Morgunblaðið - 14.06.1983, Síða 25

Morgunblaðið - 14.06.1983, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Takiö eftir! Honeybee Pollen S. blomafrævl- ar. hin fullkomna fæða. Sölu- staður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Úlafsson. Kalkoff 10 gíra drengjareiöhjól til sölu. Uppl. i síma 66011 eftir kl. 7 á kvöldln. Kápur, slár, dragtir til sölu. Skipti um fóður og stytti kápur og pils. Kápusaumastofan Díana. Miötún 78. sími 18481. húsnæöi óskast Herbergi óskast fyrir útlending í ca. 2'/2 mánuói. Sími 11930 eftir kl. 7 e.h. GB varahlutir — Speed Sport Sérpöntum varahluti — auka- hluti í flesta bila frá USA- Evrópu-Japan. Aukahlutapant- anir i Van-bíla. keppnisbíla. jeppa, fólksbíla frá öllum helstu aukahlutaframleiöendum USA. Sérpöntum tilsniöin teppi i alla USA bíla. Vatnskassar i margar tegundir USA bíla á lager. Fjöldi aukahluta og varahluta á lager. Littu inn eöa hringdu, þaö borg- ar slg. Sendum myndalista eöa upplýsingalista til þin ef þú óskar. Hröö og ódýr þjónusta. Opiö virka daga kl. 20—23, laugardaga 13—17. Bogahlið 11, pósthólf 1352, 121 Reykja- vík, sími 86443. Bílasprautun Garöars, Skipholti 25 Ðílasprautun og réttingar, greiösluskilmálar símar 20988 og 19099, kvðld- og helgarsíml 37177. Hilmar Foss Lögg.skjalaþýð. og dómtúlkur. Hafnarstr. 11, simi 14824. Tökum aö okkur alls konar viögeröir og nýbyggingar Skiptum um glugga. huröir, setj- um upp sólbekki, viögerölr á skólp og hltalögn, alhliöa viö- geröir á bööum og flisalögnum, vanir menn. Uppl. i síma 72273 og 46050. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miövikudaginn 15. júní kl. 20 er siöasta skógræktarferöln ' i Heiömörk í sumar. Frítt fyrir þátttakendur. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferóir í júni og byrj- un júlí: 23.—26. júní (4 dagar): Þingvell- ir — Hlööuvelllr — Geysir. Gönguferö m/viöleguútbúnaö. Gist í húsum/tjöldum. 1. —10. júli (10 dagar): Hvitárnes — Þverbrekknamúli — Þjófa- dalir. Gönguferö. Gist í húsum. Hornstrandir: 2. —9. júlí (8 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Gist í tjöldum. 2.-9. júli (8 dagar): Aöalvik — Hesteyri. Gist i tjöldum. 2.-9. júlí (8 dagar): Aöalvík — Hornvik. Gönguferö m/vlölegu- útbúnaö. 2.—9. júlí (8 dagar): Borgar- fjöröur eystri — Loömundar- fjöröur. Flogiö til Egilsstaöa, þaöan meö bil tll Borgarfjaröar. Gist í hús- uin. Fararstjóri: Tryggvi Hall- dórsson. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐÍR Útivistarferðir Helgin 16.—19. júní 1. Kl. 18. Skaftafell — örnfi. Gönguferöir. Tjaldgisting. 2. Kl. 18. Örafajökull. 3. Kl. 20. Þórsmörk. Gist i nýja Utivistarskálanum Básum. Gönguferöir. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Miövd. 15. júní Kl. 20. Kvöldganga út í bláinn. Verö 150 kr. Létt ferö fyrir alla. Fimmtud. 16. júni Kl. 20. Þjóóhátíöarganga á Esju. (Heimkoma kl. 1 e.m.). Verð 130 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu. Jónsmessuferö: Við Djúp og Drangajökull. Fuglaparadisin Æöey. Góö gisting í Dalbæ 23.—26. júni. Sjáumst! Utivist Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223. Þorlelfur Guö- mundsson, heima 12469. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 16.—19. júni 1. 16.—19. júni. kl. 20. Skaga- fjöröur — Litla Vatnsskarö — Laxárdalur — Sauöárkrókur — Tindastól — út íyrir Skaga. Gist i svefnpokaplássi a Húnavöllum og Sauöárkróki. 2. 17.—19. júni, kl. 0ö. Þórs-_ mörk. Gönguferöir um nágrenn- iö. Fararstjóri: Siguröur Krist- jánsson. A laugardaginn veröur efnt til gönguferöar inn á Emetr- ur. Fararstjóri: Pétur Guö- mundsson. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast fyrir fasteignasölu Fasteignasala óskar aö taka húsnæöi á leigu, miösvæöis, stærö 60—100 ferm. á 1.—3. hæö. Æskileg staðsetning Þingholt, Tjarna- svæöi, Garöastræti, aörir staöir miösvæöis koma til greina. Upplvsingar leggist á augl. deild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „Húsnæöi — 8665“. ýmislegt Hestaþing Hið árlega hestaþing Sleipnis og Smára Murneyrum veröur haldiö 25.