Morgunblaðið - 20.07.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLl 1983
37
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
i il. rua i uumuo
lÓrkumálau
iKvíslarveita og fleira
Jóaaa Pétunwoa skrifar 10. júll:
.Velvakandi birti í byrjun apríl
Istutta ádrepu frá mér sem hét Ut-
Iboð Ijandsvirkjunar. Fylgdi þar ljós-
Irit úr bladi af ótboöinu, sem var um
jstiflugerðir á Sprengisandssv*öinu.
.Sýndist mér þar augljóst að fram-
Jkwma *tti vatnaflutninga frá
I Norðurlandi til Sufturlands. sem ég
[ taldi ráa. Litlu siftar, 2-3 dðgum,
I kom athugasemd og yfirlýsing frá
I Jóhanni Má. yfirverkfrseftingi
I Landsvirkjunar, um aft þetta v«ri
L misskilningur og óþarfa gustur, en
’ vatnaflutningar vieru I þessu fólgn-
ir. Komift var rétt aft kosningum er
þettaski
Landsvirkjun:
langt liftift. Ekki rengi ég vottorft yf-
irverkfræftingsins um þeaaar fram-
kv*mdir En er þá kvíalarveitan 1
engu norftlenzk? Hversvegna sendi
Landsvirkjun 90 þús. kr. til félags-
skapar veiftirétUreigenda I Skjálf-
andafljóti til aft kaupa laxaaeifti
fyrir? Grunur er á aft átt hafi aft
vera einakonar b*tur fyrir kvislveit-
ur frá Skjálfandafljóti til Suftur-
lands. Og skurfturinn mikli, aem ég
sá úr háa lofti meftfram norftveat-
urrðnd Vatnajökuls. Var ekki eftli-
legt aft hann vekti grunaemdir?
Hvaft akal segja um eftirfarandi at-
vik, aem fullyrt er vift mig aft akeft
lofti Ul aft aýna í Sjónvarpi. Sá ág*ti ]
fréttamaftur, Ömar Ragnar^n *U-
»ói I þetU flug á heiftríkjudegv Er aú |
stund rann upp haffti venft l**1 b*nn I
vift aft þessi ferft yrfti farin. Omar 1
fékk ekki aft fljúga sem frétUmaöur J
KvfelarveiU
Ýmaar hugleiftingar vekur hún.
eftir þaft aem fram er komift. Up^
lýsingar hafa komift fram um þaft
Í .1 ir.mót hJf, btó
kostaft Landsvirkjun um 400 millj. I
kr eta verift m«i8 tmí I reikniw
fyrirtJekieins. EfUr þtó kemor ít-
boftift frá vorinu.j—" "*,,n
Rafmagnshækkanirnar
stafa á engan hátt af
Kvfelaveituframkvæmdum
Jóhann Már Maríusson, aðstoðar-
forstjóri Landsvirkjunar, skrifar:
„Jónas Pétursson hefur skrifað
Velvakanda um orkumál og birtist
sú grein laugardaginn 16. júlí sl.
Jónas ræðir Kvíslaveitufram-
kvæmdir Landsvirkjunar og virðist
halda fram eftirfarandi gagnrýni:
1. Með Kvíslaveitu sé verið að
ræna vatni frá Norðlendingum.
2. Með Kvíslaveitu sé verið að öðru
leyti að eyða fjármunum að
óþórfu til stýringar á vatni sem
„hvort sem er renni allt á Þjórs-
ársvæðið og sé þannig innifalið í
því vatnsmagni sem Þjórsár-
virkjanir byggjast á og hafi frá
upphafi grundvallað alla hag-
kvæmni útreikninga."
3. Taprekstur Landsvirkjunar á
undanförnum árum sé Kvísla-
veituframkvæmdum að kenna.
Þessari gagnrýni skal nú svarað í
örstuttu máli.
1. Það hefur verið margoft rætt í
fjölmiðlum að á árunum 1979—81
var erfiður vatnabúskapur hjá
Landsvirkjun. Var þá gripið til
þess ráðs að gera sandgarða í Von-
arskarði til að beina þeim vatns-
flaumi sem þar rennur ýmist til
norðurs eða suðurs, meira eindreg-
ið til suðurs. Sandgarðar þessir
voru þannig gerðir að náttúran
Hvernig
er niður-
lagið?
Guðbjörg Pálsdóttir skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Mér þætti vænt um ef þú
vildir birta nokkrar línur úr
eftirfarandi kvæði, í þeirri
von að einhver lesenda þinna
muni niðurlag þess. Ég held
að höfundurinn sé Steingrím-
ur Arason.
Hér kemur það sem ég man
úr kvæðinu:
Bergþórthvoll logandi blasir við sýn,
blossinn við himininn dimmbláan skín.
Njáll þar og Bergþóra bíða með ró,
þeim boðin var útganga en neituðu þó.
Drengur þar slendur víð afa síns arm,
öruggur hallast við spekingsins barm.
Horfir hann forviða eldsglarur á,
alvara og staðfesta tkín úr hans brá.
Gellur þá rödd ein við glymjandi há,
gakktu úl drengur minn voöanum Irá
Með alvöru sveinninn þá ansar og tér,
ó afi mig langar að vera hjá þér.
Gakktu út barnið mitt Bargþéra baö,
barnið þé ei vildi samþykkja þaö.
Gráttu akki amma mín gegndi hann
[skjétt,
ég get ekki skiliö vié ykkur í nétt.
