Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLf 1983 ÞIMOLl Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur OPIÐ í DAG Frostaskjól Fokhelt einbýli ca. 240 fm á tveimur hæöum. Til greina kæmi aö taka góöa ibúö upp i greiöslur. Verö 2 míllj. Reynimelur Haeö og ris ca. 137 fm meö bílskur ca. 25 fm. Á hæöinni er stofa og boröstofa, eldhus, herb. og baö. í risi 3ja herb. og snyrting. Verö 2,1 til 2,2 millj., en skipti æskileg á minni eign á svipuöum slóö- um. Leifsgata Ca 120 fm efri hæö og rís í fjórbýli. 25 fm bilskur Á neöri hæö er eidhús meö borökrók, 2 stofur og i risi 3 til 4 herb. Suöursvalir. Góö eign. Verö 1,7 millj. Laugarnesvegur Hæö og ris í blokk. Niöri er stórt eldhús, stofa og 2 góö herb. Uppi eru 2 til 3 svefnherb Rúmgóö íbúö. Góöir mögu- icikar. Ákv. sala. Verö 1,5 til 1.6 millj. Vesturbær Sérhæö á 2 hæö i steinhúsi ca. 135 fm. Góö eign. A!»t sór. Miklir möguleikar. Verö 1,8 millj. Frostaskjól Fokhelt raöhús á tveimur hæöum. Full- frágengin aö utan. Innbyggóur bílskúr Verö frá kr. 1,6 millj. Grænakinn Hf. Ca. 160 fm steinhús á 2 hæöum meö 40 fm bilskur Niöri er stórt eldhús, búr, þvottahús, góöar stofur og gestasnyrt- ing. Uppi er 4 herb. og baö Ræktuö loö Möguleg skipti á hæö eöa raöhúsi meö bílskúr. Hofsvallagata Góö 4ra herb. ibúö á jaröhæö í fjórbýli ca. 105 til 110 fm. Stofa, 3 herb. og eldhús meö endurnýjaöri innréttingu. Verö 'Í450 þús. Grundarstígur 116 fm rishæö. Stofa. boröstofa og 3 til 4 herb. Stórt eldhús meö þvottahús inn af. Endurnýjaö baöherb. Verö 1500 til 1550 þús. Borgargerði Góö 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á neöri hæö i þríbýli. 3 herb. og stofa. Þvotta- hús og geymsla í ibúöinni. Allt sér. Verö 1550—1600 þús. Við Landspítalann 4ra herb. íbúö viö Barónsstíg rúmir 100 fm. Stór bilskúr. Gott eldhús meö nýj- um innréttingum. 3 svefnherb. og stofa meö svölum. Sér geymsluris. Verö 1400 til 1450 þús. Hjallabraut Hf. Mjög góö ca. 120 fm 5—6 herb. ibúö á efstu hæö í blokk. Ibuöin er i topp standi. Stórar suöursvalir. Glæsilegt út- sýni. Verö 1650—1700 þús. Njálsgata Ca 80 fm ibúö i eldra húsi og 2 herb. í kjallara þar sem hægt væri aö hafa sér ibúö. Verö 1,3 millj. eöa skipti á eldra einbýli eöa ibúö miösvæöis. írabakki 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. 2 herb. og stofa, eldhús og baö meö nýl. innréttingu. Þvottahús á hæöinni. Ákv. sala. Hjarðarhagí Ca. 135 fm hæö á efstu hæö i fjórbýli. Stórar stofur. Góöar svalir. Eldhús meö borökrók. Þvottahús og geymsla í íbúö- inni. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúö í vesturbæ. Hörpugata Skerjaf. 3ja herb. kjallaraibúö í þríbýli. Gott um- hverfi. Sér inngangur. Laus strax. Gott verö. Grettisgata Ca 150 fm einbýli i eldra timburhúsi. Möguleiki á sér ibúö í kjallara Verö 1450—1500 þús. Seljabraut Ca. 120 fm skemmtileg ibúó á einni og hálfri hæö. Bílskýli. Góó sameign. Laus strax. Verö 1,6 millj. Melabraut Góö mikiö endurnýjuó ca. 115 fm ibúó á efri hæö. Verö 1400—1450 þús. Ugluhólar Ca 65 fm mjög góö ibúö á 1. hæö. Laus strax. Verö 1150 þús. Kambasel Skemmtileg ca. 86 fm íbúó á jaröhæö í litilli blokk meö nýjum innréttingum. Sér inng og allt sér. Veró 1250 til 1300 þús. Mávahraun Hf. Skemmtilegt ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö ásamt rúmgóöum bílskúr. Stofa, samliggjandi boróstofa, rúmgott eldhús. Þvottahús og geymsla á sér gangi. 