Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 119 — 1. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 27,450 27,530 1 Sterlingspund 42,122 42,245 1 Kanadbdollari 22,378 22,443 1 Oönsk króna 3,0152 3,00240 1 Norsk króna 3,7691 3,7800 1 Sænsk króna 3,6019 3,6124 1 Finnskt mark 4,9638 4,9783 1 Franskur franki 3,6051 3,6156 1 Belg. franki 0,5411 0,5427 1 Svissn. franki 13,0689 13,1070 1 Hollenzkt gyllini 9,6638 9,6920 1 V-þýzkt mark 10,8316 10,8632 1 itölsk líra 0,01826 0,01832 1 Austurr. sch. 1,5382 1,5427 1 Portúg. escudo 0,2356 0,2363 1 Spánskur peseti 0,1892 0,1898 1 Japansktyen 0,11501 0,11535 1 írskt pund 34.103 34,202 (Sérstök dráttarréltindi) 30/06 29,3260 29,4115 Bolgtskur franki 0,5366 0,5382 s. -----------------------^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,283 27,100 1 Sterlingspund 46,470 43,526 1 Kanadadottari 24,687 22,073 1 Dönsk króna 3,3264 3,0066 1 Norsk króna 4,1580 3,7987 1 Saensk króna 3,9736 3,6038 1 Finnskt mark 5,4761 4,9516 1 Franskur franki 3,9772 3,5930 1 Beig. franki 0,5970 0,5393 1 Svissn. franki 14,4177 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,6612 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,9495 10,7732 1 ítölak Ifra 0,02015 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6970 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2599 0,2660 1 Spánskur peseti 0J2068 0,1944 1 Japansktyen 0,12689 0,11364 1 írskt pund 37,622 34,202 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar..0J)% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbóteþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: LífeyViisjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrlr júní 1983 er 656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrlr apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úlvarp Reykiavfk V SUNNUD4GUR 3. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggja- stöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Hljómsveitarsvíta nr. 2 í h- moll eftir Johann Sebastian Bach. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. „Te deum“ eftir Antonio Vi- valdi. Agnes Giebel og Marga Höffgen syngja með kór og hljómsveit Leikhúss Feneyja; Vittorio Negri stj. c. Konsertsinfónía í B-dúr fyrir óbó, fagott, fíölu, selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Helmut Hucke, Peter Maur- uschat, Franzjosef Maier og Rudolf Mandalka leika með Collegium Aureum-hljómsveit- innL 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni. (Hljóðritað 7. maí sl.). Prestur: Séra Erling B. Snorrason. Organleikarar: Oddný J. Þor- steinsdóttir og Sólveig Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónar- menn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður: Þættir um ís- lenska sönglagahöfunda. Nf- undi þáttur: Einar Markan. Um- sjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið. Margrét Sæ- mundsdóttir spjallar við vegfar- endur. 16.25 I Dómkirkjunni. Kristján Árnason flytur for- málsorð og les kafla úr bókinni „Málaferlin“ eftir Frans Kafka, í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu hans. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Sónata fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Ilebussy. Flytjendur eru Roger Bourdin flauta, Lolette Lequien víóla og Annie Challan harpa. b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig Van Beethoven. Flutt af félögum úr Fflharmóníusveit Berlínar. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Samtal á sunnudegi. Um- sjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Blátindra“, Ijóð eftir Þröst J. Karlsson. Elín Guðjónsdóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Um- sjón: Eðvarð Ingólfsson og Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 Eitt og annað um hafíð. Um- sjónarmenn: Símon Jón Jó- hannsson og Þórdfs Mósesdótt- ir. 21.40 íslensk tónlist. a. „Sólstafir“, lög eftir Ólaf Þorgrímsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „Nýársnóttin“, forleikur eftir Árna Björnsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. c. „Sólglit", svíta eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljóm- sveit fslands leikur; Gilbert Levine stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (14). 23.00 Djass: Blús — 2. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUD4GUR 4. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Guðmundsson í Hveragerði flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ragn- SKJANUM SUNNUDAGUR 3. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Arngrímsson, sóknarprestur í Hrísey, flytur. 18.10 Magga í Heiðarbæ. (Maggie’s Moor). Nýr flokkur. I. Villihundurinn. Breskur myndafíokkur fyrir börn og unglinga í sjö þáttum. Leikstjóri John King. Aðalhlutverk: Tam- ar le Bailly, Norman Bowler og June Barry. Æskuminningar miðaldra konu um samskipti manna og dýra á bændabýli á Dartmoor-heiði. