Siguröar Jónssonar hafi haft sitt að segja. Vörnin var óörugg og hefði ekki komið til óheppni eða klaufaskap- ur sóknarmanna KR eöa ágæt markvarsla Bjarna, besta manns ÍA í þessum leik, hefði ekki þurft að spyrja um úrslit. Sóknarleikur- inn var einhæfur, sérstaklega í síð- ari hálfleik, mikið reynt að fara í gegnum miðju varnarinnar þar sem hún var hvað sterkust fyrir enda oftast viö þrjá miðveröi aö kljást. Óþarfi er að geta einstakra leikmanna. Allir geta þeir gert mun betur. Dómari var Þorvaröur Björnsson og dæmdi hann vel. í stuttu máli: Akranesvöllur, 12. júní 1983. ÍA — KR 1 — 1. Mark ÍA: Siguröur Lárusson á 34. mín. Mark KR: Siguröur Indriðason á 55. mín. Gult spjald Jón Bjarnason KR. Áhorfendur 704. Siglfirðingar töpuðu fyrir Njarðvík 1—3 Sl. laugardag fengu Njarðvíkingar Siglfirðinga í heimsókn í 2. deild- inni í knattspyrnu. Hávaða rok var og gekk leikmönnum illa að hemja knöttinn í vindinum, einkum þó Siglfirðingum. Njarðvíkingar léku und- an vindinum í fyrri hálfleik og sóttu nær látlaust, en hætti til aö missa knöttinn of langt frá sér undan vindinum, og runnu flest upphlaup þannig út í sandinn. Á 28. mínútu var Jóni Halldórssyni brugðið innan vítateigs og góöur dómari leiksins, Guömundur Maríasson, dæmdi þegar í stað vítaspyrnu, sem Haukur Jóhannesson skoraði úr. Á 32. mínútu skoraði svo Olafur Björnsson annaö mark Njarðvík- inga með skalla eftir hornspyrnu, og staðan i hálfleik því 2:0 fyrir Njarðvík. Njarðvíkingar hófu síðari hálf- leikinn af miklum krafti og sóttu stíft gegn vindinum, og á 51. mín- útu bætti Jón Halldórsson þriöja markinu við. Jón fékk knöttinn einn og óvaldaður rétt fyrir utan markteig og skoraði af öryggi. Eftir markið jafnaðist leikurinn og sóttu liðin til skiptis. Siglfirðingum gekk þó enn verr en Njarövikingum í fyrri hálfleik að hemja knöttinn í vindinum, og enduöu því flest upp- hlaupin á aö knötturinn fauk aftur fyrir endamörk. Á 78. mínútu tókst þó Siglfirðingum aö minnka mun- inn. Tildrög marksins voru þau aö Ólafur Birgisson, markvörður Njarðvíkinga, spyrnti knettinum frá marki, staðsettur yst í vítateignum. Hafnaði knötturinn hjá Birni Ingv- arssyni, sem var fljótur að þakka fyrir sig og spyrnti knettinum í mannlaust markið. Á 80. mínútu var Jóni Halldórssyni aftur brugöið innan vítateigs og dæmt víti. Jón framkvæmdi spyrnuna sjálfur, en skaut fram hjá. Fleiri uröu mörkin ekki, og sanngjarn sigur Njarðvík- inga, 3:1, í höfn. Bestu menn Njarövíkinga í leiknum voru þeir Benedikt Hreins- son, Guðmundur Sighvatsson og Jón Halldórsson. Af Siglfiröingum voru þeir Hafþór Kolbeinsson og Björn Ingimarsson einna frískastir. Nokkur harka færðist í leikinn í síöari hálfleik og fengu þrír leik- menn að sjá gula spjaldið, þeir Hafþór Kolbeinsson KS og Jón Halldórsson og Guömundur Sig- hvatsson UMFN. ÓT | Völsungur sigraði KA í ágætum leik Völsungur sigraði KA í annarri deild 1—0 á Akureyri sl. sunnu- dagskvöld. Leikið var á hinum nýja grasvelli KA. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og brá oft fyrir ágætis samleik hjá báðum líðum, en lítið var um hættuleg færi, helst var það er Stein- grímur Birgisson skallaði naumlega fram hjá marki Völsungs á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. í byrjun síðari hálfleiks var leikvelli eftir að hafa sparkaö Pétur Gunnari Gíslasyni KA vikiö af Pétursson niður skömmu eftir aö Pétur hafði brotið á Gunnari, en ekkert var dæmt á það. Léku KA- menn því einum færri nær allan síðari hálfleik. Völsungar sóttu þvi meira