Morgunblaðið - 11.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1983 í DAG er fimmtudagur 11. ágúst, sem er 223. dagur ársins 1983, SAUTJÁNDA vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.12 og síö- degisflóö kl. 20.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.04 og sólarlag kl. 22.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö i suöri kl. 16.14. (Almanak Háskól- ans.) Slár þínar séu af járni og eir og afl þitt róni eigi fyrir fyrr en ævina þrýt- ur. (5. Mós. 33, 25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRCIT: — I maetur, 5 ukrifaði, 6 birU, 7 hej, 8 lýkur upp, 11 grískur stafur, 12 i;löd, 14 fædir, 16 tolurnar. LÓÐRÉTT: — 1 eringjar, 2 vaiin, 3 tangi, 4 gras, 7 óxoðin, 9 or, 10 njtja- land, 13 spil, 15 greinir. LALSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I sessur, 5 Ni, 6 Ijóðin, 9 mát, 10 ðg, II at, 12 far, 13 bana, 15 ell 17 kaflar. LOÐRÉTT: — I sálmabók, 2 snót, 3 sið, 4 rangri, 7 játa, 8 iða, 12 fall, 14 nef, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA mundína Eiríksdóttir Snædal frá Auraseli í Fljótshlíð. — Hún er fædd vestur í N- Dakota-fylki í Bandaríkjunum og er eiginmaður hennar Steini Snædal bóndi. — Heim- ilisfang þeirra er: Hensel N-Dakota 58241 box 247, sím- inn á heimilinu er 901-701- 657-2218. I7A ára afmæli. í gær, 10. • U ágúst, átti sjötugs af- mæli frú Ásdis Guðmundsdótt- ir, Héðinshöfða í Vestmanna- eyjum, Hásteinsvegi 36. — Hún ætlar að taka á móti af- mælisgestum sínum á heimili sonar síns í Mávahrauni 19 í Hafnarfirði á morgun, föstu- daginn 12. ágúst. — Eiginmað- ur Ásdísar var Gísli Gíslason bátasmiður í Vestmannaeyj- FRÉTTIR ÁSKIRKJUSÖFNUÐUR hér í Reykjavík, þ.e.a.s. stjórn Safn- aðarfélagsins efnir til sjálf- boðaliðsvinnu við að hreinsa til í og við kirkjubygginguna nú í kvöld, fimmtudagskvöld, eftir kl. 19.30. KVÖLDVAKA verður í kvöld, fimmtudagskvöld, í sal Hjálp- Með Hjörteifá bakinu Sverrir Hermannsson iðnaðarróðherra striðir viö þaö, aö Alusuisse tekur íslenzka iönaöarráðherra ekki meira en svo alvarlega. Svisalendingamir höföu vanizt því aö Þaö skyldi nú fá að fjúka nokkur mills hjá þér, ef ég heföi báðar hendur lausar, góði! ræðishersins hér í Reykjavík. Tilefnið er að hópur unglinga frá Akureyri og Reykjavík heimsótti Noreg nú í sumar og efndi til samkomu í ýmsum bæjum í S-Noregi og tók þátt í ársþingj Hjálpræðishersins í Osló. Á kvöldvökunni, sem hefst kl. 20.30, verður sagt frá þessari ferð í máli og myndum og efnt verður til happdrættis til styrktar starfi Hjálpræð- ishersins. Að lokum verða bornar fram veitingar. Mun Daniel Óskarsson stjórna kvöldvökunni. LANGHOLTSSÓKN. Safn- aðarfélögin í Langholtsprest- akalli efna til hinnar árlegu sumarferðar með aldraða vini, næstkomandi miðvikudag, 17. þ.m., og verður lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 13. Að vanda munu bílstjórar Bæjar- leiða leggja til bíla sína. Hvert farið verður, verður ákveðið með hliðsjón af veðrinu þann daginn. En ákveðið er að safn- aðarfélögin bjóði þátttakend- um til kaffidrykkju í Þor- lákshöfn. ÞAÐ var einna markverðast við daginn í gær, frá veðurfarslegu sjónarmiði, að um hinn almenna fótaferðatíma hér í Reykjavík var ekki rigning og ekki súld. Ura nóttina hafði að vísu rignt lítilsháttar og hitinn ekki meiri en 7 stig. Á nokkrum veðurat- hugunarstöðum á láglendi og inni á hálendinu, þar sem hitinn var minnstur um nóttina, var 6 stiga hiti. Mest rigndi í fyrrinótt austur á Vatnsskarðshólum, 15 millim. Þessa sömu nótt i fyrra var kalsaveður á Norðurlandi og fór hitinn niður í tvö stig á Bergsstöðum, en hér í Rvík. í 8 stig. Veðurstofan sagði í spár- inngangi að áfram yrði rign- ingaráttin alls ráðandi hér um sunnanvert landið. í gærmorgun snemma var vindur hægur. í NESKAUPSSTAÐ. I nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið lausa stöðu skólameistara við fram- haldssólann í Neskaupstað. Umsóknarfrestur um skóla- meistarastarfið er til 17. þ.m. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða togararnir Ögri, Ingólfur Arnarson og Engey. f gær kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum og til löndunar. Þá fór Stapafell á ströndina í gær. Þá lögðu af stað til útlanda Eyr- arfoss og Skaftá. Hvalbátarnir voru væntanlegir inn einn af öðrum í gær. Þá fór út aftur þýska rannsóknarskipið Walt- er Hervig. í dag, fimmtudag, er togarinn Hjörleifur væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar. Kvötd-, natur- og hatgarptónust* apótukanna i Reykja- vik dagana 5. ágúst til 11. ágúst, aó báöum dögum meö- töldum. er i Laugavega Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi S1200, en því aóeins aö ekki náist i heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18688. Neyöarvakt Tannlæknafólags fslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnartjöröur og Garóabær: Apótekin f Hatnartlröi. Hatnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 16.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ketlavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtðkin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö striöa, pá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foretdrsráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf tyrir loreldra og bðrn. — Uppl. i síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepttali Hringe- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítelinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hatnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvlt- sbsndiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndsrstöóin: Kl. 14 tll kl. 19 — Fssöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tli kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeSd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vlfilsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Oplö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóöminjasafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fynr 3ja—6 ára börn á priöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTlAN — afgreiösla í Þlngholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaöir sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3(a—6 ára börn á mlövlkudögum kl 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö í Ðústaöasafnl, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokað I Júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlf. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrimasafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaó laugardaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurösaonar í Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handrltasýning er opin priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til fðstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudðgum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Mosfeilsaveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi lyrir karta laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöfðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Simi 66254. Sundhöil Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðstudðgum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 6—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru prlöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhrlnginn á helgldögum. Rafmagnavaitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.