Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 48
Fólk og fréttir í máli og myndum • Þessi friði hópur íþróttafólks úr Stjörnunni i Garðabæ fór utan f morgun og var törinni heitió til Randers í Danmörku. Þar astla krakkarnir aó taka þátt í alþjóðlegu handknattieiksmóti og munu þau dvelja ytra (viku. Lengst til hrngri eru ieiandsmeistararnir (2. flokki kvenna, síðan koma fslandsmeistararnir (5. ftokkl karia og loks lengst til vinstri er 3. flokkur kvenna. • lan Rush, sóknarmaöurinn snjalli hjá Liverpool, segist vera orðinn hundleiður á að vera daamdur sem knattspyrnumaöur aöeins eftir þvi hversu mörg mörk hann skori. Hann segir: „Ég get gert meira í fótbolta en bara aö skora mörk. Fólk heldur að ég sá inná vellinum aðeins til aö skora mörk og það angrar mig. Ég tel að ég geti einnig lagt upp mörk og tekiö virkan þátt í spilinu, ég er ekki bara markamaskína. Ég hata þaö aö vera dæmdur eftir mörkunum sem ég geri. Ég get átt ágætan leik en ekki skorað og þá eru bæöi áhangendur Liverpool og íþróttafréttamenn óánægöir með mig, en ef ég á slæman leik en skora eitt mark þá er manni hrósaö, þetta er atoeg út (MMt eM á tíöum“. • John McEnroe hampar nár Wimbledon-bikarnum eftirsótta eftir aö hafa sigraö Chris Lewis frá Nýja-Sjálandi í úrslitaleik 6—2, 6—2 og 6—2 og þar með tryggt sér sigur á Wimbledon í annað skiptió á ferli sínum. Knattspyrnuskóli Aftureldingar UNGMENNAFÉLAGIÐ Afturelding (UMFA) ( Mosfellssveit hefur und- anfariö staöiö fyrir knattspyrnuskóla fyrir meðlimi sína. Þetta er annað sumarið sem UMFA rekur knattspyrnuskóla, en félagiö reið á vaöiö í fyrrasumar og bar þaö góöan árangur. Afturelding státar af góöum grasvelli á Tungubökkum og þar fer knattspyrnukennslan fram. Þjálfari er Einar Guömundsson, leikmaöur meistaraflokks Aftureldingar. Fyrra námskeiðinu lauk nýlega og tóku um 50 ungmenni þátt í því, á aldrinum 9—12 ára, allt niöur (4 ára. Næsta námskeiö, sem stendur í tvær vikur, hófst mánudaginn 11. júlí og stendur innritun nú yfir (síma 66957 og 66398. es, sem er 36 ára aö aldri, reyndi árangurslaust aö komast í lið í ameríska fótboltanum og gengur nú um atvinnulaus. • Þegar Patrick Sercú tók þátt i 6 daga hjólreióakeppni í Köln sem var hans tvöhundruöasta og sautjánda frá því hann hóf aö keppa. Af þessum 217 keppnum hefur Sercú unniö hvorki fleiri né færri en 86. Þessi sigursæli hjól- reiöakappi segir aö þaó hafi verið hans sætasti sigur er hann vann lokakeppnina um heimsbikarinn fyrir áhugamenn áriö 1963, en lengst af hefur hann keppt sem atvinnumaöur. Sercú veröur aö teljast í eldri kantinum, fæddur 27. júní 1944, giftur konu aó nafni Christa, en saman eiga þau 12 ára gamlan son, Christophe. Það var árió 1964 aö Sercú varö at- vinnumaður er hann vann 1000 metrana á Ólympíuleikunum í Tókýó, en síðan varö hann heimsmeistari í spretti árin 1967 og 1969. „Ég hef þénaö ágætlega á 6 daga keppnunum, en ég er enginn milljónamæringur", segir Sercú, sem vill meina aó Gert Frank eóa Urs Freuler taki við af sér á sigurbrautinni. • Rúmenski tennisleikarinn llie Nastase hefur lýst því yfir hann muni ásamt frönskum blaöamanni gera bók um „hvítu íþróttina". Nastase vill alls ekki gefa þaö upp hvaó bókin á aó heita. „Hún mun upplýsa ansi margt sem fram fer meðal þeirra íþróttamanna sem stunda þessa íþrótt — og ég og mín kvennamál eru ekki undanskilin,“ segir hann. Nastase tók ekki þátt í Wimbleton-keppninni á dögunum. Hann hefur gert meira af því að stunda hiö Ijúfa líf en aö leika tennis aö undanförnu og er því ekki í mjög góöri æfingu. að m • Craig Johnston miöjuleikmaöurinn ( Liverpool hefur ( hyggju aö gerast atvinnuljósmyndari þegar hann hefur lagt skóna á hilluna. Þegar Johnston er ekki aö spila hendist hann á milli meö myndavélina og tekur myndir. Á þessari mynd er hann staddur á rúgbýleik meö myndavélina, en eitthvað viröist draga athygli hans frá leiknum rétt þessa stundina. • Eni mennirnir I karate? Nei, þeir eru að leika knattspyrnu og þaö eru engir viövaningar sem hér eru á ferö. Þaö er Antonio Cabrini (( röndóttri peysu), heimsmeistarinn úr Juventus, sem þarna brýtur illa á andstæöingi sínum en þeir sluppu báóir ómeiddir aö þessu sinni. V • Það er ekki alltaf gott aö vera stór. Þaö er greinilegt að Póstur og sími í Þýskalandi hefur ekki hugsað um stærstu menn lands- ins þegar þeir létu hanna síma- klefana sína. Hér sést GUnther Behnke leikmaður í körfuknatt- leik hjá Bayer Leverkusen sem er 2,20 á hæð „máta“ einn símaklef- ann. • Þaó viröist sem enginn hafi lengur not fyrir einn „fljótasta mann heimsins": Ameríkumann- inn Jim Hines sem árið 1968 setti heimsmet í 100 metra hlaupi er hann hljóp á 9,95 sekúndum. Hin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.