Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983
Afmæliskveðja:
Helga N.
Nielsdóttir
Ijósmóðir
Mig langar að senda vinkonu
minni, Helgu N. Nielsdóttur, af-
mæliskveðju, þótt afmælið sé lið-
ið. Helga varð 80 ára 21. júní
síðastliðinn. Hún getur litið yfir
liðna starfsævi með gleði og
þakklæti, því hún var mjög heppin
og farsæl í öllu starfi. Hún var
ljósmóðir yfir 50 ár og tók á móti
hátt á fjórða þúsund börnum. Ég
veit að hún fær þakklátar og hlýj-
ar hugsanir frá þeim mörgu kon-
um sem hún hefur reynst vel á
þeirra erfiðu stundum. Einnig
stofnaði hún Heimilishjálpina
1950 og sá um hana í 20 ár heima á
sínu heimili, og á þeim vettvangi
hefur hún leyst margra vandræði.
Persónulega hefur hún reynst mér
og mínum sami góði og tryggi vin-
urinn yfir 50 ára skeið. Eg oska
henni allrar blessunar ólifuð ævi-
ár.
Lifðu heil, Helga mín.
Anna Kristjánsdóttir
Ættarmót í
Skagafírði
AFKOMENDUR Hólmfríöar Guö-
mundsdóttur og Eiríks Eiríkssonar,
sem bjuggu á Skatastöðura í Austur-
dal í Skagafirði, hyggja á ættarmót
dagana 15.—17. júlí nk. að Steina-
staðaskóla í Tungusveit.
Ráðgert er að fólk mæti að kvöldi
15. júlí, en mótinu lýkur 17. júlí
með guðsþjónustu í Reykjakirkju.
Þeir sem áhuga hafa á fagnaði
þessum eru beðnir að hafa sam-
band við sr. Jón Bjarman, Sindra
Sigurjónsson, Skúla B. Steinþórs-
son eða Magnús H. Gíslason.
ORION
Hjartans þakkir til allra ættingja og vina sem geröu
okkur gullbrúökaupsdag okkar hinn 17. júní sl. ógleym-
anlegan með heimsóknum, blómum, gjöfum og hlýjum
kveöjum.
Guö blessi ykkur öll.
Elínborg og Jón Guðmundsson
fri Vésteinsholti.
Fundarborö.
Eigum til nokkur vegleg fundarborð úr beyki og
furu. Ýmsar stærðir.
Nýr stíll
ítölsk stálhúsgögn fyrir eldhúsið, stofuna, holiö
eða veitingahúsið.
Stólar frá kr. 470,-
Borö frá kr. 3.980.-
(ffi) Nýborg
Ármúla 23 Rftvkiz
Ármúla 23, Reykjavík. sími 86755.
Stanga-
klippur
Klippa stangir upp i 32 mm.
Beygja rúnnjárn upp í 30 mm.
Beygjuþvermál 5—20 sinnum
þvermál rúnnjárnsins. 2 geröir.
Plötu-
klippur
Plötur 0—6 mm. Flatjárn 70x7
mm. Rúnjárn 13 mm.
Lokkur
10 mm gat i 6 mm þykkt stál eöa
20 mm gat í 4 mm þykkt stál.
Flatjárns-
beygjuvélar
Beygja flatjárn uppí 70 mm
breitt.
Útvegum einnig fjölbreytt úrval af stórum raf- og vökva-
drifnum beygjuvélum og klippum.________________________
G. J. FOSSBERG
VÉLAVERSLUN HF.
Skúlagötu 63, Raykjavík.
Sími18560
8
SENDUM
UM ALLT
LAND.
Verðfrá
krónum 2.374
Takkasímar með 10 númera minni. Hringir síðasta
númer aftur ef það var á tali.
Mjög tær hljómur. Vandaðir
símar, samþykktir af
Póst og Síma.
sKT
SKIPHOLTI 19,
SÍMI 29800