Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 7 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verd. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Viðeyjarferðir Ferðir verða í Viðey alla laugardaga og sunnudag frá kl. 13—19 í sumar þegar veöur leyfir. Farið veröur úr Sundahöfn. Auk þess veröur fariö meö starfsmannafélög og önn- ur félagasamtök alla daga eftir því sem óskaö er. Viðey er ósnortiö og fagurt land, með sérkennilegar fjörur. Leitiö ekki langt yfir skammt. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 19439. Hafsteinn Sveinsson. Ath.: Vantar nýleaa bíla á staðinn. SÝNINGARSVÆÐI ÚTI OG INNI Mazda 323 Saloon 1982 Grásanz. (vél. 1500). Eklnn aðeins 13 þús. km. V*rA 240 þús. (Skipti mögu- leg é ódýrarl). Fiat Panda 1982 Rauöbrúnn ekinn 28 þús. km. Utvarp, segulband. Rúmgóöur og sparneyt- inn. Verö 150 bús. Subaru 1800 1981 Rauöur, hátt og lágt drif. Eklnn 34 þús. km. Bíll í sérflokki. Verö 290 þús. Volvo 244 Dl 1982 Rauöur ekinn aöeins 10 þús. km. Út- varp, segulband, snjódekk, sumar- dekk, dráttarkrókur. Vsrð MO bús. Citroén GSA Pallas 1982 BIAsanz., ekinn 16 þús. km. Fallegur bM. Verö 250 þús. Einnig Citroén QBA 1M1. Verö 205 þús. Honda Civic Station 1962 Brúnn sjálfsklptur, eklnn eóeins 5 þús. km. Útvarp. Verö 280 þús. Mazda 929 1982 Blásanseraöur, ekinn 43 þús., sjálfsk., aflstýri o.fl. Kassettutæki, sóllúga, (niður, læsingar og sóllúga rafdrifiö). Verö 310 þús. Skipti á ódýrari. Chrysler Le Baron Station 1979 Drapplitur. Ekinn aðeins 33 þús. km. Allur rafdrifinn. Verö 280 þús. (Skipti möguleg). Daihatsu Runabout QLX 1982 BlámetaHc, sjálfsk., ekinn aöeins 8 þús. km. Verö 220 þús. Einnig Daihatsu Charade. Verö 125 þús. 3JU swc»iR»<.vjeTnut .ANCRA e«t€NOItA LANA fe AF ÚTFLUTNÍNGS TtKJUM 24.S %*■ - '.,7% — W5S7 «e«»71727S74»7S7S 79 80 81 82 S3 Skuldasöfnun liöinna éra skerðir lífskjör í dag Aðeins um helmingur útflutningsteknanna nýtist til þess að standa undir neyslu okkar og fjárfestingu. Hinn helm- ingur útflutningsteknanna fer til þess að standa skil á erlendum lánum og til þess að halda útflutninysatvinnu- vegunum sjálfum gangandi. Áframhaldandi skuldasöfnun mun leiða til þólsks ástands á næstu árum en þá veröur greiðslubyrðin af erlendu lánunum oröin svo mikil aö við höfum ekki nægan gjaldeyri til þess að halda útflutnings- atvinnuvegunum sjálfum gangandi. (Dr. Vilhjólmur Egllsson í grein í Mbl. 9/7 sl.) Umframeyðsla og aflabrestur Marg|>ættar orsakir, sumar heimagerðar, valda því, að við íslendingar sitj- um nú í efnahags- og kjara- lægð. „Nú, þegar illa árar,“ segir dr. Vilhjálmur Egils- son í grein um laun og þjóðartekjur (Mbl. 9/7 ’83), „verðum við að draga saman seglin bæði sem samsvarar umframeyðsl- unni og aflahrestinum". Um samspil launa og þjóðartekna segir hann orðrétt „Ýmsir undirliggjandi þættir ráöa því hver hlutur Íauna í hreinum þjóðar- tekjum getur verið, en mik- ilvægastur jtessara þátta er framleiðni bæði fjármagns- ins og vinnuaflsins sem þjóðin hefur úr að spila. Sé reynt að auka hlut launa í þjóðartekjum umfram það sem þessir undirliggjandi þættir veita svigrúm til, þá kemur það fram í skulda- söfnun crlendis, verðbólgu, minnkandi hagvexti eóa blöndu af þessu þrennu.” Síðar í grein sinni segir höfundur: „Enginn fagnar því að þjóðin þurfi aö draga svo sanian seglin sem raun ber vitni. Allir óska eftir betri tíð. I>ess mikilvægara er að í þessum þrengingum sé lagður grundvöllur að hag- vexti í framtíðinni með uppstokkun á hlutverki hins opinbera, minni skatt- heimtu og fjárfestingum á arðsemisgrundvelli." Friðarvilja verður að fylgja festa Dagblaðið Vísir fjallar sl. laugardag