—26. júní. Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga, full- oröinna og unglinga 13—15 ára og 12 ára og yngri. Einnig veröur keppt í 150 m skeiöi, 250 m skeiði, 250 m stökki 350 m stökki, 800 m stökki og 300 m brokki. Þátttöku ber aö tilkynna fyrir kl. 12 laugar- daginn 18. júní í símum 99-1703, 2263, 1829, 6560, 6674 og 6063. Sleipnir og Smári. Til sölu söluturn í Reykjavík. Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 16. júní merkt: „H — 106“. Sumarbústaður Til sölu sumarhús, 4 herb., eldhús og forstofa ca. 70 fm 10 Km frá Reykjavík á friösælum og afviknum stað viö lltla á. Gætl hentaö sem sumaríbúö og aösetur til skíöaiökana á vetrum. Rafmagn, arinn i stofu. Hús þetta er ekki nýtt, en mikiö endurnýjaö. Litlö gróöurhús og barnaleikhús er á lóöinni. Leiguland ca. ’/t ha. Tllboö sendist af- greiöslu blaösins fyrir 20. þ.m. merkt „Sumarhús — 2139". fundir — mannfagnaöir Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf., Reykja- vik verður haldinn í hliöarsal 2. hæðar Hótel Sögu, þriðjudaginn 14. júní 1983 og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Stjórnin. Laugarvatnsstúdentar Nemendasamband Menntaskólans aö Laug- arvatni heldur aöalfund og árshátíð í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 16. júní. Aðalfundurinn hefst kl. 19.00, borðhald kl. 20.00. Matarmiöar seldir fyrirfram hjá bekkj- arfulltrúum og Hólmfríöi, sími 54085 eða 26722 til miðvikudags. Eftir borðhald eru miðar seldir viö innganginn. Fjölmennið. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur veröur haldinn í kvöld þriöjudaginn 14. júní kl. 20.30 í lönó. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Efnahagsráöstafanir ríkisstjórnarinnar, framsögumaöur Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ. 3. Tillaga frá stjórn og trúnaðarráöi um upp- sögn kjarasamninga. Stjórn félagsins skorar eindregiö á félags- menn að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Edda Kjerúlf Ás- björnsdóttir - Minning Edda Kjerúlf Ásbjörnsdóttir fæddist á Hólum í Laugarnesi 23. september 1940. Einkadóttir þeirra hjóna Sigríðar Kjerúlf og Ásbjörns Guðmundssonar, Sam- túni 18, Reykjavík. Hún lést í Borgarspítalanum 2. maí. Foreldr- um hennar bið ég allrar huggunar í sorg þeirra og söknuði er þau nú sjá á bak góðri dóttur og eftirlátri. Edda var hógvær í lífi og dauða, en jafnframt sá styrkur, sem for- eldrar hennar gátu treyst ef vanda bar að höndum. Engu að síður átti hún auðugt innra líf, einkum í tónlistinni, og ræktaði hún það með alúð, þótt það sneri lítið að ytra umhverfi, en meira bundið hæglátri túlkun á hugarheimi, sem ekki var aðeins innhverfur, þótt túlkun áhugamála væri hljóð- lát. Tilfinningalega skynjaði hún sig og foreldra sína sem samræmda heild, og sérstaða hennar og sjálfstæði varð garnan að víkja fyrir þessari samheldni. Það kom heldur ekki í hennar hlut að verða að rjúfa þessi tengsl, því lífið lagði ekki á hana þá þraut. Edda fékk í vöggugjöf marga góða eiginleika foreldra sinna, eins og trúmennsku og dæmalausa gestrisni, og skipti þá ekki máli hvort áttu í hlut menn eða mál- leysingjar, því \ar það ósjaldan að hún fóstraði fyrir okkur gæludýr heimilisins, hvort heldur var fugl eða ferfætlingur. Edda var stemmningsmann- eskja þegar því var að skipta, eins og t.d. í undirbúningi jólanna. Á tröppunum hjá henni varð maður þess fyrst, allra húsa, áskynja að hátíð var í nánd. Ilm- urinn af kökubakstri og nálægð hátíðarinnar, ívafið gleði gefand- ans vakti hjá manni frið og ró. Ég trúi því að minningin um hana muni verma mig um hverja jólahátíð og ég skynji þar návist hennar, þótt tilverustig okkar séu aðskilin um sinn. Ég kveð Eddu að sinni, og beri hún kveðju mína til betri heima. Hrönn Jónsdóitir Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.