Morgunblaðið - 20.07.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983
Peninga-
markadurinn
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkiadollari
1 Starlingapund
1 Kanadadollari
1 Dönak króna
1 Norak króna
1 Saanak króna
1 Finnakl mark
1 Franakur Iranki
1 Balg. tranki
1 Sviaan. franki
1 Hollonzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 itölak llra
1 Auaturr. ach.
1 Portúg. oacudo
1 Spónakur poaati
1 Japanaktyan
1 frakt pund
1 Sdr. (Sóratðk
drtttarróttindi
Samtala gangia
01—1«
1 Baig. franki
Sala
rr^omi rr.740
4ZJ771 42,193
22^461 2242«
2,9689 2J775
3,7648 3,7757
3,5927 3,6031
4,9428 4,9571
3,5444 3,5547
0,5325 0,5341
13^361 13,0738
9,5346 9,5622
10,6641 10,6949
0,01802 0,01807
1,5169 1,5213
0,2315 0,2321
0,1861 0,1867
0,11496 0,11530
33,694 33,791
29,3096 29,4545
180,53438181,05657
0,5306 0,5321
GENGISSKRÁNING
NR. 131 — 19. JÚLÍ
1983
Kr.
Kaup
Kr.
f
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
19. iúlí 1983
— TOLLGENGI í JÚLÍ —
Kr. Toil-
Eining Kl. 09.15 SaU oanoi
1 Bandaríkjadollari 30,514 27,530
1 Slcrlingspund 46,412 42,038
1 Kanadadoilcri 24,77» 22,36«
1 Ddnak króna 3,2753 3,0003
1 Norsk króna 4,1533 3,7674
1 Saanak króna 3,9634 3.60W
1 Finnskt marfc 5,4528 4,9559
1 Franakur franki 3,9102 3,5969
1 Batg. franki 0,5875 0,5408
1 Sviaan. franki 14J812 13,0672
1 Hollanzkt gyllini 10,5184 9,6377
1 V-þýzkl mark 11,7644 10,8120
1 Itðlak lira 0,01968 0,01823
1 Austurr. sch. 1,6734 1,5341
1 Portúg. sscudo 0,2553 0,2363
1 Spánakur paaali 042054 0,1899
1 Japanskt yan 0,12683 0,1147«
1 írskt pund 37,170 34,037
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3mán.1).45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39^7%
3. Afuröalán ...........(29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Visitöfubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2^%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3J)%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrisajóöur atarfamanna ríkiaina:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyriasjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóónum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er
690 stig og er þá miöaó vió vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavisitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö víó 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Erindi Siguröar Skúlasonar kl. 20.30
„Rómantísk-
ur rauðliði“
„Rómantískur rauðliAi" nefn-
ist þáttur Siguröar Skúlasonar,
leikara, sem verður á dagskrá í
kvöld kl. 20.30. í þættinum fjall-
ar Sigurður um bandaríska
Sigurður Skúlaaoo, leikarí.
fréttamanninn og rithöfundinn
John Reed, en hann var fæddur
árið 1887 og lést 33 árum síðar.
Er Reed eini Bandaríkjamaður-
inn sem jarðaður er innan
veggja Kremlar.
„Ég reyni," sagði Sigurður, „að
draga fram sem ljósasta mynd
af ævi þessa merka manns.
Hann ferðaðist víða sem blaða-
maður, var í Mexico á þeim tíma
sem byltingin var gerð og starf-
aði í Evrópu sem fréttamaður í
fyrri heimsstyrjöldinni. Skrifaði
hann um það bók, en merkust
bóka hans er sagan „Tiu dagar
sem skóku heiminn", en hún
fjallar um rússnesku byltinguna
sem Reed varð vitni að. Má segja
að þessi þáttur sé undanfari
kvikmyndarinnar „Reds“ sem
fjallar um Reed, og verður sýnd
hér bráðlega.“
Hljóðvarp kl. 17.55
Þáttur Arnþórs og Gísla
um málefni fatlaðra
Á dagskrá hljóðvarps kl.
17.55 verður þáttur þeirra
Arnþórs og Gísla Helga-
sona, „Snerting“.
„Við munum halda áfram að
greina frá samráðsnefnd um
ferli málfatlaðra," sagði Arnþór
Helgason, „verður m.a. sagt frá
því hver urðu örlög fjárveitingar
Alþingis sem ætluð var til breyt-
ingar á Þjóðleikhúsinu í þágu
fatlaðra."
