Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 17
Erlendar bækur MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÍJST 1983 17 Jóhanna Kristjónsdóttir Hede og Stöv Hede og St«v eftir Rith Prawer Jhabala Dönsk þýðing eftir Annelise Schöne- man Útg. Lindhardt og Ringhof. Einhvers staðar las ég að danskt kvennablað hefði á dögun- um verið með óvísindalega rann- sókn á leyndum draumum og þrám sem konur bæru með sér. Eitt af því sem var áberandi í svörunum var að fram kom þörfin hjá konum fyrir verndað umhverfi — þar átt við hjónabandið — og að þessi þörf fari hvorki eftir stétt, menntun né stöðu, innst inni séu konur orðnar þreyttar á sjálfstæðinu og sjálfræðinu og vilji helzt skríða aftur inn á heim- ilið og fara að ryksuga og baka randalínur. Ýmsar bækur sem ég hef lesið upp á síðkastið, einkum frá Norðurlöndum, Bretlandi eða Bandaríkjunum renna stoðum undir að þetta sé kannski ekki al- fráleit kenning og auðvitað má segja að vísast hljóti að koma sveifla sem beinist að því að hin opinbera kvennaafstaða breytist. Bókin Hede og stov er hefðbundin gamaldags bók, því að henni lýkur þegar samlífið byrjar; í stað þess að gerð sé krítísk úttekt á þvi sem á eftir kemur eins og hefur verið í kvennabókunum. Þess vegna verðum við engu nær um hvað verður og hvað bíður ungu stúlkunnar í bókinni. Hún fjallar um unga nútímastúlku, enska, sem hefur orðið svo hrifin af fyrri konu afa síns (!) og sú ágæta kona yfirgaf raunar afann HEDEcgáfT0V UNOiARÍJT OC, RINGHOF til að hlýða kalli hjartans og fór á braut með indverskum fursta ... flókið. Ekki eins slæmt og það hljómar. Nú tekur unga stúlkan sig upp til að komast að því sanna og fer til Indlands og gluggar i dagbækurnar. Saga hinnar hvik- lyndu konu er fróðleg út af fyrir sig og segir sögu sem virðist svo órafjarri þótt ekki sé umliðið nema sem svarar nokkrum ára- tugum. Aftur á móti er lýsingin á ungu stúlkunni og kynnum hennar af Indlandi nú ólíkt snarplegri og áhugaverðari. Og bókin sýnir þau vandamál sem mæta Evrópu- manni í Indlandi — nú og fyrr — dulúðin sem yfir hvílir og hrylli- legir atburðir í augum okkar, svo sem ekkjubrennur — jafnvel brúð- arbrennur — á þessum síðustu og upplýstu tímum. Nú getur þú eignast einbýlishús — eftir þínum óskum — án þess að fá magasár snorrahús .,'í v heitir það Nýtt 80 m2 parhús Húsin eru byggð samkvæmt nýjustu kröfum Rannsóknarstofu byggingaiiðnaðarins og Hiisnæðismálastofnunnar. «*>*&+* eSsa ðai'1 o<3at * LÍTIÐ EINBÝLISHÚS — fyrir unga sem aldna Gert er ráð fyrir að byggp megi garðstofu sem hægt er að nýta sem stækkun við stofu, gróðurhús með heitum potti ofl. Því ekki að eignast slíkt hús í rólegheitum á næstu árum? Áætlað verð: 1. Uppsett, fuflfrágengið að utan á þínum grunni. 107 m2 kr. 490.000 2. Uppsett, fullfrágengið að utan. Tilbúið undir tréverk að innan. Með raflögn, vatnslögn hitalögn ásamt ofnum. Grófjöfnuð lóð. Staðsett á lóðum okkar við Grafarvog og er verð lóðar og grunns innifalið. 107 m2 kr.2.120.000 PARHUS Kynnið ykkur vel þá miklu möguleika sem þessi hús bjóða uppá. Kjörið hús til að aðstoða unga fólkið til að koma sér þaki yfir höfuðið. Reiknað fyrir tvær fjölskyldur en má breyta eftir efnum og ástæðum. Áætlað verð: 1. Uppsett, fullfrágengið að utan á þínum grunni. —. íbúð A 120 m2 kr. 581.000 íbúð B 77 m2 kr. 373.000 -íbúð A 80 m2 kr. 450.000 íbúð B 80 m2 kr. 450.000 2. Uppsett, fullfrágengið að utan. Tilbúið undir tréverk að innan. Með raflögn, vatnslögn hitalögn ásamt ofnum. Grófjöfnuð lóð. Staðsett á lóðum okkar við Grafarvog og er verð lóðar og grunns innifalið. íbúð A 120 m2 kr.l.900.000 íbúð B 77 m2 kr. 1.200.000 ► íbúð A 80 m2 kr. 1.550.000 íbúð B 80 m2 kr. 1.550.000 Verð húsanna er áætlað og miðast við vísitölu byggingarkostnaðar HAGSTÆÐIR SAMNINGAR 1 m 1983 ; tttttr ;;tr ttttt tílllÍtmt II I 'iiiHiWiiiluii 1-pJ—iLú 1. 10% vid samning. Þú velur húsagerð og ákvedur hvernig og hvenær þú vilt fá húsid afhent. 2 40% fram að afhendingu Þegar greidd hafa verid 40% af andvirði sammngs færð þú húsið afhent. 3. Eftirstöðvar á 18 mánuðum. Við aðstoðum þig við að fá Húsnæðis- málastjórnarlán. ih -jJRjSf i J t L il i i i íwm NY SPARNAÐARLEE) 5000 KR. MANAÐARGREIÐSLA Þetta er lámarksgreiðsla og er miðuð við afhendingu eftir 1-5 ár eða þar til 40% af andvirði hússins hefur verið greitt. Þú getur valið um upphæð mánaðrgreiðslna og einnig greitt hærri upphæðir eftir því sem þér hentar. Þú velur húsagerð og á hvaða byggingarstigi þú vilt fá húsið afhent. Innborgun við gerð samnings 10%. Allar innborganir eru að fullu verð- tryggðar og miðaðar við vísitölu byggingarkostnaðar sem verð húss- ins miðast einnig við. Þetta er tækifæri sem margir hafa beðið eftir. Fjárfesting sem getur skilað umtalsverðum söluhagnaði. Nú er óhætt að skipuleggja fram í tímann þar sem Reykjavíkurborg stefnir að nægu lóðaframboði næstu árin. Við höfum nú þegar fjölda lóða til ráðstöfunar. ORFAUM HUSUM ORAÐSTAFAÐ 11. AFANGA HÚSASMIÐJAN HF. LJ uppLÝsiNGAsnun 43521 ATTULOÐ? ERTU AÐ HUGSA UM AÐ BYGGJA? Við getum sparað þér stórfé og fyrirhöfn. Hjá okkur getur þú valið úr meira en 100 mismunandi teikningum. Verð kr. 35-55 þús. fyrir allar teikningar. Bvggung Reykjavík Aoalfundur verður haldinn í kvöld 4. ágúst kl. 20.30 í Sigtúni. 1. Aöalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Gestur fundarins veröur félagsmálaráöherra, Alexander Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.