Morgunblaðið - 20.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983
Karlmannaföt
1795—2450 kr. Terelynbuxur 475 kr. Permanent
press-buxur 495 kr. Gallabuxur 365—425 kr.
Strets-gallabuxur 525 kr. Gallabuxur kvensniö 380
kr. Regngallar og fl. ódýrt.
Andrés, Skólavörðustíg 22
Sími 18250. Opiö laugardaga 9—12.
1 f\ 1 i ■
Bladburóarfólk óskast!
$ Austurbær ^ji Lerkihlíð 1! bhsbih
eigendur!
Táknræn
mynd í Þjóð-
viljanum
Undir blaðhaus Þjóðviljans í gær er táknræn mynd fyrir efni og
innihald: maður með bundiö fyrir bæöi augu! Niöurstaðan, sem
myndin á aö standa fyrir, kemur í fyrirsögn inni í blaöinu: „Hægri
bylgjan í Evrópu er borgaraleg óskhyggja". Síöan eru leiddar að
því „líkur“ aö Margaret Thatcher sé „óskhyggjan" einber! Kjör-
fylgi marxisma og sósísalisma í A-Evrópu, Afganistan eða
Kambódíu er hinsvegar ekki „óskhyggja", heldur stórisannleikur
— eöa hvaö?
Kjörfylgi vest-
an og aust-
an járntjalds
hjóðviljinn, „málgagn
sósíalLsma, verkalýðshroyf-
ingar og þjóðfrolsis", segir
í gær:
„Eftir kosningarnar í
Vestur-I>yzkalandi og
Bretlandi hafa margir
skrifað um það fagnandi í
hægri sinnuö blöð að úrslit-
in væru staðfesting á þvi að
hægribylgja mikil og góð
væri risin í Evrópu og
mundi skola kratLsma og
marxisma á haf út.“
l>egar Þjóöviljinn fer síð-
an ofan í saumana á þess-
um skrifum kemst hann að
þeirri niðurstöðu „að hægri
bylgjan sé varla annað en
borgaraleg óskhyggja".
Lýðræðislegar kosn-
ingar, eins og þær ganga
fyrir sig á Vesturlöndum,
fá einnig sína einkunn:
„Mjög algengt er svo, að
kosningar láti fyrst og
fremst í Ijós vissa pólitíska
þreytu og þar með óánægju
mcð þá sem með völdin
fóru, hvort sem valdhafarn-
ir töldust til hægri eða
vinstri."
Já, það er nú eitthvað
annað en að „hægribylgja“
sé að „skola marxLsma á
haf út“, þó að Svavar
í .estsson & Co. hafi dregizt
með útfalli fjórtán verð-
bótaskerðinga á laun úr
ráðherrastólum. Hérlend
kosningaúrslit, fyrr á þessu
ári, sýndu sum sé „póli-
tíska þreytu“ og „óánægju
með þá sem með völdin
fóru", væntanlega frá
1978—1983! Hér hefur
Kjartani Ólafssyni sýnilega
brugðizt bogalistin viö rit-
skoðun.
En hvað sem líður borg-
aralegri „óskhyggju" um
„hægrí bylgju" í V-Evrópu
þarf þó væntanlega enginn
að fara í grafgötur um hina
„pólsku bylgju", sem lyft
hefur pólskum marxisma
til vegs, valda og virðingar.
Þar er engin „óskhyggja"
á ferð. Kjörfylgi „gestkom-
andi“ marxisma í Afganist-
an fer heldur ekki fram hjá
friðþenkjandi og alltsjá-
andi „menningarvitum".
Já, það er ekki ónýtt fyrir
Þjóðviljann að hafa mann
með bundið fyrir bæði
augu á stól fréttaskýranda
heimsviðburöa.
Gróðurvemd á
köldu sumri
Tíminn gerir gróður-
vemd á köldu sumri að
leiðaraefni í gær. Er það
vel. Blaðið segir orðrétt:
„En verst leikur kuldatíðin
gróöur landsins. Talið er
að gróður sé nú um mánuði
seinna á ferð en í meðal-
ári... Tún koma illa und-
an vetrinum og bætir það
enn á erfiðleikana. Úthagi
og afréttir gróa seint og eru
vart tilbúin að taka við
miklum ágangi kvikfénað-
ar. I*etta minnir óþyrmi-
lega á hve gróðurfar lands-
ins er viðkvæmt og krefst
aðgæshi og verndar ef ekki
á illa að fara.“
Leiðarahöfundur varar
síðan við ofbeit, bæði
hrossa og sauðfjár, og hvet-
ur rærni í umgcngni
við L.
En þi. víst ekki síð-
ur að ven. annars konar
gróður en jarðargróður.
KrLstjáni skáldi frá Djúpa-
læk þykir nóg um uppblást-
ur í menningarskömmtun
fjölmiðla. Hann segir m.a. í
grein í Akurcyrarblaöinu
Degi:
„Oll hin mikla tækni
sem hefði átt aó leiða
okkur hraðar fram á
þroskabraut er tvíeggjuð
og reynist háskaleg í hönd-
um þeirra er skortir sið-
ferðilegan þroska. Dæmin
blasa hvarvetna við. Fjöl-
miólar eiga hér mikla sök,
einkum með útbreiöslu
hins lítilsiglda vegna þeirr-
ar nútíma verzlunaráráttu
að ganga alltaf niður til
hins lága í stað þess að
reyna aó draga það upp til
sín á hærra svið. Nlaöur
þorir varla að opna útvarp
eða sjónvarp af ótta við
sálmyrðandi úrfelli."
Hér er ekki talað neitt
tæpitungumál. Vonandi er
fremur of- en vansagt En
ekki veldur sá er varar við
— og víst eru orð skáldsins
verð umhugsunar: „Þjóð
sem gengur bæði á sviði
stjórnarfarslegs öngþveitis
og menningarlegs flótta
jafn hratt aftur á bak og
við á ekki langt efir í hrap-
ið fram af svarta bakkan-
um.“
8 LIÐA ÚRSLIT í BIKARKEPPNI KSÍ
Keflavíkurvöllur
míövikudaginn 20. júlí kl.20
Varahlu tirnir eru
ódýrastir hjá okkur!
Dæmi um verð:
Notið eingöngu EKTA MAZDA VARAHLUTI
eins og framleiðandinn mælir fyrir um.
ÞAÐ MARGBORGAR SIG.
BÍLABORG HF
Smiöshöföa 23, sími 812 99
KEFIAVÍK: ÍA
hf “giupga-
III og nuröaverksmiöja
NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14
Söluumboö í Reykjavík: IÐNVERK H.F.
Nóatúni 17, sími 25930 og 25945