Með kveðju."
sjálf myndi eyða þeim væri þeim
ekki árlega haldið við. Sl., tvö ár
hafa garðar þessir ekki verið lag-
færðir og renna nú vötn í Vonar-
skarði sem áður en til fram-
kvæmda þessara kom. Vonar-
skarðsveitan hefur aldrei verið tal-
in hluti af Kvíslaveitu og er nú úr
sögunni eins og að ofan greinir.
2. Með Kvíslaveitu er verið að
beina nokkrum þverám Þjórsár á
austurbakkanum til Þórisvatns-
miðlunar sem verið er að stækka.
Með þessu vinnst tvennt. í fyrsta
lagi næst aukinn vatnsforði til
miðlunar að vetrarlagi fyrir virkj-
anirnar í Tungnaá og Þjórsá og í
öðru lagi fellur þá meira vatn í
gegnum Tungnaárvirkjanirnar við
Sigöldu og Hrauneyjafoss eða sem
nemur því aukna vatni sem Kvísla-
veita gefur. Vatn þetta rennur síð-
an frá þessum virkjunum gegnum
Búrfellsvirkjun. Þannig nýtist
vatnið mun betur en áður þar sem
það verður tiltækt að vetrarlagi til
orkuvinnslu í stað þess að renna
ónotað framhjá virkjununum að
sumarlagi. Kvíslaveita ásamt
stækkun Þórisvatnsmiðlunar áætl-
ast bæta um 430 milljón kWst við
árlega orkuvinnslu Landsvirkjun-
arkerfisins og áætlast stofnkostn-
aður á hverja kWst sá lægsti sem
völ er á í orkuöflun landsmanna.
3. Kvíslaveita hefur ekki enn verið
tekin inn í rekstrarreikning Lands-
virkjunar þar sem mannvirki þetta
er enn í byggingu og mun ekki
verða að fullu lokið fyrr en árið
1986. Þær rafmagnshækkanir
Landsvirkjunar, sem nauðsynlegar
hafa verið til að jafna rekstrar-
halla á undanförnum árum, stafa
því á engan hátt af þessum fram-
kvæmdum. Ástæðurnar fyrir þörf
Landsvirkjunar til hækkunar
rafmagnsverðs hafa verið ítarlega
raktar á öðrum vettvangi og vil ég
vísa Jónasi Péturssyni til blaða-
greinar forstjóra Landsvirkjunar
sem birtist í Morgunblaðinu 6. þ.m.
til nánari upplýsingar um fjár-
hagsvanda fyrirtækisins og orsakir
hans.“
Þessir hringdu . . .
Merkileg
tíðindi
Einar Þ. Mathiesen hringdi
og hafði eftirfarandi að segja:
— Á laugardag birtist í
Morgunblaðinu eins dálks
frétt á bls. 18, neðst niðri í
vinstra horninu, frá AP, undir
fyrirsögninni Minnkandi
verðbólga. Mig langaði til að
vekja athygli á þessari frétt
og hefði kosið, að hún hefði
birst á meira áberandi stað í
blaðinu, því að mer finnst hún
færa merkileg tíðindi. Þar
kemur fram, að í júnílok er
verðbólgan í Bretlandi komin
niður í 3,7% og er sú minnsta
í 15 ár, þrátt fyrir spá um hið
gagnstæða. Þetta er ekki lítill
árangur hjá Thatcher-stjórn-
inni á ekki lengri tíma og gef-
ur vonir um að brátt verði far-
ið að takast á við atvinnuleys-
ið af sömu festu, þegar verð-
bólgan hefur verið sigruð.
Minnkandil
verðbólga ]
1.«,... IS.jíli. AP. I
BRESKA rikiastjórnin lilkjnnti f|
gcr. aö veröbólg* í landinu þi tólfl
mánuði sem enduóu i lok júnf, hefóil
verió sú minnsta í 15 ir. Kom framj
að veróbólgan var 3,7 prósent og
kom það stjórnarliðum nokkuó i
óvart, því spið hafði verið dilitilli
■■iLnimni. —
Skrifið eða
hringiö til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til að
skrifa þættinum um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til — eða
hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga
til föstudaga, ef þeir koma því ekki
við að skrifa. Meðal efnis, sem vel
er þegið, eru ábendingar og orða-
skipti, fyrirspurnir og frásagnir,
auk pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn,
nafnnúmer og heimilisföng verða
að fylgja öllu efni til þáttarins, þó
að höfundar óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til iesenda blaösins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
HEILRÆÐI
Ferðamenn, njótið slysalausrar ferðar. Undirbúið ferðina vel
og athugið búnað ykkar vel. Það segir fátt af einum. Haldið
því hópinn í öræfa- og fjallaferðum. Þar getur verið allra
veðra von. Klæðist hlýjum fatnaði og hafið meðferðis létt
hlífðarföt í áberandi lit. Vandið fótabúnaðinn. Foreldrar,
leiðbeinið börnum ykkar um klæðnað og allan nauðsynlegan
ferðabúnað, ef þau fara í útilegu. Spennum beltin í bílnum og
björgunarvestin í bátnum. Slysavarnafélag íslands óskar öllu
ferðafólki góðrar ferðar, ánægjulegrar útivistar og ágætrar
heimkomu.
Vegna sumarleyfa frá 25. júlí til 8. ágúst er
aöeins opiö virka daga frá kl. 10—12.
Skiltagerðin Ás,
Skólavöröustíg 18.
áli í lengdum6-8-10-12-14-16metra.
¥ Fánastengumar eru með öllum fylgihlutum,
hún, nál, linu og jarðfestingu.
¥ Uppsetning er auðveld, leiðbeiningar fylgja
með.
ALLTAFA FIMMTUDOGUM
BROSTU!
MYNDASÖGURNAR
*
Vikuskammtur af skellihlátri
auglýsingastofa kristinar hf