Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
Blessaður vertu. — Þegar ég verð búinn að læra nokkur kántrí-grip í bréfaskólanum okkar, Valur minn, þá koma
allir vallargestir í Kántrí SÍS!!
I DAG er laugardagur 3.
september, sem er 246.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 02.33 og
síödegisflóð kl. 15.15. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
06.14 og sólarlag kl. 20.35.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.27 og
tungliö í suöri kl. 10.01.
(Almanak Háskólans.)
Forustusauðurinn fer
fyrir þeim, þeir ryðjast
fram, fara í gegnum hlið-
ið og halda út um þaö,
og konungur þeirra fer
fyrir þeim og Drottinn er
í broddi fylkingar þeirra.
(Mika 2, 13.)
KROSSGÁTA
1 2 3 1
■
6 1 r
■ ■f
8 9 ■
14 15 u
16
LÁRÉTT: — 1 bl*r, 5 rándýr, 6
óþétta, 7 xamtenging, 8 snákar, II
sukk, 12 sarg, 14 lítill, 16 hryssa.
LÓÐKÉTT: — I xtóran þorak, 2 læa-
um, 3 óhreinka, 4 jarða, 7 bókatafur,
9 víða, 10 peninga, 13 væl, 15 ósam-
stæðir.
LAIJSN SÍÐUími KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fertug, 5 ýi, 6 lurkur, 9
una, 10 XI, 11 Na, 12 gil, 13 aðla, 15
Ari, 17 nefnir.
LÓÐRÉTT: - I felunafn, 2 rýra, 3
tík, 4 gerill, 7 unað, 8 uxi, 12 garn, 14
laf, 16 II.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morgun,
sunnudaginn 4. sept-
ember, verður áttræð fru Guð-
laug Marta Gísladóttir húsfreyja
í Hraunbæ í Álftaveri,
V-Skaft. Hún og eiginmaður
hennar, Þorbergur Bjarnason
bóndi, hafa búið allan sinn
búskap í Hraunbæ. Þau eign-
uðust 14 bðrn og eru 13 þeirra
álífi.
andi verður 75 ára Ragnar
Þorsteinsson sjómaður, fvrrum
bóndi á Höfðabrekku í Mýrdal,
nú Brekkubraut 21 á Akranesi.
Hann ætlar aö taka á móti af-
mælisgestum sínum hér í
Reykjavík á morgun, sunnu-
daginn 4. september, í Slysa-
varnarhúsinu á Grandagarði
eftir kl. 15. Eiginkona Ragnars
er Anna Hákonardóttir.
HJÓNABAND. I Akureyrar-
kirkju hafa verið gefin saman
í hjónaband Gunnhildur Frið-
geirsdóttir hárgreiðslumeist-
ari, Hamragerði 22, Akureyri
og Haukur Ingason tækni-
fræðinemi, Giljalandi 31.
Heimili þeirra er á Hverfis-
götu 104 C hér í Rvik. (Norður-
mynd, Akureyri)
FRÉTTIR
LÍTILSHÁTTAR uppbót var það
í öllu sólarleysinu í fyrradag,
fyrir höfuðstaðarbúa, að þann
dag skein sólin á bæinn í 12 og
hálfa klukkustund. Frá þessu
var skýrt í veðurfréttunum í
gærmorgun. Þá var því slegið
föstu að áfram yrði norlæg átt,
kalt yrði í veðri áfram. Mætti
búast við næturfrosti mjög víða
á landinu. í fyrrinótt hafði næt-
urfrost verið eitt stig á Þingvöll-
um og uppi á veðurathugunar-
stöðvunum á hálendinu. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður í 2
stig um nóttina. Mælir Veður-
stofunnar, sem mælir hitastigið
við grasrót, sýndi að um nóttina
hefði frostið við jörðu farið niður
í 5 stig. Þessa sömu nótt í fyrra
hafði Esjan gránað í efstu fjalls-
eggjum. Þá var fjögurra stiga
hiti hér í bænum. Austur á Hellu
mældist þriggja stiga frosL
FORSTJÓRASTAÐA Land-
smiðjunnar er auglýst laus til
umsóknar í nýju Lögbirtinga-
blaði. Það er iðnaðarráðuneyt-
ið sem auglýsir stöðuna með
umsóknarfresti til 10. október
næstkomandi.
