Morgunblaðið - 11.08.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1983
Peninga-
markadurinn
s —. >
GENGISSKRÁNING
NR. 146 — 10. ÁGÚST
1983
Kr. Kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Donsk k/óna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-pýzkt mark
1 ítöisk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
1 Sdr. (Sérstök
dráttarr. 09/08
1 Balg. franki
28,150 28,230
41,748 41,865
22,758 22,822
2,8895 2,8977
3,7399 3,7505
3,5516 3,5617
4,9033 4,9173
3,4544 3,4642
0,5189 0,5204
12,8509 12,8875
9,3009 9,3273
10,3894 10,4189
0,01755 0,0176(
1,4789 1,4831
0,2270 0,2277
0,1843 0,1848
0,11469 0,11501
32,833 32,926
29,3939 29,4777
0,5180 0,5195
— TOLLGENGIí ÁGÚST —
Eining Kl. 09.15 Toll- gengi.
1 Bandaríkjadollari 27,790
1 Sterlingspund 42,401
1 Kanadadollari 22,525
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,7666
1 Sœnsk króna 3,5914
1 Finnskt mark 4,9431
1 Franskur franki 3,5188
1 Belg. franki 0,5286
1 Svissn. franki 13,1339
1 HoJlenzkt gyllini 9,4609
1 V-þýzkt mark 10,5776
1 ílölsk lira 0,01797
1 Austurr. sch. 1,5058
1 Portúg. escudo 0,2316
1 Spánskur peseti 0,1863
1 Japansktyen 0,11541
1 írskt pund 33,420
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeður í dollurum......... 7,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar.'forvextir...... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísi’ölubundið með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem Iföur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miöaö við vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18—20%.
Bé einn kl. 20.00:
Draumahúsið
Þátturinn Bé einn verður á
dagskrá hljóðvarps kl. 20.00,
en hann er í umsjá Auðar
Haralds og Valdísar
Óskarsdóttur.
Að sögn Auðar fjallar
þátturinn um draumahús
manna. Rætt verður við sex
manneskjur um þessi hús og
kemur í ljós að ekkert þeirra
hefur hina sígildu hugmynd-
ir um draumahúsið. Á með-
fylgjandi mynd gefur að líta
umsjónarmennina Valdísi
og Auði.
Haiimar Sigurðsson leikstjóri
Jón Viðar Jónsson þýöandi
líívarpsleikritið kl. 20.45:
Falskur maður
jc-gyj
~ %
J O
Árið 1981 bauð leiklistardeild
sænska útvarpsins nokkrum höf-
undum að semja leikrit um efnið
„Ævintýri í nútímanum". Ár-
angurinn varð flokkur útvarps-
leikrita þar sem þekkt minni úr
ævintýrum voru klædd í nútíma-
legan búning.
1 hljóðvarpinu kl. 20.45 i kvöld
verður eitt þessara verka flutt,
það er verkið Falskur maður eftir
Marie-Louise de Geer Bergen-
stráhle í þýðingu Jóns Viðars
Jónssonar og undir leikstjórn
Hallmars Sigurðssonar.
Höfundurinn er þekktur í Sví-
þjóð sem myndlistarmaður og
tónskáld og hefur einnig fengist
við kvikmyndagerð. Falskur
maður sem er fyrsta útvarps-
leikrit de Geer Bergenstráhle er
byggt á ævintýri H.C. Andersen
um litlu stúlkuna með eldspýt-
umar. Hlutverk í því eru aðeins
tvö og eru í höndum Erlings
Gíslasonar og Sigurðar Hall-
marssonar.
Morgunstund barnanna kl. 9.05:
„Híf opp,
æpti ána-
maðkur-
ínn
u
Kl. 19.50 verður þátturinn Við stokkinn i dagskrá. Brúðubfllinn í Reykja-
vík skemmtir hlustendum.
{ morgunstund barnanna
verður fyrsti lestur sögunnar
„Híf opp, æpti ánamaðkurinn“
eftir Hauk Matthíasson skóla-
stjóra. Það er höfundur sem les.
