Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLl 1983 í& p FASTEIGNASALAN SKÓLAVÖROUSTlG 14 Í. h»ð | Hvassahraun — Grindavík Einbýlishús 132 fm, 3 svefn- herb. Stór og góð stofa. Stórt I rúmgott eldhús, nýendurnýjað. Baöherb., ný tæki og flísar. Ný I teppi. Góöir skápar í húsinu. [ | Góð gróin lóð. Bílskúr 55 fm. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala. I Verð 1850 þús. Engihjalli — Kóp. Mjög eiguleg 3ja herb. ca. 100 I fm íbúð á 2. hæð. Rúmgóö [ stofa, 2 svefnherb. Innréttingar í eldhúsi og baöherb. mjög j vandaöar. Suðursvalir. Verð | 1500 þús. Breiðvangur — Hf. Mjög góð 4ra herb. 117 fm íbúð | á 2. hæð. Góð eldhúsinnrétting. | Sameign i góöu standi. Verö | 1500 þús. Skrifstofuhúsnæði 1000 fm nýlegt húsnæöl mið-1 svæðis í bænum. j Spóahólar 84 fm 3ja herb. góð ibúö á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 1250 þús. 1 Súluhólar 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í toppstandi. Leikherb. kjallara. Verð 1450 þús. Ákv. sala. Hverfisgata Snyrtileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Þokkalegar innréttingar. I Nýlegt gler. Verð 850—9001 þus. Frostaskjól 200 fm fokhelt raöhús. Tilbúiö I | til afh. strax. Ákv. sala. Verð | 1750 þús. Daltún Fokhelt parhús 235 fm. Verö 1750 þús. Teikningar á skrif- stofu. Vantar Raðhús í Fossvogi, Háaleitis- og eða í Hvassaleitishverfi. Góðar útborganir. Skipti enn- fremur möguleg á góðum sér- hæðum. Vantar Höfum kaupanda að góöri 5t—6 herb. íbúð í neðra-Breiðholti, Selja- eða Skógarhverfi. Vantar Höfum ennfremur kaupendur að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúö- um víös vegar um bæinn. Sími 27080 15118 Helgi R. Magnússon lögfr. 11540 Einbýlishús í Mosfellssveit 186 fm einlyft einbýlishús viö Arkarholt. Vandaö hús á falleg- um útsýnisstaö. Verð 3,2—3,3 millj. Við Hjarðarland 162 fm uppsteyptur kjallari. Vélslípuð plata, gert er ráð fyrir timburhúsi. Verð tilboð. Góö greiðslukjör. Við Esjugrund 200 fm einbýlishús, frágengiö að utan, glerjað og með úti- hurðum. Eignaskiptamögu- leikar eða góð greiðslukjör. Parhús við Daltún 232 fm parhús. Húsiö er kjallari og tvær hæöir, mögulegt aö hafa séríbúð í kjallara. Bíl- skúrsplata. Verð 1,8 millj. Hæö á Högunum 5 herb. 125 fm góö íbúö á 3. hæð (efstu). Suðursvalir. Út- sýni yfir sjóinn. Verð 2 millj. Við Skólavörðustíg 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö i steinhúsi. Laus strax. Verö 1,8 millj. í smáíbúðahverfi 4ra herb. 110 fm góð íbúð á 1. hæð (aöalhæö). íbúöarherb. í risi fylgir. Verö 1,8 millj. Við Miðvang Hf. 4ra—5 herb. 120 fm góð íbúð á 3. hæð. Verð 1,5—1,8 millj. Eignaskipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Við Kársnesbraut 3ja herb. 80 fm vönduö ibúö á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt íbúöarherb. í kjallara. Verð 1,5 millj. Við Reynimel 3ja herb. 90 fm glæsileg íbúö á 4. hæð. Nýlegar vandaðar inn- réttingar. Verð 1,5 millj. Viö Hjaröarhaga 3ja herb. 80 fm góð kjallara- íbúö. Verö 1150 þús. Viö Vesturberg 2ja herb. 65 fm góð íbúð á 3. hæö. Laus strax. Verð 1050—1100 þús. Við Fífusel Góö einstaklingsíbúö á jarö- hæð. Verð 650 þús. FASTEIGNA Jj_fl MARKAÐURINN Oðinsgotu 4 Simar 11540 21700 Jór Guðmundsson. Leó E Love lOgfr m i s PJöfóar til LXfólks íöllum tarfsgreinum! fttdrgiiittÞIjtMfr Til sölu 122 fm nýlegt hús á