af þeim sökum og um miði- an síöari hálfleik átti Kristján Olgeirsson þrumuskot að marki KA af 25 metra færi sem Þorvaldur ÍBÍ náði jafntefli gegn UBK í skemmtilegum leik ÍSFIRÐINGAR tóku annað stigiö með sér vestur þegar þeir náöu jafntefli gegn Breiðabliki á Kópa- vogsvelli um helgina 1—1. Það voru Blikarnir sem áttu meira í leiknum, en isfirðingar áttu þó mörg ágætis upphlaup en hvoru líöi tókst þó ekki aö skora nema eitt mark þrátt fyrir nokkur mjög góð færi. Sævar Geir sýndi góöan leik með Blikunum i fyrri hálfleik. Hann var aöeins hársbreidd frá því að skora í upphafi leiksins. Það kom góð fyrirgjöf frá vinstri kantinum, Sævar henti sér fram til aö reyna aö skalla en náöi ekki alveg til boltans en tilraunin var falleg hjá honum. Skömmu síöar lók hann á tvo ísfiröinga, gaf á Trausta Ómarsson sem skaut þrumuskoti rétt yfir. Aðeins tveimur mín. síðar var Sævar enn á ferðinni. Að markvörður KA varði en hélt ekki boltanum og hrökk boltinn í stöng- ina og aftur til Þorvaldar. Á 75 mín. skoruðu Völsungar síöan. Hár bolti var sendur fyrir markiö frá vinstri og fór boltinn yfir Þorvald sem kom út úr markinu og þar kom Jónas Hallgrímsson og vippaöi boltanum þvert fyrir markiö þar sem Björn Olgeirsson skallaði í netið af stuttu færi. Þaö sem eftir liföi leiksins fengu bæöi liðin sæmileg færi en tókst ekki að nýta þau. Bestu menn KA voru Erlingur Kristjánsson, Ásbjörn Björnsson og Ormar Örlygsson. Hjá Völsung- um voru Björn Olgeirsson og Helgi Helgason bestir. AS. þessu sinni gaf hann á Sigurjón Kristjánsson en skot hans strauk stöngina utanveröa. marki ísfirðinga skoraöi Kristínn Kristjánsson fallegt mark fyrir ÍBÍ eftir góöa samvinnu hans og Jóns Oddssonar á vítateigshorni Breiðabliksmanna. Þeir spiluðu stuttan þríhyrning, léku þannig á tvo Blika og Kristinn skaut föstu skoti sem Guðmundur í markinu réði ekki viö. Þaö munaði ekki miklu aö ÍBÍ næöi tveggja marka forustu skömmu síðar. Jón Oddsson komst upp aö enda- mörkum og ætlaðí að gefa fyrir markiö, en hann hitti boltann illa og í staö þess aö vera fyrirgjöf þá stefndi knötturinn efst í fjærhorniö á marki UBK. Guðmundur var ekki viöbúinn þessu frekar en aörir, en honum tókst þó aö blaka knettin- um frá og beint til isfiröings sem skallaöi aö marki en beint á Guö- mund þar sem hann lá á marklín- unni. í leikhléi hélt skemmtunin áfram. Þá var útvarp Andeby með létta tónlist og ýmiskonar gamanmál. Skemmtileg tilbreyting sem von- andi verður framhald á. Síöari hálfleikur var varla hafinn þegar hættulegasta marktækifær- ið leiksins kom. Þaö var á 47. mín. sem ÍBi fékk aukaspyrnu út við hliöarlínu vinstra megin. Kristinn Kristjánsson tók spyrnuna og gaf góðan bolta Inní vítateig, þar sem Órnólfur Oddsson skaut. Guö- mundur varöi en missti boltann frá sér og um tima var mikil barátta á marklínunni milli Guömundar og UBK — ÍBÍ 1:1 Örnólfs. Þeirri baráttu lauk meö því aö Guðmundur haföi betur, en þar sluppu Blikarnir meö skrekk- inn. Eftir þetta sóttu UBK-menn mikiö en þeim tókst ekki að skapa sér verulega góð færi fyrr en á 87. mín., þegar Vignir Baldursson fékk boltann í dauðafæri inni vítateig is- firðinga, en hann flýtti sér of mikið og skot hans fór framhjá. Fleiri uröu færin ekki í þessum leik sem var ágætlega leikinn af beggja hálfu og mega ísfiröingar vel viö una aö ná einu stigi af UBK á þeirra heimavelli. Besti maöur UBK í þessum leik var Sigurjón Kristjánsson, skemmtilega leikinn og mikill bar- áttumaður. Sævar Geir var mjög ógnandi í fyrri hálfleik en náöi