Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 41 Hópakstur um borgina á þjóðhátíðardaginn hefur verið fastur liður í starfsemi Fornbílaklúbbsins. Þessi mynd var tekin af bílalestinni í VonarstrKti 17. júní sl. Tvítugur bíll telst gamall á íslandi + Fornbílaklúbburinn hefur allt frá því hann var stofnaður leitast við að hafa forgöngu um varðveislu gamalla bíla og ekki síst bíla sem hafa sögulegt gildi. Skilgreining klúbbsins á því hvað telst gamall bfll, er lausleg enda mega allir bfl- ar teljast gamlir sem hafa náð því að verða tvítugir við okkar aðstæð- ur. Við teljum mikilvægt að forn- bflar séu varðveittir sem best, sem minjar um mesta breytingar- og þróunarskeið í sögu íslands,“ sagði Jóhann E. Björnsson, for- maður Fornbflaklúbbsins, en klúbbur þessi var stofnaður árið 1977 af 80 áhugamönnum um gamla bfla. Nú eru félagar um 300 talsins. „Starfsemi klúbbsins hefur verið blómleg þau sex ár sem hann hefur starfað," sagði Jó- hann, „margir klúbbfélagar eru Þessi mynd er tekin 17. júní sl. á Melavellinum. Áhorfendur skoða fornbflana fyrir keppni. MorgunblaðiÖ/Guðjón Jóhann E. Björnsson, forstjóri Abyrgðar hf., en hann er formaður Fornbflaklúbbsins. virkir í starfi í hinum ýmsu nefndum, og rit klúbbsins, Forn- bíllinn, hefur komið nokkrum sinnum út og fyrirhugað er að gefa blaðið út reglulega i fram- tíðinni. Það hefur verið fastur liður í starfsemi klúbbsins að taka þátt í hátíðahöldum á þjóðhátíðar- daginn með hópakstri um borg- ina, en fyrsta sýning klúbbsins var einmitt á 17. júní 1977 í porti Austurbæjarskólans og vakti mikla athygli. Þann 20. júní 1979 voru liðin 75 ár frá komu fyrsta bílsins til landsins. Upp á það afmæli var haldið með veglegri sýningu i Laugardalshöll og er fyrirhugað að efna til svipaðrar sýningar á 80 ára afmælinu 1984.“ Þess má geta að öllum áhuga- mönnum um gamla bíla er heim- ilt að gerast meðlimir klúbbsins og er ekkert skilyrði að menn eigi fornan bíl. COSPER C0SPER — Já en mamma, þú ert alltaf að sejrja að ég eigi að þvo á mér eyrun. ISLENSKIR TÖLVUSPILAKASSAR • Sterkir, vandaöir og ódýr- ir. • Mikið úrval leikja fyrir- liggjandi. Hver leikur aö- eins 1500 kr. • Samsettir úr einingum. Auðveldar viögeröir. • Myntinntak stillanlegt fyrir hvaöa mynt sem er. • Stór myntkassi (3 mánuö- ir). • Margir nýir leikir koma á markaöinn í hverjum mánuði. • Hentugir fyrir sjoppur, fá- lagsheimili, spilasali og billjardstofur. • Sýningarkassi á staðnum. TÖLVUBÚÐINHF Skipholti 1, Reykjavík. Sími 25410. Sirkus á Islandi Sirkus Arena í Laugardal dagana 17. júlí til 7. ágúst Forsala aðgöngumiða hjá Rakarastofu Jör- undar Guömundsson v/Hlemmtorg alla virka daga frá kl. 1—5 Sími 23800. GALLA CIRKUS ’83 ■1 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.