Rifi, hagstætt verð. Sími 93-6738 á kvöldin og sími 91-11540 á daginn. Sérhæð óskast Höfum veriö beðnir að útvega góða sérhæö helst með bilskúr, í Reykjavík eða Kópavogi, fyrir fjársterkan kaupanda. Góðar greiösl- ur í boði fyrir rétta eign. 4ra—5 herb. íbúð óskast Höfum verið beðnir að útvega 4ra til 5 herb. íbúð helst í austurbæn- um. Góðar greiöslur í boöi fyrir rétta eign. 29555 Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Grenimelur Falleg efri hæö og ris. A hæö tvær stofur, 2 svefnherb. og bað. í risi 2 góð herb. og snyrt- ing. Sérinng. Verð 2,2 millj. Bollagarðar Mjög glæsilegt 230 fm raöhús. Vandaöar innr. Innb. bílskúr. Eign í sérflokki. Völufell 147 fm endaraöhús ásamt góð- um bílskúr. Verð 2,2 millj, Frostaskjól Fokhelt endaraðhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Til afh. strax. Æskileg skipti á íbúö í Vesturbæ. Furugrund Falleg 4ra herb. nýleg íbúö á 6. hæö. Frágengið bilskýli. Verö 1500 þús. Bergstaðastræti 4ra herb. ca. 80 fm hæð í timb- urhúsi. Laus fljótlega. Verö 900 þús. Miðleiti 2ja—3ja herb. sérlega skemmtileg íbúð á 2. hæö ásamt bilskýli. Afh. tilbúiö undir tréverk og sameign frágengin. Teikn. á skrifstofunni. Laugavegur Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúö á 2. hæð á góöum stað við Laugaveg. Verð 900 þús. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson VOLTA ELECTRONIC hún gerist ekki BETRI Kraftmikil og lipur. Sænsk gæðavara. Hag- stætt verð — Vildarkjör. EINÁR FARESTVEIT í, CO. HF. • ERGSTADASTRATI I0A - SlMI I6995 Lítið iðnfyrirtæki Til sölu lítiö framleiðslufyrirtæki í pappírsiðnaði. Mjög hentugt fyrir prentsmiðjur sem hliöargrein. Einnig mjög gott sjálfstætt fyrirtæki. Verð 3,5 millj. Uppl. á skrifstofunni. Eignahöllin Hverfisgötu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala Eignir úti á landi Hveragerði, Borgarheiði: 100 fm parhús svo til fullgert. Verð 900 þús. Hveragerði, Heiðarbrún: 100 fm raöhús svo til full- gert. Bílskúrsréttur. Verð 1,2—1,3 millj. Hvergerði, Heiðarbrún: 120 fm nýtt timburhús. Ekki fullgert. Tilb. óskast. Gimli fasteignasala. Þórsgötu 26, 2. hæö. Sími 25099. Glæsiieg sérhæð í skiptum fyrir raðhús eða einbýli Vorum að fá í einkasölu glæsilega sérhæð ca. 125 fm ásamt nýjum 35 fm bílskúr á góöum stað í Austur- borginni. Hæðin er öll sem ný. Æskileg skipti á rað- húsi eöa einbýli á góðum stað á Reykjavíkursvæöinu. Uppl. á skrifstofunni. . - . . Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25722 og 15522. 00 N0T HANDLE CONTAINS PH0SPH0RUS fummable MAY CAUSE SERI0US 8URNS NOTIFY P0LICE 0R MIUTARY Fosfórblysið sem varað er við. Landhelgisgæslan hefur sent frá sér aðvörun vegna fosfórblysa sem iðu- lega rekur hér á land. Blysin eru hættulaus meðan þau eru blaut, en hætta er á sjálfsíkveikju er þau þorna. Fólki er því tekinn strangur vari við að hirða þau, finni það blysin á fjöru, láti Land- helgisgæsluna vita því sam- kvæmt lögum er hún sá aöili sem sér um að eyða hlutum sem þessum. Gylfi Geirsson og Hálfdán Henrýsson, stýrimenn, eru sprengisérfræðingar Land- helgisgæslunnar og til þeirra kasta kemur þegar ókenniiega hluti rekur hér á land. Morg- unblaðið talaði við Hálfdán í tilefni þessarar aðvörunar, en hann er nýkominn af nám- skeiði í þessum fræðum í ffli>yjptOT« í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.