Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 i DAG er þriðjudagur 12. júlí, sem er 193. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö kl. 07.40 og síödegisflóö kl. 20.02 stórstreymi — flóö- hæðin 4,14 m. Sólarupprás í Rvík kl. 03.30 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.33 og tungliö í suðri kl. 15.43. (Almanak Háskólans.) Börnin mín, gætið yðar fyrir skurðgoðunum ( 1. Jóh. 5, 21.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 ttingumál, 5 málfræAi- skammstöfun, 8 órar, 9 yrki, 10 tónn, 11 samhljóóar, 12 of lítió, 13 sepi, 15 strá, 17 kroppar. LÓÐRÉTT: I dögun, 2 nísk, 3 af- kvæmi, 4 peningana, 7 verkfæri, 8 fæóa, 12 metin, 14 ferskur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTt! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 júní, 5 amma, 6 hsfa, 7 MM, 8 narta, II nu, 12 Ha, 14 eöla, 16 sannur. LÓÐRÉTT: 1 Jóhannes, 2 nafar, 3 íma, 4 harm, 7 mal, 9 auóa, 10 tían, 13 aur, 15 In. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli, í dag. 12. í/\/ júlí er níræöur Jón Eir- íksson, skipstjóri frá Sjónar- hóli í Hafnarfirði, áður til heimilis á Austurgötu 33 þar í bæ. Hann er nú vistmaður á Hrafnistu í Hafnarfirði. Jón ætlar að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu þar í bænum, Linnetstíg 6, milli kl. 16—19 í dag. FRÉTTIR Á SUNNUDAGINN var skein sólin hér í Reykjavík í heilar 10 mín., að því er sagði í veðurfrétt- um í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hvergi orðið teljandi úr- koma á landinu. Hitinn farið niður í 6 stig á láglendi. Hér í Reykjavík niður í 7 stig. Veð- urstofan gerði ekki ráð fyrir breytingum á hitastiginu. í fyrri- nótt hafði verið 2ja stiga hiti í Nuuk á Grænlandi og súld. ÍSLENSKAR Getraunir. í ný- legu Lögbirtingablaði er birt tilk. frá eftirlitsmanni ís- lenskra getrauna um ósótta vinninga frá síðari hluta árs- ins 1982 og fyrri hluta yfir- standandi árs. Eru þetta margir vinningar. Seðlarnir, sem þessir vinningar komu á, eru allir nafnlausir segir í tilk. eftirlitsmannsins. Eru hand- hafar seðlanna beðnir að senda stofn seðilsins með fullu nafni og nafnnúmeri m.m. Hæsti vinningurinn sem þarna er hljóðar upp á rúm- lega 28.000. HAPPDRÆTTI Bandalags jafnaðarmanna. Dregið hefur verið um 15 happdrættis- vinninga og komu þeir á þessi númer: Sólarlandaferðir komu á þessa miða: 24369 — 20883 - 17714 - 24367 og 24461. Halldór Ásgrfmsson á rádstefnu um gæði sjávarafurda: „EKKI HÆGT AÐ AUKA AFLANN A NÆSTUNNI — spurningin snýst um ad auka verðmæti hans Gæturðu ekki bara kennt þessum ormum nokkur dinner-músík grip, Árni minn! Hijómflutningssamstæða — fjórir vinningar: 23177 — 23555 — 11002 og 20974. Skíða- búnaður, þrír vinningar: 14764 — 19022 og 22904. Þrír reið- hjólavinningar: 12148 — 22966 og 20848. Skrifstofa Bandalags jafnaðarmanna í Túngötu 3 hér í borg, sími 21833 veitir allar nánari uppl. DÓMKIRKJUSÓKN. I dag kl. 13 hefst sumarferð hinna eldri sóknarbarna Dómkirkjusókn- arinnar, 67 ára og eldri, en farið verður austur á Þingvöll og síðdegiskaffi drukkið í Valhöll. FLÓAMARKAD heldur Hjálp- ræðisherinn í dag, þriðjudag og á morgun miðvikudag, milli kl. 10—16 í sal Hjálpræðis- hersins við Kirkjustræti. FRÁ HÖFNINNI___________ UM helgina fór togarinn Arin- björn aftur til veiða og Hekla fór í strandferð. Kyndill og Vela komu af ströndinni og fór Kyndill aftur í gær í ferð á ströndina. I gær „hópuðust" inn rússnesk og bandarísk haf- rannsóknaskip. Komu tvö rússnesk árdegis í gær og eitt bandarískt og síðdegis bættist svo annað bandarískt við. Öll- um var þeim lagt við Faxa- garð. Þá komu í gær inn til löndunar togararnir Ögri og Engey. Að utan voru væntan- leg í gær Laxá og Skaftá, í gærkvöldi. f dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur inn til löndunar og væntanlegt er skemmtiferðaskipið Evrópa og það kemur upp að bryggju í Sundahöfn. Þessar systur eiga heima austur á Laugarvatni, að Tröð, en þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Syst- urnar, sem heita Áslaug og Brynja Davíðsdætur, söfnuðu 890 krónum til félagsins. Kvöld-, iM»tur- og h«lgarþjónu«ta apótakanna í Reykja- vík dagana 8. júli til 14. júli. aö báöum dögum meötöld- um, er i Lyfjabúð Breiðholta. Auk þess er Apótek Auat- urbaajar opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratðð Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaóar ó laugardögum og helgidögum. en hægt er aö nó sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og ó laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö nó sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. A mónudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlœknafélags (slanda er i Heilsuvernd- arstööinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma ap>ótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 ó vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppi. um vakthafandi lækní eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 ó hádegi laugardaga tU kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálió. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9-<17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr í Síöumúla 3—5 llmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. AA-aamtökin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Foraldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfrnölleg ráögjöf lyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl síml 90-21840. Sigluljöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknanimar. Landspltalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artíml lyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspltali Hrings- int: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvlt- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grenaátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsfueliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vifilssteðaspftali: Heimsóknarlími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskölabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbökaaafn Raykjavfkur: AÐALSAFN — Útlóns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fró 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fró 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn ó miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsendingarþjón- usta ó bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju. siml 36270. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn ó miövtkudögum kl. 10—11. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna aumarlayfa 1963: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ógúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN. Lokaó frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaó frá 18. júlí í 4—5 vikur. ÐÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norrnna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opió alla daga nema mónudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Hús Jöns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árns Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugirdiltlaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö trá kl. 6—17.30. Sundtaugar Fb. BraMholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa (afgr. Síml 75547. SundhölUn er opln mánudaga tll löatudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. VeaturtMeiarlaugln: Opln mánudaga—lösludaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vasturbœjarlauginnl: Opnunarlima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. (sima 15004. Vsrmártaug I Mosfellesvait er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundhöll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrer er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vsktpjónusla borgarstofnana. vagna bilana á veltukorfl vafns og tilta svarar vaktpjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 I sima 27311. i þennan slma er svarað allan sólarhringlnn á helgldögum Ratmagnsvaitan hafur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn f sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.