sér ekki á strik í þeim síöari. Ólafur og Ómar voru einnig mjög traustir í vörninni og gaf Ólafur ekkert eftir á sprettinum viö hliöina á Jóni Oddssyni. Hjá isfirðingunum var Bjarni Jóhannsson bestur. Hann var ekki mjög áberandi, en honum tókst aö halda Siguröi Grétarssyni alveg niöri i leiknum. Jón Oddsson var einnig góður, vann vel og kom mikið aftur til aö hjálpa. Jóhann Torfason og Kristinn Kristjánsson áttu einnig ágætan dag. Hepp með nin liði var ÍBV ÞÓR OG ÍBV geröu jafntefli 1—1 á Akureyri síðastliðinn laugardag. Voru Vestmanneyingar heppnir aö ná stigi í þessum leik, því Þórsarar voru mun sterkari allan tímann. Leikurinn fór fram á góðum malarvelli Þórs, þar sem grasvöllur félagsins var mjög blautur og ekki hægt að leika þar af þeim sökum. „Miðaö viö gang leiksins áttum við aö ná báðum stigunum, við áttum mest allan leikinn, og þetta er allt aö koma hjá okkur,“ sagöi Björn Árnason, þjálfari Þórs eftir leikinn. Síðan bætti Björn við, „ef þetta er eitt af sterkustu liðunum í deildinni, þá hef ég ekki miklar áhyggjur af framhaldinu hjá okkur.“ Vestmanneyingar léku undan töluverðum vindi í fyrri hálfleik, en Þórsarar voru samt sterkari og voru meira með boltann og léku oft vel saman. Nokkur færi komu í fyrri hálf- leiknum og átti Bjarni ágætis færi um miðjan hálfleikinn, þegar hann átti gott skot af markteigshorni en rétt framhjá. Á 25. mínútu skoraöu síðan ÍBV þvert á gang leiksins. Hár bolti kom frá vinstra kanti þvert yfir teiginn til Ómars Jó- hannssonar, sem stóð einn og óvaldaður rétt innan við vítateigs- horn. Ómar skaut góðu skoti á stöngina nær og í netiö. Þorsteinn markvörður Þórs var þarna illa staðsettur og fór boltinn á milli hans og stangarinnar. 10 mínútum síðar átti Halldór Áskelsson gott skot af stuttu færi eftir aö hafa leikið á varnarmenn ÍBV, en Aðal- steinn varöi í horn. Úr hornspyrn- unni skallaði Arni Stefánsson rétt framhjá. i seinni hálfleik voru Þórsarar einnig sterkari og á 67. mín. jöfn- uöu þeir. Bjarni tók hornspyrnu frá vinstri og lyfti boltanum vel fyrir markið, þar sem Guðjón Guö- mundsson skallaöi laglega i netiö af markteig. Rétt fyrir leikslok voru Vest- manneyingar heppnir aö fá ekki víti á sig er Halldór Áskelsson var hindraöur inni í teig eftir aö hann haföi leikið á varnarmenn ÍBV en Þór — ÍBV ekkert var dæmt. Þórsarar voru óheppnir að ná ekki báðum stig- unum í þessum leik, því þeir voru sterkari aðilinn allan tímann og léku oft ágætlega. Hjá Þór var Jónas Róbertsson einna bestur ásamt Halldóri Áskelssyni í annars jöfnu liöi. Hjá ÍBV var Valþór Sig- þórsson bestur. Áhorfendur voru um 460. Gul spjöld: Helgi Bentsson, Þór. Dómari: Magnús Theodórsson og var frekar slakur. Einkunnagjöfin: Þór: Þorsteinn Ólafsson 6, Sig- urbjörn Viöarsson 6, Jónas Rób- ertsson 7, Nói Björnsson 6, Þórar- inn Jóhannesson 6, Árni Stefáns- son 6, Halldór Áskelsson 7, Guð- jón Guömundsson 6, Bjarni Svein- björnsson 6, Helgi Bentsson 7, Óskar Gunnarsson 5, Siguröur Pálsson vm. lék of stutt. ÍBV: Aöalsteinn Jóhannsson 6, Tómas Pálsson 6, Viðar Elíasson 5, Þórður Hallgrímsson 6, Valþór Sigþórsson 7, Snorri Rútsson 5, Sveinn Sveinsson 5, Jóhann Georgsson 5, Hlynur Stefánsson 5, Kári Þorleifsson 6, Ómar Jó- hannsson 6. • Hér hefur Sigurður Grétarsson sloppiö úr gæslunni hjá Bjarna Jó- hannssyni og reynir markskot, en að þessu sinni fór knötturinn fram- hjá. Sanngjarn Fram vann á laugardaginn sanngjarnan sigur á Víði í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Úr- slit leíksins uröu 1—0 