Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær finnskar hjúkrunarkonur óska eftlr að taka á leigu 4 hjóladrlfinn bíl í 2—3 vikur frá og meö 6. októ- ber. Qjöriö svo vel aö hringja eöa skilja eftir skilaboö i síma 16077 (Sari Jouhki). Au pair tækifæri Læriö ensku meö gleöi, vina- legar Au pair-fjölskyldur. Brampton Bureau Empl. Agy. 70 Teignmouth Road, London, NW. Emp Agy. Lic. 272. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Hjalpræö- issamkoma. Brigader Ingebjerg Jónsdóttir stjórnar. Lautinant Edgar Andersen talar Samkoma veröur i kvöld aö Hverfisgötu 42, kl. 20.30. Söngur og vitnisburö- ur. Allir velkomnir. Samhjálp FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélagsins. Laugardaginn 6. égúat kl. 06. Söguferö austur undlr Eyjafjöll Verö kr. 500. Sunnudaginn 7. ágúat. t. kl. 08. Bláfeil — Bláfellsháls. Verö kr. 400. Hveravellir. Verö kr. 600. 2. kl. 13. Tröllafoss — Hauka- fjöll. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- 'nna Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 5.—7. ágúst: 1. Alftavatn — Hólmsárbotnar. Gist í sæluhúsi vlö Álftavatn. 2. Þórsmörk. Glst í Skagfjörös- skála í Langadal. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 4. Hveravellir — Þjófadallr. Gist i húsi. Brottför í allar feröirnar kl. 20. föstudag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrlfstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins 1. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nyídalur — Heröubreiöarlindir — Mývatn — Egilsstaöir. Gist í húsum. 2. 5.—10. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 3. 6.—12. ágúst (7 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Glst i tjöldum. Ökuferö/ gönguferö. 4. 6.—13. ágúst (8 dagar): Hornvik — Hornstrandlr. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferöir frá tjaldstaö. 5. 12,—17. agust (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö mitli sæluhúsa. 6. 12.—21. ágúst (9 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist í tjöld- um/ húsum. 7. 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 8. 18.—22. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hítardalur — Þórarinsdalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 9. 27.—30. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul Gist i húsum. Upplýsingar um feröirnar á skrifstofunni, öldugötu 3, i sima 19533 og 11798. Nauösynlegt er aö tryggja sér farmiöa timan- lega. Feröafélag Islands. 3. Eldgjá — Strútslaug — Þórsmörk 8.—11. ágúst. 7 dag- ar. Skemmtileg bakpokaferö. 4. Þjórsárver — Arnarfell hið mikla 8,—14. ágúst. Góö bak- pokaferö. Fararstj. Höröur Krist- insson, grasafræölngur. 5. Þórsmörk. Vikudvöl eöa Vi vika í góöum skála í Básum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. (Simsvari). Sjáumst. Utivist UTIVISTARFERÐIR Helgarferö 5.—7. ágúst Etdgjá — Landmannalaugar (hringferö). Gist i húsi. Sumarleyfisferöir: 1. Vatnajökull — Kverkfjöll. Ævintýraleg snjóbílaferö fyrir alla. Elnnig fariö i Mávabyggöir (Öræfajökull ef veöur leyfir). Þrir dagar á jökli. Gist i Kverkfjalla- skála. Hægt aö hafa skíði. Jökla- feröir 7.-9. ágsut og 14,—16. ágúst. Aöeins 12 sæti. 2. Lakagigar 5.—7. ágúst. Skaft- áreldar 200 ára. Brottför kl. 08.00. Svefnpokagisting aö Klaustri. i,f>. UTIVISTARFERÐIR Vígsluhátíö í Básum 6.—7. ágúst Útivistarskálinn formlega opn- aöur. Nú mætir allt Utlvistarfólk. Brottför kl. 09.00 á laugar- dagsmorgun Ath. veró aöeins kr. 450. Kaffiveitingar innlfaldar. Ekta Utivistardagskrá. Þetta er einmitt líka ferö fyrir þig, sem ekki hefur feröast meö Utivist fyrr. Bjart framundan. Sjáumst öll. