Morgunblaðið - 12.07.1983, Side 47

Morgunblaðið - 12.07.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 27 Tryggvi Helgason var hetja meistaramóts íslands í sundi, sem fram fór í Laugar- dalslaug um helgina. Þessi tvítugi Selfyssingur keppti í sex greinum og sigraöi í þeim öllum og var mjög nærri því aö setja íslandsmet í 100 metra bringusundi en þar synti hann á 1:10,87 en metið, sem hann á sjálfur, er 1:10,77. Þaö var aöeins sett eitt nýtt ís- landsmet á þessu móti og var þaö Guörún Fema Ágústsdóttir sem þaö geröi. Hún kom öllum á óvart þegar hún synti 100 metra skrið- sund á 1:03,18 en eldra metiö átti Vilborg Sverrisdóttir síöan 1976 og var þaö 1:03,26. Guðrún Fema var nýbúin aö synda 200 metra bringusund þegar hún setti þetta met og var alls ekki búist viö aö hún næði aö slá þetta sjö ára gamla met, en hún var á ööru máli stúlkan og synti eins og hún ætti lífið aö leysa og sigraöi á nýju meti. Næstar á eftir henni uröu Bryndís Ólafsdóttir og Guöbjörg Björns- dóttir og þær syntu einnig mjög vel og veittu henni haröa keppni. Þegar rennt er yfir úrslitin vekur athygli hversu sterkir sundmenn koma frá Selfossi. i karlagreinum var keppt í 13 greinum og í 11 þeirra veröa Selfyssingar í 1. sæti, góöur árangur það hjá strákunum. í þeim tveimur greinum sem þeir sigruöu ekki í, 100 og 200 metra baksundi, sigraði hinn ungi og efnilegi sundmaöur úr Njarövíkun- um Eðvarð Eövarösson. Eins og áöur sagöi náöi Tryggvi Helgason frábærum árangri á þessu móti og þaö sama má segja um Guörúnu Femu. Auk þess aö sigra í öllum þeim greinum, sem hann keppti í, hlaut hann bikar fyrir besta árangur á mótinu en þaö var fyrir 100 metra bringusundiö. Þaö er hinn svonefndi Pálsbikar en hann gaf forseti íslands áriö 1958. Einnig fékk Tryggvi bikar fyrir besta árangurinn milli móta, svo- nefndan Afreksbikar, en hann hlaut hann fyrir 100 metra bringu- sund á dögunum þegar hann setti Islandsmetiö. Fyrir þaö sund fékk hann 845 stig og er þaö mjög góö- ur árangur því mest er hægt aö fá 1200 stig. sus • Tryggvi Helgason sést hér é fullu í 200 m flugsundi en þar sigraöi hann eins og í öllum þeim greinum sem hann tók þátt í. Morgunblaöið/Guöjón. F „Set tvö Islands- met í Róm“ „Ég er sæmilega ánægöur með þetta mót, ég ætlaöi að vísu að setja íslandsmet í 100 m bringu- sundi en það tókst ekki alveg en þaö munaði sáralitlu,“ sagöi Tryggvi Helgason, sundkappi frá Selfossi, eftir meistaramót ís- lands í sundi um helgina. Tryggvi, sem var maöur móts- ins, sagöi aö stefnan hjá sér í dag væri aö æfa sem best fyrir Evrópu- meistaramótiö sem fram fer i Róm síöar í sumar og mun hann halda til Svíþjóöar á sunnudaginn til að æfa meö sænska landsliðinu, en þar hefur hann dvaliö undanfarin tvö ár. Tryggvi sagöi aö þar sem hann setti stefnuna á Evrópu- meistaramótiö þá heföi hann ekki verið vel hvíldur fyrir þetta mót en hann væri ákveöinn í aö setja ný íslandsmet í Róm i sumar, alla vega í 100 og 200 m bringusundi. -Hversu lengi heldur þú aö þú endist í sundinu? „Ég reikna með aö vera áfram í þessu eitt ár í viöbót, maöur hefur ekki efni á að vera lengur í þessu, þetta kostar svo gífurlega mikla peninga. Ég er búinn aö æfa sund síöan I975 og síðustu tvö árin hef ég verið í Svíþjóö og þar hef ég æft 12 sinnum í viku og þetta 4-5 tíma á dag, þannig aö ég hef ekki mik- inn tíma til aö afla peninga til að fjármagna þetta. Ég reikna því meö aö kepþa í sundi í eitt ár til viöbótar og æösti draumurinn er aö komast á Ólympíuleikana I984 sem haldnir veröa í Svíþjóö," sagði þessi skemmtilegi sundkappi að lokum. -SUS í öllum sínum greinum