Morgunblaðið - 14.06.1983, Qupperneq 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983
Evrópumet
í spjóti
jafnað
SÍÐUSTU daga hafa þrír austur-
evrópskir spjótkastarar kastaö
spjótinu yfir 90 metra og er Einar
Vilhjálmsson því fallinn nióur (
áttunda sœti á heimsafreka-
skránni. Ólíklegt veröur að teljast
aö nema tveir til þrír kastarar í
mesta lagi bætist ( hóp þeirra
sem fara yfir 90 metrana, og er
glæsilegt að íslendingar skuli
eíga fulltrúa svo ofarlega á
heimsskránni. Á undanförnum
árum hafa venjulega 6—8 kastar-
ar farió yfir 90 metra.
Á móti í Austur-Berlín á mið-
vikudag jafnaöi Austur-þjóöverjinn
Detlev Michel Evrópumet Ungverj-
ans Ferenc Paragi er hann kastaöi
96,72 metra. Metjöfnunin kom í
fimmtu umferð, en Michel kastaöi
yfir 90 metra i fyrstu fjórum um-
feröunum einnig. Er þaö glæsilegt
afrek, sem 20 þúsund áhorfendur
uröu vitni aö. Michel hefur í mörg
ár kastaö spjótinu yfir 90 metra.
Og þaö hafa einnig Rússarnir
Heino Puuste og Dainis Kula, sem
báöir köstuöu yfir 90 metra í
landskeppni Breta og Sovétmanna
um síöustu helgi. Puuste kastaöi
94,28 og Kula 91,88. Báöir hafa
kastaö yfir 90 metra á undanförn-
um árum, Puuste 90,72 í fyrra, en
Kula á bezt 92,06 frá 1980 er hann
varö Ólympíumeistari í greininni,
en hann kastaöi 90,62 i fyrra.
Heimsmet í
100 m kvenna
Austur-þýzka hlaupakonan Mar-
lies Göhr setti nýtt heimsmet í
100 metra hlaupi á frjálsíþrótta-
móti á Jahn Park-íþróttavellinum
í Austur-Berlín á miðvikudag;
hljóp á 10,81 sekúndu.
Göhr bætti eigiö heimsmet í
100 metra hlaupi um sjö hundr-
uöustu úr sekúndu á mótinu í
Berlín. Gamla heimsmetið var
hvorki meira né minna en sex ára
gamalt, frá 1977.
Eggert vann
besta afrekið
Besta afrek mótsins vann Egg-
ert Bogason PH í kringlukasti,
53,00 m, sem er Hafnarfjarðarmet
og níunda besta afrek Islendings
frá upphafi. Friörik Þór Óskars-
son IR stökk 14,65 m í þrístökki
(meðv.). Bestu afrek íþróttafólks
HSK unnu Ásgrímur Kristófers-
son Selfossi, 45,46 m í kringlu-
kasti, og Soffía Gestsdóttir Sel-
fossi, 13,01 m í kúluvarpi.
ÚRSLIT:
KARLAR:
uk.
11,4 (mv.)
11,4
mín.
2:17,0
m«trar
14.65 (mv.)
13,32
12,82
53,00
45,46
40.66
60,80
48,34
Mk.
12,9 (mv.)
mfn.
2:29,6
matrar
4,98 (mv.)
13,01
9,93
39,64
2. Hildur Harðard. HSK 36,80
3. Birgitta Gudjónad. HSK 38,76
4. Linda B. Gudmundad. HSK 38,12
100 M HLAUP:
1. Erlingur Jóhannaa. UMSB
2. Jóhann Jóhannaa. ÍR
800 M HLAUP:
1. Eggert Olgeiraa. HSK
ÞRÍSTÓKK:
1. Friör. Þ. Óakaraa. ÍR
2. Ólafur Þórarinaa. HSK
3. Aöalateinn Garöaraa. HSK
KRINGLUKAST:
1. Eggert Bogaaon FH
2. Áagr. Kriatóferaa. HSK
3. Unnar Garöaraaon HSK
SPJÓTKAST:
1. Unnar Garöaraa. HSK
2. örn Kriatjénaa. HSK
KONUR:
100 M HLAUP:
1. Svanhildur Kriatj.d. UBK
800 M HLAUP:
1. Unnur Stefénad. HSK
LANGSTÖKK:
1. Linda B. Guömundad. HSK
KÚLUVARP:
1. Soffía Geatad. HSK
2. Hildur Haröard. HSK
SPJÓTKAST:
1. Guörún Garöarad. FH
e Leikurinn við dauðann er kappaksturinn oft kallaður, enda eru þeir margir kapparnir sem látið hafa lífið á brautinni. Hér er
bíll heimsmeistarans í fararbroddi.
Keke Rosberg, heimsmeistari í kappakstri
ÞAÐ ER ekki algengt að kepp-
endum í Formula l-kappakstrin-
um skjóti skyndilega upp á
stjörnuhimininn og verði heims-
meistarar á aðeins tólf mánuðum.
Núverandi heímsmeistari lét sig
þó ekki muna um þetta, hann
fékk ekkert stig í heimsmeistara-
keppninni áriö 1981, og tók
reyndar ekki þátt í sex keppnum
það árið, en 1982 vann hann sinn
fyrsta Grand Prix-akstur og eftir
það var hann óstöðvandi. Maöur-
inn sem um ræöir er enginn ann-
ar en Finninn Keijo „Keke“ Ros-
berg, heimsmeistari í kappakstri.
