Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 Þessir krakkar söfnuðu 900 krónum til Styrktarfélags vangefinna er þau efndu til hlutaveltu í Heiðargerði 28 hér í Reykjavík fyrir nokkru. Krakkarn- ir heita: Magnús Sigurðsson, Ragnheiður Kristinsdóttir, Gunnhildur Stein- arsdóttir, Þorbjörg K. Vigfúsdóttir og Kristinn Kristinsson. Hjartans þakkir til allra sem minntust mín á 95 ára afmælinu. Guö blessi ykkur öll. Kristín Hreiöarsdóttir frá Presthúsum. Metsölublod á hverjum degi! Auglýsing frábönkum og sparisjóðum um skuldbreytingarlán í samræmi við samkomulag við ríkisstjórnina hafa bankar og sparisjóðir ákveðið að gefa þeim kost á skuldbreytingarláni, sem stofnað hafa til skuldar við þessar stofnanir vegna byggingar eða kaupa á eigin húsnæði í fyrsta sinn undanfarin 2-3 ár. Skulu þeir lántakendur, sem vilja hagnýta sér þetta, snúa sér til þeirrar afgreiðslu banka eða sparisjóða, sem þeir eiga viðskipti við og gera þar grein fyrir skuldum sínum og óskum á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur, sem var til 31. ágúst, hefur nú ______verið framlengdur um 1 mánuð,___ eða til 30. september n.k. Samband íslenskra viðskiptabanka Samband íslenskra sparisjóða RLIia eldhúsinnréttincar VESTUÞÝSK FRAMLEIDSIA í SÉRFLOKKI HVAROC HVERNIC SEM LITID ER Á MÁLIN.. (^)mvnoamót nmo eldhúsinnréttincar Háþróuð þýsk gæðavara ntflD eldhúsinnréttincar Fjölmargar gerðir og litir (60-70 TEG..!) OinO eldhúsinnréttincar Verðið mjög viðráðanlegt nmO eldhúsinnréttincar Hægt er að semja um þægilega greiðsluskilmála. Höfum í okkar þjónustu tvo innahúsarkitekta, sem standa yður ávallt til boða, þegar um er að ræða val og skipulagn- ingu á nýjum eldhúsinnréttingum — eða breytingar á þeim gömlu — allar leiðbeiningar eru að sjálfsögðu án allra skuld- bindinga. nmo eldhús Grensásvegi 8 (áður Axminster) simi 84448 .jatajfcitórjJi.Vi ^ «uuti«ru.y».i jji<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.