setti nýtt Islandsmet • Hugi S. Haröarson frá Salfosti stóð sig mjög vel á meistarmótinu, hér er hann í 1500 m skriösundi þar sem hann varð sigurvergari eins og á öllum vegalengdum í skriðinu. Morgunblaöiö/Guðjón. Urslit á meistaramótinu í sundi KARLAGKEIN AR: 1500 m skridsund: 1. Hugi S. Harðarson Self. 18:49,48 2. Birgir Gíslason Árm. 18:52,81 3. ólafur Einareson Ægi 18:52,82 400 m bringusund: 1. Tryggvi Helgason Self. 5:34,32 2. Arnþór Ragnarsson SH 5:52,48 3. ólafur Hersisson Árm. 6:10,63 400 m fjórsund: 1. Hugi S. Harðarson Self. 4:59,72 2. Guðmundur Gunnarss. /Egi 5:33,19 3. Ólafur Hersisson Árm. 5:33,24 200 m baksund: 1. Eðvarð Eðvarðsson UMFN 2:22,48 2. Kristinn Magnússon SH 2:34,07 3. Þórir Sigurðsson Ægi 2:50,05 200 m bringusund: 1* Tryggvi Helgason Self. 2:35,10 2. Arnþór Ragnarsson SH 2:44,10 3. Eðvarð Eðvarðsson UMFN 2:44,66 100 m skriðsund: 1. Hugi S. Haröarson Self. 0:58,32 2. Þröstur lngvason Self. 0:59,10 3. ólafur Einarsson Ægi 1:00,37 200 m flugsund: 1. Tryggvi Helgason Self. 2:23,51 2. Þórir Sigurðsson Ægi 2:35,75 3. Jóhann Björnsson ÍBK 2:41,90 4x100 m fjóreund: 1. Sveit Selfoss 4:34,33 2. Sveit SH 4:41,48 3. Sveit Ægi8 4:48,85 100 m flugsund: 1. Tryggvi Helgason Self. 1.-02,44 2. Hugi S. Harðareon Self. 1K)2,% 3. Jóhann Björnsson ÍBK 1K)7,74 400 m skriðsund: 1. Hugi S. Harðarson Self. 4:36,59 2. Birgir Gíslason Árm. 4:42,54 3. Ólafur Einarsson Ægi 4:42,89 100 m bringusund. 1. Tryggvi Helgason Self. 1:10,87 2. Eðvarð Eðvarðsson UMFN 1:13,65 3. Arnþór Ragnarsson SH 1:15,93 100 m baksund: 1. Eðvarð Eðvarðsson UMFN 1:06,08 2. Hugi S. Harðarson Self. 1.-07.71 3. Kristinn Magnússon SH 1:10,14 4x200 m skriðsund: 1. Sveit Selfoss 8.59,49 2. Sveit Ægis 9:19,71 3. Sveit SH 9:47,52 KVENNAGREINAR: 800 m skriðsund: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Ægi 10:20,55 2. Guðbjörg Bjarnad. Self. 10:40,05 3. Sigríður L Jónsd. Árm. 11:08,37 100 m flugsund: 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 1:14,54 2. Erla Traustadóttir Árm. 1:16,24 3. Sigurlín K. Guðmundsd. ÍA 1:20,81 400 m skriósund: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Ægi 5:00,38 2. Guðbjörg Bjarnad. Self. 5.-07.56 3. Martha Ernstsdóttir Ægi 5:23,57 100 m bringusund: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Ægi 1:24,27 2. Marfa Óladóttir Self. 1:26,75 3. Sigurlín K. Guðmundsd. ÍA 1:28,90 100 m baksund: 1. BtTWli* Ólahdtttir Mr 1:19,68 2. Gutbjtrf Bjvnmd. SrK. 1:24,44 3. Gotný Atehteinsd. IIMFN 1:25,54 4x100 m skriðsund: 1. Sveit Selfoss 4:39,01 2. Sveit Ármanns 4:42,81 3. Sveit SH 4:46,41 400 m fjórsund: 1. Martha Ernstsdóttir Ægi 6:06,03 2. Erla Traustad. Árm. 6:26,54 3. Þorgerður Diðriksd. Árm. 6:31,21 200 m baksund: 1. Elín S. Harðard. UMFB 2Æ6.07 2. Guðrún Helgadóttir SH 2:57,43 3. Guðný Aðalsteinsd. UMFN 3d)l,45 200 m bringusund: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Ægi 2:59,77 2. María Óladóttir Self. 3:10,58 3. Sigurlín K. Guðraundsdóttir ÍA 3:11,17 100 m skriðsund: 1. Guðrún Fema Ágústsd. Ægi 1.-03,18 2. Bryndís Ólafsdóttir Þór 15)4,27 3. Guðbjörg Bjarnadóttir Self. 15)4,29 200 m flugsund: 1. Anna Gunnaredóttir Ægi 2:46,16 2. Erla Traustad. Árm. 2:55,27 3. Bryndís Ólafsdóttir Þór 35)2,39 4x100 m fjórsund: 1. Sveit Ægis 5:16,02 2. Sveit Selfoss 5:2248 3. Sveit SH 5:28,90 sus • Keyra, keyra, keyra, hljómaöi hvaö eftir annað í sundlaugunum í Laugardal um helgina á meistarmótnu. Hér er qreinilega eitthvað mjög spennandi um að vera, alla vega leggur hún allt í hrópin þessi. Morgunblaðið/Guðjón.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.