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Kærir vinir í kóralhafínu. Bresk náttúrurlffsmynd um köf- un og fjölskrúðugt sjávardýralíf við Hegraeyju undan Ástralfu- strönd. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Blómaskeið Jean Brodie. Nýr fíokkur. (The Prime of Miss Jean Brodie). Skoskur myndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlut- verk Geraldine McEwan. Þættirnir gerast í kvennaskóla í Edinborg kringum 1930 en þangað ræðst Jean Brodie kennari tólf ára bekkjar. Hún er ákveðin f skoðunum og full áhuga og óspör á að miðla námsmeyjum sínum af visku sinni og reynslu á sviði mann- lífs og menningar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Og enn er dansað. Bresk heimildamynd. Elisabeth Twistington Higgins var orðin þekkt ballettdansmær og ball- ettkennari þegar hún fékk löm- unarveiki árið 1953 með þeim afleiðingum að allur Ifkami hennar lamaðist. í myndinni rekur Rudolf Nureyev sögu hennar og hvernig hún komst með ótrúlegum kjarki og seiglu aftur til starfa við list sfna. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 22.35 Dagskrárlok. MANUDAGUR 4. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni <*• 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- 21.20 Stundarkynni (Afbrudt möde). Ný dönsk sjón- varpsmynd eftir Jens Smærup Sörensen. Leikstjóri Franz Ernst. Aðalhlutverk Claus Strandberg og Vibeke Jastrup. Sölustjórí hjá stóru fyrirtæki er á leið á helgarráðstefnu með starfsbræðrum sínum og for- stjóra. Á leiðinni kemst hann í kynni við unga stúlku og tekur hana með sér á hótelið. Hún er af allt öðru sauðahúsi en kaup- sýslumennirnir og veldur nokk- urri ókyrrð meðal þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordivision — Danska sjón- varpið) 22.30 Áhrif kjarnavopna og varðir gegn þeim (QED — A Guide To Arma- geddon) Heimildarmynd frá BBC sem sýnir hvað gerðist ef kjarnorku- sprengja, eitt megatonn að afíi, spryngi yfír miðborg Lundúna. Einnig eru sýndar tilraunir með varnir gegn áhrifum slikrar sprengingar á menn. Þýðandi og þulur Gylfí Pálsson. 23.05 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Einmitt svona sögur Breskur teiknimyndafíokkur gerður eftir dýrasögum Kipl- ings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Viðar Eggertsson. 20.50 Derrick 12. Gömul saga. Þýskur sakamálamyndafiokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.50 Mannsheilinn Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Heilinn er flóknasta líffæri mannslíkamans og þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn margt á huldu um starfsemi hans. í þessum myndaflokki er gerð grein fyrír því helsta sem vitað er um mannsheilann, einkum hvaö varðar hugsun, minni, mál, skynjum og stjórn hreyfínga, ótta og loks geðsjúkdóma. Umsjónarmenn: Dick Gilling og Robin Brightwell. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Ilagskrárlok ar Ingi Aðalsteinsson talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar. Stjórandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn” eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (16). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umjónar- maður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífíð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrégnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Kroppað í strengi 14.05 „Refurinn í hænsanakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfínnsson les (6). 14.30 Islensk tónlist: „Fornir dansar" eftir Jón Ásgeirsson. Sinfónfuhljómsveit íslands leik- un Páll P. Pálsson stj. 14.45 Popphólfíð — Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Giuseppe Verdi. Hljóm- svcitin Fflharmónía leikur „Árs- tíðirnar”, balletttónlist úr „I vespri Siciliani", Boris Christoff syngur resitatív og aríu Philipps úr „Don t’arlos" og Ambrosi- an-kórinn syngur Nornakórinn og Dans andanna úr „Mac- beth“ með sömu hljómsveit; Riccardo Muti og Herbert von Karajan stj. 17.05 Frá sjúkleika til sjálfsbjarg- ar. Dagskrá í tilefni 25 ára af- mælis elstu Sjálfsbjargarfélag- anna. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. Samstarfsmenn: Ólöf Ríkharðsdóttir og Theódór A. Jónsson. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Jöm daginn og veginn. Bald- ur Ágústsson flugumferðarstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Ur Ferðabók Sveins Páls- sonar. Fimmti þáttur Tómasar Einarssonar. Lesari með um- sjónarmanni: Snorri Jónsson. 21.10 Gftarinn á klassíska tímabil- inu. IV. þáttur Símonar H. Ivarssonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögreglumanns" eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guð- mundsson les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sfmatími. Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefán Jón Haf- stein. 23.15 Mormónakórinn í Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Richard P. Condie stjórnar. 23.25 Ljéð frá 1937—'42 eftir Jón úr Vör. Fyrri lestur höfundar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.