Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsmann
vantar til tölvuinnskriftar.
Aðalverkefni: Bækur og tímarit.
Þarf að vera vanur og með góða íslensku-
kunnáttu og geta byrjaö strax.
Prentsmiöjan Hólar hf.,
Seltjarnarnesi, sími 28266.
Keflavík
Kjötiðnaðarmaður
Blaðbera vantar í vesturbæ.
Upplýsingar í síma 1164.
Viljum ráöa duglegan og reglusaman kjötiðn-
aöarmann til starfa í kjötvinnslu okkar á Sel-
fossi strax.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn í síma
99-1208.
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Pípulagninga-
meistari óskast
Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. sept.
1983.
Upplýsingar í síma 95-1593.
Kennarar
Kennara vantar að grunnskóla Hvamms-
tanga. Aöalkennslugreinar: íslenska og raun-
greinar eldri bekkja. Gott húsnæði.
Uppl. gefa Flemming í síma 95-1440 og 95-
1367, Guðrún í síma 95-1441 og Egill í síma
95-1358.
Afgreiðslufólk
Viljum ráða röskt og duglegt starfsfólk til
framtíðarstarfa við afgreiðslustörf í matvöru-
verslun.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suöurlands,
starfsmannadeild.
Hafnarfjörður
Vanar stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun,
bónusvinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum og í
síma 52727.
Sjólastöðin hf.,
Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði.
Atvinnurekendur
— opinber fyrirtæki
Hjá vinnumiðlun Kópavogs er skráður fatlað-
ur maður í hjólastól sem ekki hefur tekist aö
fá vinnu. Þessi fatlaöi maöur er á góðum
starfsaldri og býr við góöa heilsu.
Vinnumiðlunin óskar eftir atvinnutilboöum
fyrir þennan mann. Upplýsingar eru gefnar í
síma 46863 og skriflegar upplýsingar má
senda til vinnumiðlunar Kópavogs.
Vinnumiölun Kópavogs,
Digranesvegi 12.
Atvinna
Okkur vantar 2—3 duglega og reglusama
menn í hreinlega vinnu. Góö laun í boöi fyrir
réttu mennina. Æskilegur aldur 20—30 ár.
Þeir sem hafa áhuga sendi umsókn er greini
nafn, aldur og fyrri störf til afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 6. ágúst merkt: „Reglusemi — 8179“.
8179“.
Stórverslun í
Holtagörðum
Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk til
framtíðarstarfa í stórverslun okkar, sem
verður opnuð í október nk. Við leitum aö
deildarstjórum og öðru starfsfólki í eftirtaldar
deildir:
• Matvöru- og kjötdeild
• Kvenfatadeild
• Herrafatadeild
• Barnafatadeild
• Skódeild
• Búsáhalda- og gjafavörudeild
• Leikfangadeild
• Rafdeild
• Snyrtivörudeild
• Sportvörudeild
• Vefnaöarvörudeild
• Verkfæra- og málningarvörudeild
• Vörulager
Starfsaðstaöa verður góö. Einnig verður
mötuneyti á staönum.
Umsóknir með upplýsingum um reynslu og
fyrri störf skal skiia á sérstökum umsóknar-
eyðublööum til skrifstofu okkar í Holtagörð-
um við Holtaveg fyrir 10. ágúst nk.
Nánari upplýsingar, ef óskað er, gefur Jón
Sigurðsson, framkvæmdastjóri, í síma
81266, miðvikudag og fimmtudag frá kl.
14—18.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Skrifstofumann vantar til starfa í mennta-
málaráðuneytinu. Góð vélritunar- og ís-
lenskukunnátta nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík,
fyrir 20. ágúst.
Laus staða
Styrkþegastaða við Stofnun Árna Magnús-
sonar á íslandi er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 1. september nk.
Menntamálaráöuneytiö, 29. júlí 1983.
Kennarar óskast
að Vopnafjaröarskóla. Meðal æskilegra
kennslugreina: íþróttir.
Upplýsingar veitlr Magnús Jónasson sími
91-3146 og Ásta Ólafsdóttir sími 91-3164,
vinnusími 97-3200. Umsóknir sendist fyrir 12.
ágúst til skólanefndar.
Skólanefnd Vopnafjaröar.
Sultartangi
Hagvirki óskar að ráöa nú þegar eftirtalda
starfsmenn til starfa við Sultartanga.
1. Dekkjaviðgerðamann, vanan viögerðum á
vörubíladekkjum.
2. Gröfumenn, vana beltagröfum.
Upplýsingar í síma 53999.
HAGVIRKI HF
VERKTAKAR
VERKHÖNNUN
Nýstofnuð æskulýðssamtök:
„Fötluð ungmenni á
Norðurlöndum"
DAGANA 26.-29. maí síðastliðinn
héldu fötiuð ungmenni á Norður-
löndum fund í Danmörku til þess að
stofna æskulýðssamtök. Samtökin
nefnast „Fötluð ungmenni á Norður-
löndum“ („Funktionshindrade
Ungdomar í Norden"), FUN.
Á fundinum voru samþykkt lög
og stefnuskrá samtakanna. Þar
segir meðal annars; að samtökin
skuli vinna að samnorrænum
áhugamálum fatlaðra ungmenna,
sem samtökin eiga að koma af
stað, og samhæfa hina ýmsu starf-
semi sem fer fram meðal æsku-
lýðssamtaka á Norðurlöndum.
Samtökunum er ætlað að vera
stefnumótandi í samnorrænum
málefnum fatlaðra ungmenna.
Eitt fyrsta verkefni FUN verður
að undirbúa þátttöku fatlaðra á
Alþjóðaári æskunnar 1985 og sjá
til þess að þetta ár verði einnig
alþjóðaár fatlaðrar æsku.
FUN mun vinna að því að ekki
verði litið á fatlað fólk sem sér-
stakan hóp, heldur verði það með-
höndlað sem eðlilegur hluti þjóð-
félagsheildarinnar. Tilgangurinn
á að vera sá, að sú framþróun sem
á sér stað í þjóðfélaginu verði ekki
fyrir útvalda heldur komi öllum
til góða, jafnt fötluðum sem ófötl-
uðum.