Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 141 — 03. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Ksup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,870 27,950 1 Sterlingspund 42,105 42J225 1 Kanadadollari 22,602 22,667 1 Dönsk króna 2,9146 2,9230 1 Norsk króna 3,7551 3,7658 1 Ssensk króna 3,5795 3,5898 1 Finnskt mark 4,9162 4,9303 1 Franskur franki 3,4845 3,4945 1 Belg. franki 0,5234 0,5249 1 Svissn. franki 13,0447 13,0821 1 Hollenzkt gyllini 9,3826 9,4095 1 V-þýzkt mark 10,4653 10,5154 1 ítölsk líra 0,01771 0,01777 1 Austurr. sch. 1,4916 1,4959 1 Portúg. escudo 0,2294 0,2300 1 Spénskur peseti 0,1651 0,1856 1 Japansktyen 0,11453 0,11486 1 írskt pund 33,119 33,214 1 Sdr. (Sérstök dráttarr. 02/06 29,3378 29,4220 1 Belg. franki 0,5212 0,5227 f N — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 . gsngi Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Sssnsk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk lírs 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 irsktpund 33,420 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1>... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum...... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir (ærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísi'ölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ásdís Emilsdóttir og Ólafúr Jóhannsson. Afram hærra kl. 10.50: Hvað er altarissakrament? Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.50 er þáttur um kristileg málefni sem ber nafnið Áfram hærra. Umsjónarmenn eru Ásdís Em- ilsdóttir og Ólafur Jóhannsson. — í þessum þætti eru þrjú atriði, sagði Ásdís. Ég verð með viðtal við Sigrúnu Hjartardóttur sem starfar hjá leikskóla KFUM og KFUK. Hún segir okkur m.a. hvaða áhrif kristn- ifræðsla hefur á börnin þar. Ólafur verður með kynningu á alþjóðlegri kristilegri stúdentahreyfingu sem ber skamm- stöfunina IFES. Hann verður einnig með útlistun á því hvað altarissakramenti er, en algengt ku vera að fólk hafi litla hugmynd um hvað það er. Útvarpsleikritið kl. 20.45: Guðmundur Magnússon, leikari. Edda Þórarinsdóttir, leikari. »Uppgjörið“ I kvöld kl. 20.45 er i dagskri hljóðvarps leikritiö Uppgjörið eftir Gunnar Gunnarsson. Leikritið er samið i alþjóðairi fatlaðra 1981 að tilhlutan Sveins Einarssonar þjóð- leikhússtjóra og var flutt í fjöl- mörgum skólum og i vinnustöð- um. Höfundur samdi leikritið í ná- inni samvinnu við Guðmund Magnússon leikara sem er fatl- aður. Hann leikur Bárð, fyrr- verandi sjómann og verðandi rit- höfund. Bárður er lamaður og notast við hjólastól. Edda Þórar- insdóttir leikur unga konu sem kemst í vanda og verður að gera upp huga sinn. Tónlist í leikrit- inu er eftir Karólínu Eiríksdótt- ur en klarinettuleik annast Ósk- ar Ingólfsson. Leikstjóri er Sig- mundur örn Arngrímsson. Leikritinu er ætlað að vekja umhugsun og umræður. Því hef- ur verið lítillega breytt vegna flutnings í útvarpi. í hljóðvarpi kl. 19.50 verður lýsing á tveimur leikjum samtímis. Leik- irnir eru milli Þórs og ÍBK á Akureyri og Þróttar og ÍBV í Reykjavík. Þeir sem lýsa leikjunum eru Hermann Gunnarsson og Ragnar Örn Pétursson. Að sögn Hermans er staðan í deildinni með eindæmum jöfn og því stigin dýrmæt núna. Útvarp Reykjavfk FIMMTUDtkGUR 4. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Jó- hanna Kristjánsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrákurinn“ eftir Christ- ine Nöstlinger. Valdís Óskars- dóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Versíun og viðskipti. Um- sjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ás- dís Emilsdóttir og Ólafur Jó- hannsson. 11.05 Suður-amerísk lög og ball- öður. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Hún Ántonía mín“ eftir Willa Cather. Þýðandi: Friðrik Á. Friðriksson. Auður Jónsdótt- ir les (5). 14.30 Miðdegistónleikar. Barry Tuckwell og SL Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr K. 447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar og tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Kálmán Berkes og Zoltán Kocsis leika saman á klarinettu og píanó tónverk eftir Honegger, De- bussy og Weiner / Igor Gavrysh og Tatina Sadovskaya leika saman á selló og píanó tónverk eftir Fauré, Ravel, Boulanger, Francoeur, Cassado og Pro- koffjeff. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í um- sjá Arnþrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson sér um þáttinn. 19.50 íslandsmeistaramótið f knattspyrnu — 1. deild. Her- mann Gunnarsson og Ragnar Örn Pétursson lýsa tveimur leikjum. 20.50 Við stokkinn. Kristinn Kristjánsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 21.00 Leikrit: „Uppgjörið“ eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Árngrímsson. Leikendur: Guðmundur Magn- úson og Edda Þórarinsdóttir. Tónlistin er eftir Karólínu Eir- íksdóttur. Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu. 21.30 Gestur í útvarpssal. Joseph Ka Cheung leikur gítarlög eftir John Dowland og Benjamin Britten. 21.55 „Ég kom þar“, Ingibjörg Þ. Stephensen les Ijóð eftir Jón Helgason. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 5. ágúst 19.45. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Grasið. Dönsk fræðslumynd um mestu nytjaplöntu jarðarinnar. Þýðandi og þulur Sigurgeir Ólafsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.45 Valdabarátta i S-Afríku. Bresk fréttamynd um aðskiln- aðarstefnu S-Afríkustjórnar og samskipti kynþáttanna þar í landi. Þýðandi og þulur Bogi Ágústs- son. 22.10 Barnalán. (This Happy Breed) Bresk bíómynd frá 1944. Aðal- hlutverk Robert Newton, Celia Johnson, John Mills og Kay Walsh. Leikstjóri David Lean. Myndin gerist í úthverfi Lund- úna á árunum milli heimsstyrj- aldanna. Frank Gibbons flytur hús. Þar vaxa börnin úr grasi og fljúga úr hreiðrinu hvert af öðru. ýðandi Guðrún Jörundsdóttir. OO.v J Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.