Arnþór Helgason
Veralun I Winnipeg (Kanada
Ur safni sjónvarpsins kl. 22.10
„Hið dýrmæta
erfðafé“
Á dagskrá sjónvarpsins I
kvöld er endursýndur fímmti
þátturinn um íslendinga í Kan-
ada og nefnist hann að þessu
sinni „Hið dýrmæta erfðafé“. Er
í þættinum fjallað um varðveislu
íslenskrar tungu og um skáldin
Stephan G. Stephanson og Gutt-
orm J. Guttormsson.
Umsjónarmaður er ólafur
Ragnarsson og sagði hann
langt um liðið frá því þeir
sjónvarpsmenn voru á Islend-
ingaslóðum í Kanada sumarið
1975, hálft í hvoru væru þætt-
irnir jafn nýir fyrir sér sem
öðrum sjónvarpsáhorfendum.
„Það merkasta við þættina er,“
sagði ólafur, „hversu mjög ís-
lensk tunga hefur varðveist
þarna í íslendingabyggðunum.
Þá er ég að tala um fólk af
íslensku bergi brotið, sem
aldrei hafði komið til íslands.
Jafnvel mátti heyra á mæli
manna hvaðan af íslandi for-
feður þeirra höfðu komið.
Heyrðist bæði talað á harðri
norðlensku og með austfirsku
flámæli." í þættinum er rætt
við marga skemmtilega menn
sem frá ýmsu hafa að segja.
Sagt er frá stefnu Kanada-
stjórnar um varðveislu menn-
ingar og tungu hinna ýmsu
þjóðarbrota þ.á m. hins ís-
lenska.
Ólafur Ragnarsson
Útvarp Reykjavík
AIIÐMIKUD^GUR
20. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Emil
Hjartarson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn" eftir Christ-
ine Nöstlinger. Valdís Óskars-
dóttir les þýðingu sína (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Guðmundur
Hallvarösson.
10.50 Út með Firði. Þáttur Svan-
hildar Björgvinsdóttur í Dalvík
(RÚVAK).
11.20 Rokk-og lúðrasveitarlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
13.30 Frönsk, þýsk og ítölsk dæg-
urlög.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon í
þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfínnsson les
(18).
14.30 Miðdegistónleikar. Flæmski
píanókvartettinn leikur Adagio
og rondó í F-dúr eftir Franz
Schubert.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hanna
G. Sigurðardóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Felicja
Blumental og Kammersveitin í
Prag leika Píanókonsert í C-dúr
eftir Muzio Clementi; Alberto
Zedda stj./ Fflharmóníusveitin í
Berlín leikur Sinfóníu nr. 19
K132 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart; Karl Böhm stj.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
MIÐVIKUDAGUR
20. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Myndir úr jarðfræði fs-
lands. 10. Saga lífs og lands.
Lokaþáttur fræðslumynda-
flokks Sjónvarpsins um jarð-
fræði og jarðsögu íslands. Um-
sjónarmenn: Ari Trausti Guð-
mundsson og Halldór Kjart-
ansson. Upptöku stjórnaði Sig-
urður Grímsson.
21.20 Dallas. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.10 Úr safni Sjónvarpsins. ís-
lendingar í Kanada V. „Hið
dýrmæta erfðafé". f þessum
þætti er fjallaö um hinn (s-
lenska menningararf í Kanada,
blaðaútgáfu Vestur-íslendinga,
varðveislu íslenskrar tungu og
skáldin Stephan G. Stephans-
son og Guttorm J. Guttormsson.
l'msjónarmaður Ólafur Ragn-
arsson.
22.55 Dagskrárlok.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.50 Við stokkinn. Bryndís Víg-
lundsdóttir heldur áfram að
segja börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið"
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína
(14).
20.30 Rómantískur rauðiiði. Þátt-
ur um bandaríska fréttamann-
inn og rithöfundinn John Reed í
umsjá Sigurðar Skúlasonar.
21.10 Einsöngur.
a. Hákan Hagegárd syngur lög
eftir Richard Strauss, Franz
Schubert og Charles Gounod.
Tomas Schubach leikur á píanó.
b. Erik Sædén syngur „Vier
ernste Gesange“ op. 121 eftir
Johannes Brahms. Hans
Pálsson leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda-
baki“, heimildarskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Kristín
Bjarnadóttir les (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger-
ard Chinotti. Kynnir Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.