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606. (Símsvari). Sjáumst. Utivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Ferðakynning FÍB Minnum á ferðakynningu FÍB í kvöld, fimmtu- dagskvöld kl. 09.00 í Kristalsal Hótel Loft- leiöa. Dagskrá: 1. Ávarp formanns FÍB. 2. Kynntar ökuferðir FÍB-félaga á bílum um meginland Evrópu og England. 3. Sýnd kvikmynd, sem tekin var um borö í ms. Eddu í sumar. 4. Upplýsingar um þjónustu FÍB erlendis og leiðbeiningar um akstur. 5. Fyrirspurnum svaraö. Kaffiveitingar. Félagsmenn fjölmennið. Stjórn FÍB. tilboö — útboö Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar í tjóns- ástandi: Mazda 929 árg. 1979 VW 1300 árg. 1972 Fiat 125P árg. 1977 Opel Kadett árg. 1982 Suzuki St. 90 árg. 1981 Datsun pickup 1500 árg. 1979 Toyota Cressida DX árg. 1981 Dodge Coronet árg. 1972 Mazda 323 GT árg. 1981 Daihatsu Charade XTE árg. 1981 Mazda 929 4d Hardtop árg. 1980 Mazda B1600 pallbíll árg. 1978 Mazda 323 árg. 1978 Bifreiðirnar veröa til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 6. ágúst frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilaö til aöalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 4 mánudaginn 8. ágúst. Brunabótafélag íslands. tilkynningar Styrkur til háskólanáms í Frakklandi Laus er til umsóknar einn styrkur á vegum franskra stjórnvalda, ætlaöur íslendingi til náms á sviöi raunvísinda viö háskóla í Frakk- landi námsáriö 1983—1984. Æskilegt er aö umsækjendur hafi þegar tryggt sér námsvist. Umsóknir, ásamt staöfestu afriti prófskír- teina og meömælum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráöuneytiö, 27. júlí 1983. Lögtaksúrskurður Keflavík Aö beiöni Bæjarsjóös Keflavíkur úrskuröast hér meö aö lögtak má fara fram til trygg- ingar gjaldföllnu útsvari og aðstöðugjöldum ársins 1983 í Keflavík. Allt auk vaxta og kostnaöar. Lögtakiö má fara fram aö liönum 8 dögum frá birtingu þessa úrskuröar. Bæjarfógetinn í Keflavík 2. ágúst 1983. Jón Eysteinsson (sign.j. húsnæöi i boöi_________ Til leigu í Sundaborg 330 fm húsnæöi er skiptist í 168 fm skrif- stofuhúsnæði og 162 fm lager. Húsnæöiö er laust fljótlega. Tilboö er greini stærö og teg- und atvinnurekstrar óskast send augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Sundaborg — 2232“. húsnæöi óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu í 2—3 mán. Upplýsingar í síma 29422. Einar Ágústsson og Co, heildverslun Erlent sendiráð óskar aö taka á leigu einbýlishús eöa íbúö meö 3—4 svefnherb. miösvæöis í stór- Reykjavík. Nánari uppl. veittar í síma 29100 á skrifstofutíma. Samgöngumál SUS-þing Fundur í nefnd um samgöngumál tll undlr- búnings fyrir SUS-ping veröur haldinn i Val- höll, Háaleitisbraut 1, nk. fimmtudag 4. ágúst kl. 18.30. Undirbúningnum stjórnar Erlendur Kristjánsson, varaformaöur SUS. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæölsflokkslns, Valhöll, Háa- leitisbraut 1, sími 82900. Stiórn SUS. Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum boöa til fundar meö Geir Hallgrímssyni utan- rikisráöherra fimmtudaginn 4. ágúst kl. 21.00 í samkomuhúsinu í Garöi. Fundarefni Varnarmál og stjórnmálaviöhorfiö. Sjálfstæölsfólk á Suöurnesjum er hvatt til að fjölmenna. Siglufjörður Fjármálaráöherra ræöir um stjórnmálastefnuna og atvinnumál Siglu- fjaröar á almennum fundl aö Hótel Höfn í kvöld 4. ágúst kl. 9.00 Dagskrá: 1. Ræöa Alberts Guömundssonar fjármálaráöherra. 2. Ráöherra svarar fyrirspurnum. 3. Almennar umræður um málefni Siglufjaröar. Alþingismennirnir Eyjólfur Konráö Jónsson og Pálmi Jónsson mæta á fundinn Sjaltstædistelögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.