Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 Nýr sendiherra Svíþjóðar GUNNAR-Axel Dahlström hefur verið skipaður nýr sendiherra Sví- þjóðar á Islandi. Gunnar-Axel Dahlström er fæddur í Gautaborg árið 1922. Að loknu námi og nemastarfi við banka og viðskipti hóf hann störf við utanríkisráðuneyti Svía árið 1950. Hann hefur verið í þjónustu utanríkisráðuneytisins í mörgum Evrópulöndum, bæði austan tjalds og vestan. Þar að auki hefur hann starfað í Thailandi, Indlandi, Suður-Afríku, Libýu og í Banda- ríkjunum. Dahlström kemur hingað frá Marseille, en þar hefur hann verið aðalræðismaður Svía frá haustinu 1981. Gunnar-Axel Dahlström kemur hingað til lands ásamt eig- inkonu sinni, Britt. Gunnar-Axel Dahlström, Svía. Brunborgarstyrkur til náms í Noregi Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð fimm þúsund krónur norskar á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenzka stúdenta og kandidata til háskóla- náms í Noregi. Styrkurinn er að- eins veittur karlmönnum og er það samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast skrifstofu Háskóla íslands fyrir 15. október nk. ásamt náms- vottorðum og upplýsingum um nám nemenda. VZterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! #HIVTELa> IHótel Borg HótelBorg Hótel Borgl l imöi innn iuini iiuiu iiniii iiuui innii iiiuii iiuui lilllllil lilllllil i L^aa^ sii. jiK iiii siis <tik 1888« ímb Hmi /£. iBSi ^ [•iðii (•••■ ■■■■ UIIUÍN ■ n i Hii Ul /jtias t (mmmm- f V MB i u 0 '\ V*? Laugardagshljómleikar Centaur í meiriháttar formi Ásgeir Tómasson sér um rokkótekiö Allir eru velkomnir á Borgina Opiö 10—3. Miöaverð 130.- Borgarbrunnur opnaöur kl. 18.00. HÓTEL BORC Matur frá kl. 19.00 Matsedill GrísafiUet Champaffne 290 kr. Mint ístnkar m/ súkkulaMhjúp 70 kr. Ullen dúllen og Hljómsveit Björgvins Hall- dórssonar í Reykjavík „Aöeins þetta eina sinn í Reykjavík, aö Hótel Sögu, Súlnasal“ Torfæruaksturskeppni sunnudaginn 4. sept. kl. 14.00 viö Grindavík. Björgunarsveitin Stakkur ^JJricfansal^úU urinn dJm Dansaö í Félagsheimili /J Hreyfils í kvöld kl. 9—2. íGengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Sími 85090 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hljómsveitin Drekar ásamt hinni sívinsælu Mattý Jóhanns. Mætiö tímanlega. Aöeins rúllugjald. Hinn geipivinsœli Guðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. \no\fel Skemmtunin hefat kl. 10 og sföan veröur dansaö fram á rauöa nótt Forsala aögöngumiöa frá kl. 17 aö Hótal Sögu Húsiö opnaö kl. 19. Skáa &/------------------- I „Hinir landsfrægu skemmtikraftar Dolli og Doddi fell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.