Keke Rosberg fæddist í Finn-
landi 6. desember 1948, en býr nú
í Monte Carlo og Cookham Dean á
Englandi. Bæöi faöir hans og móð-
ir höföu mikinn áhuga á bílum og
þau kepptu á tímabili í rallakstri.
En Rosberg vildi meiri hraöa en
foreldrar hans, og árið 1971
tryggöi hann sér Skandinavíu-
meistaratitilinn en þá haföi hann
þrívegis oröiö finnskur meistari. En
hann lét ekki staðar numiö. Eftir
aö hafa keppt í tvö ár í Formula V
varö hann Evrópumeistari árið
1973, og eftir tvö ár i viöbót í
Formula Super V, bætti hann'
þýska meistaratitlinum í safniö.
Eftir þessa glæstu sigra hlaut aö
koma aö því aö honum yrði veitt
eftirtekt. Þaö var Fred Opert sem
fékk Rosberg til aö keppa fyrir sig
í Formula II í Evrópu, og í sams-
konar keppni í N-Ameríku og á
Nýja Sjálandi. Rosberg setti stefn-
una á Formula I, en tími hans var
ekki alveg kominn. Hann keppti
fyrir Opert í tvö ár og gekk ágæt-
lega, en þegar Theodore bauö
honum aö keppa fyrir sig í Formula
I á nýjum bíl sem þeir voru aö láta
framleiöa, tók hann því boöi fegins
hendi. Rosberg var ekki lengi aö
sýna hvaö í honum bjó eftir aö
hann hóf keppni í Formula I. Það
leiö ekki meira en vika frá fyrstu
keppninni hans í Formula I þar til
hann haföi leitt liö Theodore til sig-
urs, en þaö var í rigningu og leið-
indaveöri í Sviss. Þessi sigur
Rosbergs varö til þess aö hann
gerðist keppandi hjá Marlboro, en
liö þeirra var þá heimsmeistari.
Áriö 1979 kom stóra stundin.
Fyrrverandi heimsmeistari, James
Hunt, hætti keppni hjá Wolf á
miöju keppnistímabili og Rosberg
var boöiö sæti hans. Þegar Wolf-
fyrirtækiö sameinaðist Fittipaldi
áriö 1980 var honum boöiö sæti
númer tvö í keppnisliöinu sem
þessi tvö fyrirtæki komu á fót. Sá
sem var í fyrsta sæti hjá þeim var
enginn annar en Emerson Fitti-
paldi. Rosberg gekk vel hjá hinu
nýja fyrirtæki, varö í þriöja sæti í
argentínsku keppninni og i fimmta
sæti í San Marino, en frami Fitti-
paldi-liðsins sem heildar fór dvín-
andi. Þegar Fittipaldi hætti keppni
tók Rosberg viö forustusætinu af
honum, en allt gekk á afturfótun-
um. Liöinu tókst ekki aö fá eitt ein-
asta stig í heimsmeistarakeppninni
þaö áriö, en þetta var áriö 1981.
Þetta voru erfiöir tímar fyrir hinn
metnaðargjarna Finna.
En þá fékk Rosberg símhring-
ingu sem varö til þess aö snúa
gæfuhjólinu honum í hag. Frank
Williams, sem haföi misst tvo af
mönnum sínum hringdi og spuröi
hann hvort hann væri til í aö aka
fyrir sig nýjum bíl sem þeir ætluðu
aö prófa á næsta keppnistímabili.
„Williams sagöi mér aö hann
! byggist ekki viö neinu sérstöku af
mér, en ég vissi aö þetta var rétta
tækifæriö fyrir mig. Ef ég tæki aö
mér starfiö og æki hratt, þá myndi
allt ganga vel,“ sagöi Rosberg
seinna. Hann ók hratt og vann sitt
verk vel, þaö vel aö hann fékk
fljótlega annaö sætiö í liöi þeirra
og fyrsta sæti þegar Reutemann
ákvaö aö hætta kappakstri, en
hann haföi um árabil veriö í
forustusætinu hjá Williams.
Níu mánuðum seinna tryggöi
þessi kappsfulli Finni sér heims-
meistaratitilinn í kappakstri áriö
1982.
Öryggi númer eitt
„Finninn fljúgandi", eins og
hann er oft nefndur, er fyrsti maö-
urinn sem veröur heimsmeistari,
en vinnur aöeins eitt mót. í síöustu
keppninni tryggöi hann sér titilinn
með því aö veröa í fimmta sæti.
„Auövitaö langaöi mig aö fara
fram úr fleiri bílum og aka aöeins
hraöar, en ég hélt aftur af bensín-
fætinum og tókst aö gera þaö sem
ég ætlaði mér,“ sagöi kappinn eftir
keppnina.
Mottó Rosbergs er „öryggi núm-
er eitt“, og þaö reynir hann aö
halda þó oft sé freistandi aö auka
hraöann örlitiö og komast þannig
fram úr andstæöingi sínum. „Keke
hefur alltaf veriö góöur ökumaöur,
en við kenndum honum aö hugsa
líka,“ sagöi Williams um Rosberg
eftir aö hann haföi tryggt sér
| heimsmeistaratitilinn 1982.