Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.09.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983 43 Sími 78900 Frumsymr National Lampoon’s Bekkjar-klíkan Splunkuný mynd um þá (rægu Delta-klíku sem kemur saman til gleöskapar til aö fagna tíu ára afmæli, en ekki fer allt eins og áætlaö var. Matty Simons framleiöandi segir: Kómedían er best þegar hægt er að fara undir skinniö á fólki. Aöalhlutverk: Gerrit Graham, Staphan Fural, Frad | McCarran, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michaal Millar. Myndin ar takin I Dolby I Starao og aýnd f 4ra réaa | Staracopa Starao. Haakkað varö. Sýnd kl. 3, 5,7,» og 11. SALUR 2 Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góöum spennumyndum. Aö- alhlv.: Olivar Raad, Klaua Kinskí, Susan George. Sýnd kl. 7, 9,11. Bönnuó innan 14 ára. Myndin ar takin f Dofby atar- ao. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Sýnd kl. 3 og 5. SALUR3 Utangarðsdrengir (Tha Outaidera) Aöalhlutverk: C. Thomaa I Howell, Matt Dillon, Ralph | Macchíno, Patrich Swayia. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuó innan 14 ára. Haekkaó varö. Myndin ar tekin upp I Dolby | Sterao. Svartskeggur Sýnd kl. 3. SALUR4 Allt á floti Aöalhlutverk: Robart H Barbara Harahay, David I Kaith, Art Camay, Eddie Al-1 bart. Sýnd kl. 3, 5, 9. Einvíbiö Sýnd kl. 7 og 11. Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd tll I 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt | Lancaatar, Suaan Sarandon. Leikstj.: Louia Malla. Sýnd kl. 5 og 9. Afmæliskveðja: Gunnar Zebitz framkvæmdastjóri í dag, 3. september, á heiðurs- maðurinn og góðvinur minn, Gunnar Zebitz, hálfrar aldar af- maeli. Leiðir okkar lágu fyrst saman þegar Kiwanisklúbburinn Elliði var stofnaður í Breiðholtinu, í október 1972, en Gunnar er einn af stofnfélögum hans. í september 1973, þegar Gunnar varð fertugur, bauð hann svo okkur klúbbfélögum sínum til veislu heima í Ferjubakka þar sem hann bjó þá. Þar tókust svo kynni mín við fjölskyldu hans, sem ég vil nú þakka fyrir í dag, á fimmtugs- afmælisdegi Gunnars, í þessum línum. Á þessum 10 árum sem nú eru liðin frá fyrstu kynnum hefur margt breyst frá veraldlegum sjónarhóli séð. Gunnar hefur með fjölskyldu sinni reist glæsilegt hús, sem Sigga, kona hans, hefur af alúð fegrað af mikilli smekk- vísi, þó hún sé nú sjálf það falleg- asta sem þar er að finna innan dyra. Ennfremur hefur Gunnar ásamt syni sínum, Sigurði, stofnað bifreiðaverkstæðið Átak sf. í Kópavogi, þar sem ekki síður er vel á móti manni tekið þegar blikkbeljan á bágt. Á vissan hátt lít ég á sjálfan mig sem nokkurs- konar „guðföður" að þessu fyrir- tæki, því svo líkuðu mér vinnu- resiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! siminn Auglýsingi ínn er224: a- 80 Siggu. Þau hafa ævinlega tekið á móti lífinu eins og það birtist þeim og verið „menn“ að meiru á eftir, auk þess sem þeim þykir ein- faldlega vænt um fólk og hafa ánægju af því að veita vel og gleðj- ast með því. Því eru opnar dyrnar í dag sem endranær fyrir þá sem vilja líta við og samgleðjast af- mælisbarninu og fjölskyldu hans. Það er okkur hjónunum meiri- háttar vonbrigði að geta ekki not- ið samverunnar með Gunnari og Siggu í dag, þar sem við erum er- lendis. En það er nú ekki alltaf við öllu séð. Ræðan verður því engin flutt að sinni Gunnari til lofs, en vinur minn, ég bið þig að móttaka þessa fátæklegu kveðju sem smá sárabót í staðinn. Við Lonni óskum þér innilega til hamingju með daginn þinn og biðjum þér og fjölskyldu þinni allrar blessunar á ókomnum árum og þökkum ykkur um leið fyrir sí- ungan félagsskap með meiru. Örn Egilsson HOLLUSTUMALTIÐ DAGSINS. j DR. JÓN ÓTTAR Iragnarsson TTli iTTT T lí Tli ^HÓTEL BORG. PALLARNASONl YFIRMATSVEINNI brögð Gunnars þegar hann gerði við bílinn minn, að ég linnti ekki látum fyrr en ég fékk hann til að hætta hjá BM Vallá og koma sem verkstjóri til Braga í Bifreiðastill- ingunni, þegar ég vann þar innan dyra i bókakamesinu í þá daga. Þessi atburður varð nefnilega upphafið að því sem nú er orðið. Hvað áhrærir hinn innri mann, þá hefur hinsvegar ekkert breyst þar, en í rás tímans hafa kynnin eflst og ég sífellt betur lært að meta þann mann sem Gunnar hef- ur að geyma og fjölskyldu hans. Þegar margir stofnar standa að einni fjölskyldu og vinirnir eru orðnir margir, bregða margir á það ráð að yfirgefa „hólmann" á slíkum merkistímamótum sem 50 ára afmæli er. Þessu er hinsvegar ekki þannig varið að ósabakka 3, hjá þeim hjónum, Gunnari og GJAFVERÐ BLANDAÐ SALAT í FORRÉTT HVITVINS SOÐINN SKOTUSELUR M/SOÐNUM KARTÖFLUM, EPLUM, BÖKUÐUM TÓMAT OG GRASLAUK. LJÚF HOLLUSTUMÁLTÍÐ Á AÐEINS KR. 198.- í einni hollustumáltíð eru um það bil 400 hitaeiningar, nægilegt til þess að þú verður vel mett(ur) en ekki svo mikið að þú sofnir við matarborðið. Um næringargildið er ekki að efast, dr. Jón Óttar Ragnarsson lagði á ráðin með samsetningu réttanna, í samráði við Pál Ámason yfirmatsvein. NJÓTIÐ KONUNGLEGRAR MÁLTÍim í HJARTA BORGARINNAR DÁVALDURINN GAIL GORDON Eini kvendávaldurinn í Evrópu Skemmtir í Háskólabíói í kvöld kl. 10 Ekkert misrétti milli kynja, Gail dáleiðir bæði konur og karla. Dáleiðsluatriði sem aldrei hafa sést á ís- landi. Aðgöngumiðasala i Háskólabiói, Skommtun fyrir fólk ó öllum aldri. iiiiiiiiimmiiiin 60.000 GESIIRHAFA ! HEIMSÓTT SÍNINGUNA IDNSYNING FÉLAG ÍSLENSKRA ÐNFEKENDA 50ÁRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.