5 svefnherb. og baö. Nýjar innr. Granaskjól Sérhæö ca. 157 fm á 2. hæö. Stofa, boróstofa, 4 herb , eldhús meö búri og fl. Góö eign. Ákv. sala. Kelduhvammur Hf. Ca. 90 fm á neóstu hæö í þríbýli. Sér inng. Geymsla og þvottahús á hæöinni. Verö 1300 þús. Smyrílshólar Mjög góö ca. 90 fm á 3. hæö ásamt bílskúr Eldhus meö góöri innr. og þvottahúsi inn af. Stofa, 2 herb. og baö meö innr. Verö 1,4 millj. Álfaskeið Hf. Mjög góö 4ra—5 herb. íbúó og 25 fm bílskúr. 3 svefnherb. og samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók. Verö 1600—1650 þús. eöa skipti á hæö, raöhúsi eöa einbýli í Hafnarfiröi. Lækjarfit Garðabæ Rúmgóö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í þríbýfi. Veró 1,2 millj. eöa skipti á 4ra herb i Kópavogi eöa Hafnarfíröi. Hagamelur Ca. 80 fm 3ja herb. ibúö í blokk. Verö 1150 þús. Miklabraut 3ja herb. ibúö i kjallara ca. 120 fm. Sér inng. Verö 1,1 millj. Baldursgata Ca. 80 fm parhús á tveimur hæöum. Sér inng. Verö 950—1 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. íbúö ca. 100 fm og svalir í suóvestur. Stofa, þrjú herb., gott eldhús meö borökrók, vandaóar innr. Ákv. sala. Laus sept. eöa eftir sam- komulagi. Verö 1400—1450 þús. Framnesvegur Mikió endurnýjuö 3ja herb. 85 fm ibúó. Verö 1200—1250 þús. eöa skipti á íbúö meö bilskúr eöa bílskúrsrótti. Tjarnarstígur Seltjarnarnesi Góö efri sérhæö í þríbýli ca. 127 fm og 32 fm bilskúr. Ákv. sala. Verö 2—2,1 millj. Hafnarfjörður Litiö einbýli ca. 110—120 fm á tveimur hæöum á rólegum staó i vesturbænum. Allt endurbyggt og sem nýtt aö innan. Bilskúrsréttur. Skipti æskileg á nýlegu raöhúsi eöa einbýli í Hafnarfiröi eða Garóabæ. Má kosta 2.6 millj. Hafnarfjöröur Snoturt eldra einbýli viö Brekkugötu, ca. 130 fm á tveim hæöum, kjallari und- ir. Mikiö endurnýjaö. Gott útsýni. Verö 1750—1800 þús. Mosfellssveit Þetta skemmtilega einbýli á um 3000 fm lóö er til sölu. Á neöri hæð eru 2 herb., stofa, eldhús og baö og í risi eru 4 herb. og baö. 35 fm fokheld viöbygg- ing á einni hæö og tvöfaldur bílskúr. Veró 2,5 millj. Teikn. á skrifstofunni. Ljósheimar Rúmgóö og þægileg 65 fm ibúö. 2 til 3 herb. á 7. hæö í lyftublokk. Stórar sval- ir. Verö 1050 þús. Hamraborg Góö 3ja hreb. ibúó á 1. hæö, ca 86 fm. Eldhús meö góöum innréttingum. Fal- legt baóherb. Bilskýli. Verö 1,2 til 1250 þús. Álftanes 145 fm einbýli meó 32 fm bilskúr. 5 svefnherb., gestasnyrting, stórt eldhús, búr, þvottahús, stofur og baöherb. 1064 fm ræktuö lóö i kring. Æskileg skipti á einbýli nálægt miöbæ Hafnar- fjaröar. Austurberg Góö 4ra herb ibúó á 4. hæö ca. 100 fm og 20 fm bilskúr. Stórar suöur svalir. Verö 1450 þús. Seljahverfi Ca. 110 til 120 fm 4ra herb. snyrtileg ibúó á 3. hæö. Verö 1550 þús. Borgartún Ca. 60 fm salur sem hægt er aó breyta í íbúö eöa nota fyrir verslun, starfsemi, léttan iönaó eöa skrifstofur. Verö 600 til 700 þús. Við sjávarsíöuna 160 fm íbúö á tveimur hæöum í stein- húsi. Væri einnig hugsanlega hægt aó breyta i samkomuhús eöa álika. Einnig myndi fylgja 60 fm salur á sama staó. Uppl. á skrifstofunni. Heiðnaberg 140 fm raöhús og 23 fm bílskúr. Skilast pússaö aö utan meö öllu gleri. Verö 1.6 til 1,7 míllj. Barónsstígur Ca 60 fm ibúö í björtum og góöum kjallara íbúóin er 2 góö herb. og eld- hús. Verö 