í forystugrein um starfsemi friðarhreyf- inga, sem vilji vel — en geri sér ekki alltaf grein fyrir, hvar hættur ófriðar er helst að finna. Orðrétt seg- ir blaðið: „Auðvitað er að minnsta kosti eins Ifklegt og hitt, aö ráöamenn Sovétríkjanna fái vatn í munninn og reyni að bæta viðbúnað sinn á tíma bandarískrar fryst- ingar. Þeir hafa hingaö til hneigzt til að taka áhættu í útþenslustefnu. Verst er þó, að ráða- nicnn Sovétríkjanna hafa á undanförnum áratug litið á alla eftirgjöf af vestrænni hálfu sem dæmi-um lin- kind og úrkynjun, er færa eigi í nyt hugsjónarinnar um óhjákvæmilegan heimssigur þeirra. Hina svonefndu þíðu átt- unda áratugarins notuðu þeir til innrásar í Afganist- an, aukins þrýstings á Austur-Evrópu, niðurskurð- ar mannréttinda heima fyrir og til að beita lepp- ríkjum til hernaöar í Kampútseu, Angóla og Eþíópíu. l>ess vegna er líklegra, að þeir taki fremur mark á tilboöum um gagnkvæma frystingu heldur en ein- hliða bandaríska frystingu. Friðarvilja vesturs verður aö fylgja fullkomin festa, ef takast á að mjaka austr- inu til sátta. Versti þrándur í götu samkomulags um frystingu og samdrátt vígbúnaðar undir ströngu eftirliti er þó friðarhreyfingin á Vestur- löndum. Tiltölulega ein- | hliða starf hcnnar hefur I gert ráöamenn Sovétríkj- anna fastari fyrir. Aðgerðir vestrænna frið- arhreyfinga gegn vestræn- um viðbúnaöaráformutn hafa komið því inn hjá ráöamönnum Sovétríkj- anna. að þeir geti haldiö ótrauðir áfram vígbúnaöi og útþenslu, meðan Vestur- lönd logi í kjarnorkusundr- ungu. Þannig er friðarhreyfing síöustu ára í rauninni meiri háttar friðarspillir og styrj- aldarhvati, þótt óviljandi sé. Hún verður fyrst til gagns, er hún beinir þunga áherzlunnar að ráða- mönnum Sovétríkjanna." Ferill Alþýðu- bandalagsins Alþýðubandalagið hefur síðustu vikur verið að setja upp svip sem það vill gjarn- an að vitni um „verkalýðs- vináttu". Það rembist við að klóra yfir launamála- stefnu sína og feril sl. 5‘/2 ár: 1) Fjórtán skeröingar á vcrðbótum launa. 2) Hrun í kaupmætti launa, sem að mestu var kominn fram áö- ur en Alþýðubandalagið vék af stjórnarstóli. 3) Er- lenda skuldasöfnun, sem rýrir lífskjör í landinu á líð- andi stund og áframhald- andi. 4) Hækkun opinberr- ar skattheimtu milli ár- anna 1977—1983, sem var um 6,5% af þjóðarfram- lciðslu; þar af hækkun rík- isskatta einna um 5,7% af þjóðarframleiðslu, sem jafngildir 50.000 króna skattauka á hverja fimm manna fjölskyldu. 5) llækkun skattheimtu kom ekki síst fram í veróþyngj- andi sköttum: þ.e. hækkun söluskatts, hækkun vöru- gjalds, skatthækkun í bensínverði, tollafgreiðslu- gjald (nýr skattur) o.fl. Allur gekk stjórnarferill Alþýóubandalagsins þvert á kjaralega hagsmuni launafólks. Ekki síst þá stjórnsýsluárangur sem sagði til sín í um 140% verðbólguvexti er það hrökklaóist úr rfkisstjórn. AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERDTRVGGÐRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSIÓDS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1971 - 1. fl.: 15.09.83 - 15.09.84 kr. 13.121.38 1972 - 2. fl.: 15.09.83 - 15.09.84 kr. 9.656,46 1973 - 1. fl. A: 15.09.83 - 15.09.84 kr. 6.813,78 1974 - 1. fl.: 15.09.83 - 15.09.84 kr. 4.333,00 1977 - 2. fl.: 10.09.83 - 10.09.84 kr. 1.569.66 1978 - 2. fl.: 10.09.83 - 10.09.84 kr. 1.002,79 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextlr og verðbót. 1973 — 1. fI. B: 15.09.83 - 15.09.84 10.000 GKR. SKÍRTEINI kr. 465.85 50.000. GKR. SKÍRTEINI kr. 2.327.80 Innlausn spariskírteina og árgreiðslumiða fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1983 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.