fyrir Fram. Bæði liðin léku ágætlega ( þess- um leik og oft sáust skemmtilega útfærðar sóknir en þeim lauk flestum áður en leikmenn væru komnir í skotfæri þannig að áhorfendur fengu aöeins aö sjá eitt mark. Það var um miðjan síðari hálf- leik sem eina mark leiksins var skoraö. Viöar Þorkelsson gaf háan bolta inní vítateig, hættulaus sending aö því er virtist en Gísli misreiknaði boltann og hann hoppaöi yfir hann og í markið. Leiðinlegt fyrir Gísla þar sem hann haföi sýnt mikið öryggi í markinu í þessum leik. Skömmu fyrir leikslok munaði litlu aö Guöjóni Guö- Framsigur mundssyni, besta manni Víöis, tækist að jafna. Hann brunaði upp miöjuna alveg upp aö vítateig þar sem hann skaut alveg í bláhornlð en Guömundur varöi meistaralega. Hjá Fram bar mikið á Kristni Jónssyni. Hann er leikinn og hefur ágætis auga fyrir samspili en hann var of lengi aö losa sig viö boltann í þessum leik. Ef hann væri örlítiö fljótari aö losa sig viö boltann yröi sóknin hjá Fram beittari. Hjá Víöi var Guöjón Guðmundsson bestur, hann hefur gott auga fyrir spili og er leikinn með knöttinn. Gísli Heiö- arsson í markinu var li'ka traustur, hirti boltann meöal annars tvívegis af tánum af Frömmurum þegar þeir voru komnir einir í gegn, hann var ópheppinn að fá á sig þetta eina mark. sus Njáll brotnaði NJÁLL Eiðsson, leikmaður með Val, varö fyrir því óhappi í leik Vals og Þróttar að kinnbeins- brotna þegar hann lenti í sam- stuði við einn Þróttara. í gær átti að skera Njál upp til að laga brotið og reiknaöi hann með að hann yröi aö sleppa einum leik vegna þess, en það veröur intanlega snnar leikurinn sem hann veröur i hanni vegna of margra refsistiga. Staðan í 1. deild Staöan í 1. deild er mjög jöfn eins og sjá má: ÍBV 5 3 11 ÍA 5 3 11 KR 5 2 3 0 Þróttur 5 2 12 ÍBK 4 2 0 2 UBK 5122 Valur 5 2 0 3 ÍBÍ 5 12 2 Víkingur 4 112 Þór Ak. 5 0 3 2 12—4 7 7—2 7 7—5 7 7—10 5 7—6 4 3— 4 4 6—11 4 6—9 4 4— 6 3 4—6 3 Staðan í 3. deild Um helgina var leikin ein um- ferð í 3. deildinni og uröu úrslit þessi: A-RIDILL: Skallagr.—Selfoss 3—1 (2—0) Gunnar Orrason, Ólafur Jó- hannesson og Loftur Viöarsson skoruöu mörk heimamanna, en Sigurlás Þorleifsson geröi mark Selfoss. Grindavík—Ármann 1—0 (1—0) Jón Sveinsson gerði eina mark leiksins. VíkingurÓI.—Snæf. 1—0(1—0 Viðar Gylfason skoraöi fyrir Víkinga. ÍK—HV 6—1 (1—0 Kristján Hauksson, Jón Ingi- mundarson, Ragnar Bogason Þröstur Gunnarsson og Ólafur Petersen (2) skoruóu fyrir ÍK, en Elías Víglundsson fyrir HV. B-RIÐILL: Austri—Sindri 4—0 (3—0) Guömundur Árnason, Sófus Hákonarson, Bjarni Unnarsson og Bjarni Kristjánsson skoruðu mörkin. Þróttur—Huginn 3—1 (2—1) Jóhannes Bárðarson og Sig- uröur Friðjónsson (2) skoruöu mörk Þróttar en Smári Guö- jónsson gerði mark Hugins. HSÞ—Tindastóll 1—3 (1—1) Gunnar Guömundsson, Gúst- af Björnsson og Sigfinnur Sig- urjónsson skoruöu mörk Tinda- stóls en Árni Hallgrímsson skoraði eina mark HSÞ. Staðan í 3. deildínni er nú þannig: A-riðill: Selfoss 4 3 0 1 8—5 6 Grindavík 4 3 0 1 7—7 6 Skallagrímur 3 2 0 1 9—3 4 ÍK 4 12 1 8—5 4 Víkingur Ól. 4 2 0 2 5—5 4 HV 4 1 0 3 6—13 2 Snæfell 2 0 11 1—2 1 Ármann 3 0 0 3 2—6 0 B-riðill: Tindastóll 4 3 10 10—2 7 Austri 3 3 0 0 8—2 6 Þróttur N. 3 2 0 1 4—4 4 Huginn 3 111 4—3 3 Magni 3 1 0 2 3—3 2 Valur 2 10 1 2—2 2 HSÞ 4 1 0 3 3—7 2 Sindri 4 0 0 4 2—13 0 Leikir í kvöld EINN leikur fer fram í 1. deild ( kvöld. Þróttur leikur gegn Þór í Laugardalnum kl. 20.00. Þá fer fram 1. umferð í bikarkeppni 1. flokks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.