850 til 900 þús. Frakkastígur 2 herb. ósamþykkt ibúó á jaróhæö ca 40 til 45 fm. Verö 600 þús Grettisgata Endurnýjuö 2ja herb. íbúö á efri hæö í þríbýli ca. 60 fm. Verö 900 þús. Vesturgata Ca 30 fm ósamþykkt ibúó á 3. hæö í timburhúsi. Verö 500 þús. Hlíðarás Mos. Ca. 210 fm fokhelt raöhús á tveimur hæöum. Verö 1,5 millj. Meðalfellsvatn Sumarbústaóur ca. 40 fm grunnflötur meö svefnrisi og kjallara. Verönd allt i kring. Góö lóö í kring. Veró 600 til þús. Friðrik Stefánsson viðskiptafr. H OPIÐ FRÁ KL. 1—6 Einbýlishús og raóhús Mosfellssveit. Glæsilegt fullbuið einbýlishús á einni hæð ca. 145 fm ásamt tvöföldum 45 fm bilskúr. Húsið er steinhús og stendur á mjög góðum og fal- legum staö. Ákv. sala. Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofu. Verö 1800 þús. Garðabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö í Lundun- um ca. 125 fm ásamt ca. 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. Góöur garöur. Akv. sala. Verö 2,6 til 2,7 millj. Hraunhólar Garöabæ. 2 parhús, annaö er steinsteypt ca. 140 fm ásamt kjallar að hluta, 40 fm góöur bílskúr. 7.000 fm eignarland ásamt 700 fm bygg- ingarlóö. Hitt húsiö er timburhús sem er kjallari, hæö og ris. 800 fm eignarlóö. Fallegur staöur. Eignirnar seljast allar saman eöa sín i hvoru lagi. Heiönaberg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr ca. 140 fm. Húsiö skilast fokhelt aö innan en fullbúiö aö utan. Verö 1550—1600 þús. Skólatröð Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjallari og tvær hæðir ca.180 fm ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2.450—2,5 millj. Brekkutún Kóp. Til sölu er góö einbýlishúsalóö á mjög góöum stað ca. 500 fm ásamt sökklum undir hús sem er kjallari, hæð og rishæö ca. 280 fm ásamt bílskúr. Teikningar á skrifst. Hjarðarland, Mosfellssveit. Til sölu er einbýli á bygg- ingarstigi sem er jaröhæö og efri hæö ásamt tvöföld- um innbyggöum bílskúr. Ca. 300 fm. Kjallari er upp- steyptur. Verö 1200 þús. Hveragerði. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm. Góður staður. Stór lóö. Ákv. sala. Skipti koma til greina. Verö 980 þús. Brekkubyggð Garðabæ. Glæsileg 2ja—3ja herb. lúxusíbúö í raðhúsi ca. 80 fm. Allt sér. 20 fm bílskúr. Ákv. sala. Arnarnes. Góö einbýlishúsalóö, ca. 1800 fm. Verð 300—350 þús. Grindavík. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæö 120 fm ásamt bílskýli. Timburhús. Ákv. sala. Verö 1300 þús. 5—6 herb. íbúðir Skipholt. Falleg efri hæö, ca. 130 fm í þríbýlishúsi, ásamt bílskúrsrótti, suöur svalir. Verö 1800 þús. Drápuhlíð. Falleg sérhæö ca. 115 fm í fjórbýli ásamt bílskúrsrétti. Nýlt eldhús. Suöur svalir. Ekkert áhvíl- andi. Ákv. sala. Verö 1950—2 millj. Hjallabrekka Kóp. Falleg 5 herb. sérhæö i tvíbýli ca. 145 fm ásamt 30 fm einstaklingsíbúð. 30 fm bílskúr tytoir. Ákv. sala. Verð 2,6—2,7 millj. Heimar. Falleg efri hæö ca. 138 fm í þríbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr og aukaherb. i kjallara. Akv. sala. Verö 1975 þús. Sogavegur. Falieg portbyggö efri sérhæö ca. 120 fm. Manngengt geymsluris yfir íbúöinni. Mjög góöur 33 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj. Mosgerði. Falleg hæö í tvíbýiishúsi ca. 100 fm ásamt herb. í risi. 30 fm bílskúr. Falioq lóö. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Lindargata. Falleg 5 herb. íbúö ca. 140 fm á 2. hæö í tvíbýli. Stórar stofur. Suöur svalir. Verö 1800 þús. Kambsvegur. Góö ný 140 fm neöri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. Rúml. tilb. undir tróverk. Ákv. sala. Verö 1800 til 1850 þús. Hraunbær. Falleg 4ra—5 herb. endaíbúö á 2. hæð ca. 115 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur- svalir. Ákv. sala. Verö 1550—1600 þús. Lindarbraut. Falleg efrl sérhæö ca. 120 fm í þríbýl- ishúsi. Vestursvalir. Falleg sjávarsýn. Verö 1,900—2 millj. Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö í þríbýli, ca. 125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöursvalir. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Nýtt rafmagn. Nýjar lagnir. Danfosskerfi. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Akranes — Vesturgata. Falleg 5 herb. íbúö ca. 120 fm í þríbýlishúsi, steinhúsi ásamt manngengu risi. Ákv. sala. Verö 850 þús. Drápuhlíð. Mjög falleg 5 herb. sórhæö, ca. 125 fm á neöri hæö í þríbýli. íbúöin er mikið standsett, t.d. nýtt eldhús og tvöf. verksm.gler. Góöur bílskúr ca. 25—30 fm. Falleg lóö. Akv. sala. Verö 2,4 millj. 4ra herb. íbúðir Engihjalli. Falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæö ca. 115 fm. Þvottahús á hæöinnl. Tvennar svalir i suður og vest- ur. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Skaftahlíð. Falleg 4ra herb. íbúð í kjallara ca. 115 fm í fjórbýllshúsi. ibúðin er lítiö niöurgrafin. Sér inng. Góöur staöur. Verð 1500 þús. Stelkshólar. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu, ca. 100 fm. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Verö 1450 þús. Blikahólar. Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 2. hæð ca. 110 fm ásamt bílskúr. Glæsilegt útsýni. Verö 1750 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteifHasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Kleppsvegur inn við Sund. Falleg 4ra—5 herb. íbúö í kjallara. Litiö niðurgrafin ca. 120 fm. Ákv. sala. Verö 1,2—1,3 millj. Laugarnesvegur. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjórbýllshúsl. Ákv. sala. Verð 1450 þús. Brattakinn Hf. Snotur 3ja herb. íbúö í þríbýli ca. 80 fm. ibúöin er mikiö endurnýjuö. Sór inng. Verð 950 þús. Seljabraut. Falleg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri hæö, efstu, ca. 120 fm, ásamt fullbúnu bílskýll. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Akv. sala. Laus strax. Verö 1500—1550 þús. Vesturberg. Mjög falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö, ca. 100 fm ásamt fallegum sér garöi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö 1400 til 1450 þús. Tjarnargata. Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö í steinhúsi, ca. 110 fm ásamt 3 herb. í risi, sem er ca. 55 fm. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö á jaröhæö miösvæöis í bænum eða vesturbæ. Ákv. sala. Verð 2 millj. Engjasel. Falleg 4ra herb. íbúö, ca. 110 fm á 3. hæö ásamt fullbúnu bilskýli. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Leirubakki. Falleg 4ra—5 herb. ibúö á 3. hæö (efstu), ca. 110 fm. Stórar suövestursvalir. Þvotta- hús i ibúðinni. Gott útsýni. Verö 1400—1450 þús. Hraunbær. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu), ca. 115 fm. Stórar suöur svalir. í kjallara er mjög fullkomin sameiginleg sauna-aöstaöa. Verö 1450—1500 þús. Inn við Sund. Góö 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi ca. 110 fm. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verö 1400—1450 þús. 3ja herb. íbúðir Orrahólar. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 90 fm í 3ja hæöa blokk. Vestur svalir. Innréttingar frá JP, ákv. sala. Verö 1300—1350 þús. Bergstaðastræti. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Verö 950 þús. Ránargata. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæö í þríbýlis- húsi ca. 75 fm. Verö 1.050 þús. Smyrilshólar. Bílskúr. Sérlega glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar. Verö 1400 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúð á 8. hæð ca. 80 fm. Suöaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1200 þús. Einarsness, Skerjaf. Falieg 3ja herb. ibúö í risi ca. 75 fm. Nýlegt gler. Sér hiti. Verö 900—950 þús. 2ja herb. íbúðir Asparfell. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 70 fm. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni, ákv. sala. Verö 950—1 millj. Njálsgata. Falleg 2ja herb. íbúö i kjallara. Ibúöin er öll nýstandsett. (Ósamþykkt). Verð 650 þús. Kleppsvegur, inn við sund. Mjög góö 2ja herb. íbúó í kjallara ca. 70 fm í þriggja hæða blokk, ósamþykkt. Verö 850—900 þús. Álftamýri. Mjög falleg 2ja herb. íbúö ca. 60 fm á 4. hæð. Fallegt útsýni. Falleg sameign. Lagt fyrir þvottavél í íbúöinni. Suöur svalir. Verð 1050 þús. Seljahverfi. Glæsileg 2ja herb. ibúö á jaröhæö meö sér garði. Parket á gólfum. Fallegar innréttingar. Laus strax. Ákv. sala. Verö 1050—1100 bús. Grettisgata. Falleg 2ja herb. íbúö á efri hæó í tvíbýli ca. 60 fm. ibúöin er mikiö standsett. Verð 900 þús. Súluhólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæð efstu í 3ja hæöa blokk ca. 60 fm. Stórar suöaustursvalir. Gott útsýni. Verö 950 þús. Njálsgata. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér Inng. Ibúöin er mikiö stands. Verö 750 þús. Laugavegur. Falleg 2ja herb. íbúó á 3. hæó ca. 60 fm. ibúöin er mikiö standsett. Verð 850—900 þús. Auðbrekka. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 75 fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Veró 950 þús. Digranesvegur. Góö ný 2ja herb. íbúö á 1. hæó ca. 65 fm. Ibúöin skilast tilbúin undir tróverk og máln- ingu. Suóursvalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 900—950 þús. Teikn. á skrifst. Ákv. sala. Unnarstígur Hf. Góð 2ja herb. íbúö á jarðhæð, ca. 50 fm. Ibúöin er ósamþykkt. Verð 680 þús. Skipasund. Falleg 2ja herb. íbúö í risi ca. 65 fm í 6 ibúöa húsi. Steinhús. Góöur garöur. Rólegur staöur. Ákv. sala. Verð 850—900 þús. Sumarbústaður { nágrenni Reykjavíkur 20 mín. akstur frá borginni. Bústaöurinn stendur á 1 ha eign- arlandi. Matvöruverslun. Til sölu er góö matvöruversl. í Aust- urborginni, húsnæöi gæti fylgt eöa góöur leigusamn- ingur. Hagstæö kjör. Sælgætisverslun til sölu nálægt miöborginni, góö sælgætisverslun. Öruggur húsaleigusamningur fyrir hendi. Hesthús til sölu í landi Vatnsenda, gott hesthús fyrir 9 hesta, ásamt hlöðu. Húsiö er í mjög góöu ástandi og stendur á 7 þús. fm landi og er mjög prívat. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjiinni) SÍMAR: 25722 8< 15522 Solum Svanberg Guðmundsson 8í Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.