— Þetta er ævintýrasaga um
dýr, sagði Haukur. — Ságan
fjallar um músina Skottlöngu,
ánamaðkinn fúllynda, sem þó er
ýmsum kostum búinn. Þau fylgj-
Haukur Matthíasson
ast meðal annars með flækings-
ketti og stelpu og sjá hvernig
vinskapur tekst með þeim. Efnið
er ekki tekið mjög hátíðlegum
tökum en þó má sjá í gegnum
dýrin enduspeglast hvernig við
tökum á ýmsum málum.
Útvarp Reykjavík
FIM41TUDKGUR
11. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Jó-
hanna Kristjánsdóttir talar.
Tónleikar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund .barnanna:
„Híf opp, æpti ánamaðkurinn"
eftir Hauk Matthíasson
Höfundur byrjar lesturinn.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Iðnaðarmál
Umsjón: Sigmar Ármannsson
og Sveinn Hannesson.
10.50 „Ef ég hefði bara sagt“,
smásaga eftir Jóhönnu Á.
Steingrímsdóttur. Hildur Her-
móðsdóttir les.
11.05 Erlent popp
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Hún Antonía mín“ eftir
Willa Cather
Friðrik A. Friðriksson þýddi.
Auður Jónsdóttir les (10).
14.30 Miðdegistónleikar
Útvarpshljómsveitin í Bæjara-
landi (Milnchen) leikur Slavn-
eska dansa eftir Antonín Dvor-
ák. Rafael Kubelik stj.
14.45 Popphólfið
— Pétur Steinn Guðmundsson.
15.20 Andartak
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Ton Koopman leikur á sembal
Þrjár sónötur eftir Domenico
Scarlatti. / Jörg Baumann og
Klaus Stoll leika á selló og
kontrabassa Sónötu nr. 9 í c-
moll eftir Giorgio Antonietti og
Tvo kanona eftir Georg Philipp
Telemann. / Julian Lloyd
Webber og Clifford Benson
leika á selló og píanó Elegíu í
c-moll op. 24 eftir Gabriel Fauré
og Sónötu eftir Frederick Deli-
us.
FðsrrUDAGUR
12. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Steini og Olli.
Skopmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy.
21.10 Vélmenni.
Bresk fréttamynd um þróun og
notkun vélmenna og sjálfvirkra
vinnuvéla.
I Þýðandi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
121.35 Verðbólga.
Bresk heimildarmynd sem fjall-
ar um eðli og orsök verðbólgu.
Þýðandi og þulur Ögmundur
Jónasson.
22.00 Mannætan.
(Blue Water, White Death)
Bandarísk bíómynd frá 1971.
Stjórnandi Peter Gimbel.
Ilvítháfurinn eða mannætuhá-
karlinn er talinn skæðasta rán-
dýr beimshafanna. Sveit kafara
og kvikmyndatökumanna freist-
aði þess að ná myndum af
ókindinni undan strönd Afríku.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.40 Dagskrárlok.
17.05 Dropar
Síðdegisþáttur í umsjá Arnþrúð-
ur Karlsdóttur.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böðvarsson
sér um þáttinn.
19.50 Við stokkinn. Brúðubflinn í
Reykjavík skemmtir.
20.00 Bé einn
Þáttur í umsjá Auðar Ilaralds
og Valdísar Óskarsdóttur.
20.45 Leikrit: „Falskur maður“
eftir Marie-Louise de Geer
Bergenstráhle
Þýðandi: Jón Viðar Jónsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Leikendur: Erlingur Gíslason
og Sigurður Hallmarsson.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlíf
Umsjón: Einar Kristjánsson og
Einar Arnalds. Lesari með um-
sjónarmönnum: Sigríður Ey-
þórsdóttir.
23.00 Á síðkvöldi
Tónlistarþáttur í umsjá Katrín-
ar Ólafsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.