Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 7 Starfsþjalfun skrifstofufólks Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur í: a) verzlunarensku, b) enskri bréfritun, c) skrifstofustörfum, d) vélritun, e) íslenzkri bréfritun, f) bókfærslu, g) tollafgreiöslu og verölagsútreikning- um, h) reikningi. Tveir kjarnar, hvor um sig hálfsdagsnám í 24 vikur. Lýkur fyrir páska. , Mimir, Brautarholti 4, aími 10004 og 11109 kl. 1—5 a.h. I — pypor' KaJH, EUflQCARDCELMiO m Tll DAGLEGRA NOTA SÆKIÐ UM Á NÆSTA AFGREIDSLUSTAD OKKAR U€RZLUNflRBfiNKINN Heba heldur vióheilsunni Nýtt námskeiö að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvisvar eða íjórum sinnumívlku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvfld - Kaíli - Jane Fonda leikfimi Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auöbrekku 53. Kópavogi. T3íQam<nkaðutinn 1Z-18 Opiö laugardag VW Golf 1982 Rauöur, eklnn 11 þús. km. Utvarp. segul- band. Verö kr. 260 þús. (Sklptl á ódýrarl). Fiat 127 (900 Special) 1982 Blásanseraöur 3)a dyra. Eklnn 20 þús. km. Verö 165 þús. Honda Prelude 1979 Rauösanseraöur, sjálfskiptur ofl. Verö kr. 225 þús. (Sklptl á ódýrarl). Sérsmíðaöur torfœrubíll Toyota Landcrusier 1967 Gránsanseraöur, 8 cyl. Aflastýrl og fl. 4ra tonna spil. Ath.: Mjög haglega endursmiö- aöur. Verö 200 þús. M. Banz 300 diasal 1976 Grænn, sjálfskiptur m. öllu. Eklnn aöelns 40 þús. km. Fallegur bíll. (Sklptl á ódýrarl). Citroén Visa 1982 Brúnn. Eklnn 25 þús. km. Utvarp, 2 dekkja- gangar. Verö 180 þús. (Sklptl á Subaru •81—83). Mazda 929 Ltd. Coupé 1982 Grásanz, 5 gíra. Ekinn 14 þús. km. Rafdrifn- ar rúöur og fl. Verö 340 þús. (Skipti á ódýr- arl). Daihatsu Charade 1981 Sllfurgrár. Eklnn 26 |}ús. km. 2 dekkjagang- ur. Verö 185 þús. Citroftn GSA 1982 Ljósbrúnn. Eklnn 12 þús km. (Elns og nýr). Verð 255 þús. Furðulegt er aö le-sa um- mæli Asmundar Stefáns- Nonar, forseta Alþýöusam- bands íslands, um Morg- unblaöið hér í blaðinu í gær. Hann segir í fram- haldi af viötali, sem átt er við hann um auglýsinga- herferö Aiþýðusambands- ins og fleiri verkalýðssam- taka: „ ... ég held, að við eigum mjög undir högg aö sækja í Mbl. t.d., sem gef- ur stjórnarsjónarmiðun- um alltaf nokkuð rýmri uppslátt en okkar, t.d. birti Morgunblaðið ekki fréttabréf ASÍ, sem við sendum frá okkur í vor til þess að gera grein fyrir, hvað í bráðabirgðalögun- um fælist. Ég skrifaði rit- stjórum Mbl. bréf, þegar þeir höfðu í leiðara veitzt að því, að ASÍ væri með einfeldningslegan áróður í þessu fréttabréfi og óskaði eftir að það yrði birt. Því var ekki sinnt af hálfu ritstjóra og bréf mitt ekki birt heldur, ég held ég ýki ekki, þó ég segi, að Mbl. hafi í sumar nokkuð skýrt sýnt, að það hefur meiri áhuga á að koma sjónarraiðum ríkisstjórn- arinnar á framfæri en þeim sjónarmiöum, sem ríkjandi eru innan verka- iýðssamtakanna. Þetta kemur jafnvel fram í því, hvaða staður er valinn auglýsingunni frá okkur í hlaöinu í dag, en auðvitað er þetta misjafnt eftir blöðum, sem betur fer.“ Það er óneitanlega sjaldgæft, að forystumenn almannasamtaka lýsi slíkri heimtufrekju, sem fram kemur í þessum orð- um Asmundar Stefáns- sonar. í fyrsta lagi er fár- ánlegt að halda því fram, að verkalýðssamtökin eigi undir högg að sækja í Mbl. og að sjónarmiðum þeirra séu ekki gerð full- nægjandi skil. Hér skal staðhæft, að nákvæm rannsókn, ekki aöeins síð- ustu árin, heldur í áratugi, mundi leiða í Ijós, að Mbl. hafi gert sjónarmiðum verkalýðshreyfingarinnar á hinum ýmsu tímum ýt- arlegri skii en nokkur annar fjölmiðill á íslandi og á því hefur engin breyt- ing orðið. í öðru lagi var { Heimtufrekja ASÍ Forseti Alþýöusambands íslands gengur of langt í kröfu- gerð sinni á hendur Mbl. og er fjallaö um þaö í Stakstein- um í dag. Vandamál húsbyggjenda hafa mjög veriö til umræöu aö undanförnu, en hér á eftir er vitnaö til