Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.08.1983, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 25 Svipmyndir frá 42. íslandsmótinu í golfi á Grafarholtsvelli • Þaö var mikið um aö vera í golfskálanum í Grafarholti meöan é íslandsmótinu stóð. Fjöldi manns fylgdist meö keppninni þrátt fyrir aö veöriö vœri ekki sem hagstœöast á meöan á mótinu stóð. Mótshaldið tóks afar vel, og var skipulag eins gott og hugsast getur. Vildu menn ekki síst þakka þaö góðri stjórn Gunnars Torfasonar og fleiri góöra manna í GR. • Ásgeröur Sverrisdóttir GR, islandsmeistari kvenna í golfi 1983, sást hér í einu upphafshöggva sinna. Ásgeröur tryggöi sér sigur síðasta dag keppninnar. • íslandsmótinu í golfi lauk ó Grafarholtsvelli um helg- ina. Keppt var í átta flokkum auk sveitakeppni stjórn- armanna og voru keppendur alls rúmlega 340. Mótiö fór í alla staöi hið besta, fram nema hvaö veöurguöirnir voru óþægir og gerðu allt sem í þeirra valdi stóö til að gera kylfingunum lífið leitt, sem létu þaö ekki hafa nein áhrif á sig heldur héldu ótrauðir áfram. Vegna þrengsla í blaöinu í gær gátum viö ekki birt myndir af mótinu en hér á síðunni eru nokkrar svip- myndir frá keppninni og neöst má sjá nokkra þekkta menn sem tóku þátt í mótinu, en þaö eru nefnilega fleiri á svona mótum en þeir sem lenda í verölaunasætunum. • íslandsmeistarinn Gylfi púttar. • Hin gamalreyndi golfkappi Björgvin Þorsteinsson, GA, varö ( þriöja sasti á íslandsmótinu, lék samtals á 315 höggum. Björgvin bætti höggafjölda ainn daglega meöan leikiö var. Spilaöi fyrsta daginn á 81, síðan 79, 78 og loks á 77 höggum. • íslandsmeistarnir ( golfi ( mfl. karla og kvenna 1983, Gylfi Kristins- son og Ásgeröur Sverrisdóttir meö verðlaunagripi sína í mótslok. • Björgvin Hólm mætti til leiks á nýjan leik og stóð sig vel. • Gísli Sigurðason • Kristján Ástráösson ^ v' ■ • Kjartan Pálsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.