BORGARSKIPULAG Reykja-
víkur tilkynnir í þessu sama
Lögbirtingablaði breytingar á
aðalskipulaginu i bænum.
Þessi breyting er í því fólgin
að tiltekið svæði, sem afmark-
ast af Hamrahlíð, syðri hluta
Stigahlíðar, vesturmörkum
lóðar Veðurstofu íslands og
nýjum lóðarmörkum Mennta-
skólans við Hamrahlíð verði
nýtt fyrir fbúðarsvæði í stað úti-
vistar- og stofnanasvæðis.
Ennfremur felur afmörkun
lóðar menntaskólans í sér, að
hluti útivistarsvæðis verður
stofnanasvæði, segir í tilkynn-
ingunni. Þá er þess getið að
þetta sé allt sýnt á uppdrætti,
almenningi til sýnis hjá Borg-
arskipulaginu í Þverholti 15,
næstu vikur. Athugasemdir, ef
einhverjar eru, skulu hafa
borist þangað fyrir 31. október
nk.
BPW-klúbburinn í Reykjavík
byrjar vetrarstarfið með fundi
á Loftleiðahótelinu næstkom-
andi þriðjudagskvöld kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG kom togarinn
Áageir af veiðum til Reykjavík-
urhafnar og landaði aflanum.
Þá kom Kyndill úr ferð. Leigu-
skipið Berit fór á ströndina og
út. Skaftafell fór á ströndina,
þá fór Askja í strandferð og
Dettifoss lagði af stað til út-
landa. í gær kom togarinn
Hjörleifur inn til löndunar.
Rússneskt hafrannsóknaskip
kom í gær, svo og þýska eftir-
litsskipið Fridtjof. I gær áttu
að leggja af stað til útlanda
leiguskipið City of Hartlepool
og skipið Coral Maranda, sem
kom með farm til Áburðar-
verksmiðjunnar í Gufunesi.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs sr. Páls Sigurðsson-
ar Hólskirkju í BolungarvFk
eru seld í Reykjavík í verslun-
inni Hof Ingólfsstræti 1, sími
16764 og hjá frú Ósk Olafs-
dóttur Skipasundi 21.
Kvökf-, n»tur- og hslgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 2. september til ð. september, aö báöum
dögum meötöldum, er í Laugarnesapóteki. Auk þess er
Ingótfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónaamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvarndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar urn
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Nayóarþjónuata Tannlæknafélags íslands er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótok og Noróurbæjar Apótok eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Koftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Solfoor. Soifoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvonnaathvorf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgkó-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í víölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjlungapollur simi 81615.
AA-oamtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foroldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartimar. Landapltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Bernespltali Hringa-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft-
abandið. hjúkrunardeild: Heimsöknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
verndarslööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
KópevogshsMW: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Lsndsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hátkófabókasatn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opló
mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjaeafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Liatasafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkun ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opfö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
þriöjud. kl. 10.30-11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö aila daga kl. 13—19.
1. mai—31. ágúst or lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla i Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bökakassar
lánaölr skipum, heilsuhælum og stotnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Simatiml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju, aíml
36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept —30. apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö i Bústaóasafni, s.
36270. Vlökomustaölr viös vegar um borglna.
Lokanir vagna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I
júni—ágúst. (Notendum er benf á aö snúa sér tll útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júll í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö i júli. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júli i 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húeið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Áagrfmaaafn Bergstaðastrætl 74: Opið daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jóneaonar: Opió alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kiarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Arna Magnúaaonar Handrltasýning er opin
þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardatslaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30 Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug i Moafallssvait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30 Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Siml 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — Hmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánudaga—fðstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Simlnn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opíö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerln opin aila vlrka daga frá
morgnl til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyrl sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktpjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veifukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 I sima 27311. I þennan sána er svarað allan
sólarhrlnginn á helgidðgum RahnagnsvoHan hefur bH-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.