um- mæla tveggja einstaklinga, sem hafa vakiö athygli á og undirstrikaö sjónarmiö sparifjáreigenda. Ummæli þeirra benda til þess, aö samtök sparifjáreigenda gætu ekki síö- ur oröið öflugur hagsmunahópur í þjóöfélaginu en ýmsir aörir. það fáránleg krafa af hálfu Ásmundar Stefáns- sonar sl. sumar, að óska eftir því að Mbl. birti í heild fréttabréf Alþýðu- sambands íslands, það var einfaldlega of viöa- mikið til þess að þaö ætti erindi í dagblað í heilu lagi. Ásmundi Stefánssyni var að sjálfsögðu í lófa lagið aö gera athugasemd- ir við þann leiðara Mbl., sem hann vitnar til, í styttra máli. Hann hefur bersýnilega ekki séð ástæðu til að hafa meira fyrir hlutunum en svo, að henda fréttabréfinu í um- slag ásamt nokkrum lín- um þar sem óskað var eft- ir birtingu á þessu frétta- bréfi í heild. Forseti Al- þýðusambandsins gengur þó lengst í heimtufrekju sinni, þegar hann gerir at- hugasemd við þann stað, sem valinn var fyrir aug- lýsingu verkalýðssamtak- anna í Mbl. í fyrradag. Auglýsingin birtist á bls. 13 í Morgunblaðinu þann dag, á hægri síðu, sem yf- irleitt er mjög eftirsótt af auglýsendum. Þetta var fyrsta auglýsingin, sem birtist í blaðinu eftir að fasteignaauglýsingum lauk, en þær hafa áratug- um saman átt sér fastan samastað á síðum Mbl. Aðrar auglýsingasíður, sem til greina komu fyrir utan þá, sem auglýsing verkalýðssamtakanna birtist á, eru bls. 3 og 5, en um þær báðar er það að segja, að þær eru yfir- leitt sérpantaðar og hefði Alþýðusambandið þurft að panta þær sérstaklega og því með fyrirvara til þess að fá auglýsinguna birta á þeim síðum. Það er því fráleitt að halda því fram, að Mbl. hafi ekki sýnt auglýsingu verka- lýðssamtakanna fullan sóma. Mbl. og Alþýðusam- band fslands greinir á um margt og svo hefur jafnan verið. Éfnislegur ágrein- ingur er eitt, en lúalegar ásakanir forseta Alþýöu- sambandsins um fagleg vinnubrögð Morgunblaðs- ins eru annað og undir þeim situr blaðið ekki. Hagsmunir sparifjár- eigenda Magnús Ásgeirsson, við- skiptafræðingur, ritaði at- hyglisverða grein í Mbl. »!. miðvikudag, og þar segir hann tut: „Sparifjáreigendur eru ráðdeildarsamt fólk, margt komið yfir miðjan aldur og er að safna tii ævikvölds- ins. Þeir hafa í áraraðir treyst innlánsstofnunum fyrir fjármagni sínu, pen- ingum sem þeir hafa aflaö. Það hefði verið og mun ætíð verða svívirðilegt að ráðast gegn þessum hljóða þjóðfélagshópi, sem trúir og treystir, að gagnkvæmur drengskapur við innláns- stofnanir sé ófrávíkjanleg gullin regla." (iuðmundur Guð- mundsson, sparisjóðsstjóri í SparLsjóði Hafnarfjarðar, tekur mjög í sama streng og segir í Mbl. sama dag: „i*ad sem ég hef orðið var við og er undrandi yfir er tal um það, að sparifjár- eigendur geti nú tekið á sig einhverjar byrðar. Það er búið að hhinnfara spari- fjáreigendur í svo fjölda- mörg ár, því hér hafa alls ekki verið raunvextir, eins og ölhim er kunnugt, og með tilliti til þess hverjir eiga spariféð, sem flest er láglaunafólk, fínnst mér þetta forkastanlegt. Og ég er alveg undrandi á því, að sparifjáreigendur skuli eL!ti hafa myndað með sér samtök hagsmunum sínum til varnar." OPIÐ ÍKVÖLD Árið 1920 opnaði Alfreð Rosenberg glæsilegan veitingastað sem hann nefndi „Café Rosenberg“. Nú, sextíu og þremur ár- um seinna, endurheimtir staðurinn fyrri reisn og virðuleika undir nafninu „í Kvosinni“ og hefur ekk- ert verið til sparað til þess að gera salarkynnin sem best úr garði. Matseðill kvöidsins: Kjötseyði Minestra Maricona 85,- Grapa-ávöxtur með blönduðum sjávarréttum off ansjósusósu 130,- GriUaðir kjúldingar, fyUtir með osti, ffrœnmeti og kryddjurtum 350,- Nautasteik Roast Beef að hœtti Kvosarinnar 460,- B/andaðferskt ávaxtasalat með anískremi 95,- Rom mbúðingur með p/ómum 95,- Bordspanlanir í síma 11630. LKwóhri CAFÉ ROSENBERG 1920

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.