Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. &EPTEMBER 1983 „Bullandi tap í Seðlabankanum” — gengistap á árínu orðið um 200 miil jónir í lok júlí ! I nii'iiLiliiiinihfl I I I í I 1 I u KiD I>aA virðist vera fokið í öll skjól, Elli minn. — Hann er líka farinn að spila lagið okkar!! í DAG er fimmtudagur 22. september, 265. dagur árs- ins 1983. Eru nú eftir af þessu ári 100 dagar. Haust- mánuður byrjar — Márítí- usmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.31 og siö- degisflóö kl. 18.43. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.09 og sólarlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suöri kl. 01.20. (Almanak Háskól- ans.) Vegna þjóns míns Jak- obs og vegna ísraels, míns útvalda, kalla ég þig með nafni þínu, nefndi þig sæmdarnafni, þó aó þú þekktir mig ekki. (Jes. 45,4.) KROSSGÁTA L\RÍ ri: — 1 (lanka, 5 fyrr, 6 dugn- aóur, 7 tilill, 8 grefur, 11 ekki mörg, 12 fum, 14 ýkja, 16 skelfur. MM)RÍ7IT: — I fatnaður, 2 happið, 3 hreyHngu, 4 fljótur, 7 ósoðin, 9 rangli, 10 mjög. 13 guð, ■ 5 Kamhljóðar. LAI/SN SÍÐUSTI! KROSSGÁTU: I.ÁKirTT: — I sperra, 5 fá, 6 ófarir, 9 nýr, 10 óa, II al, 12 man, 13 mata, 15 öld, 17 unið. l/H)RÍ.TI : — 1 spónamat, 2 efar, 3 rir, 4 altrana, 7 fýla, 8 iða, 12 mall, 14 töf, 16 Dl. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Fram- I U kvæmdastjóri útgerð- arfélags KEA á Akureyri, Bjarni Jóhannesson frá Flatey á Skjálfanda, Þingvallastræti 23 þar í bæ, er sjötugur í dag. Hann og eiginkona hans, Sig- ríður Freysteinsdóttir, eru stödd erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR í FYRRINÓTT mældist hvergi frost í veðurathugunarstöðvum og þar sem minnstur hiti var á láglendi, á nokkrum veðurat- hugunarstöðvum á vestan- og norðanverðu landinu, fór hitinn niður í eitt stig. Hér í Reykjavík fór hann niður í þrjú stig um nóttina. — Því má bæta við að Skarðsheiðin skartaði í gær- morgun nýföllnum snjó eftir nóttina. í fyrradag hafði verið sól hér í bænum í rúmlega 6'/2 klst. I>essa sömu nótt í fyrra var eins stigs hiti hér í bænum. í spárinngangi sagði f veðurfrétt- unum að veður færi heldur kóln- andi á landinu. í gærmorgun snemma var bjartviðri í höfuð- stað Grænlands og hiti eitt stig. HAUSTMÁNUÐUR byrjar í dag — öðru nafni Garðlags- mánuður segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. — „Síðasti mánuður sumars að fornís- lensku tímatali, hefst með fimmtudegi í 23. viku sumars eða 24. viku ef sumarauki er, þ.e. 21,—27. sept. nema í rím- spillisárum: 28. sept.,“ segir í sömu heimildum. í dag er Már- ítíusmessa. — „Messa til minn- ingar um rómverska herfor- ingjann Máritíus, sem sagan segir að hafi verið tekinn af lífi ásamt mönnum sínum vegna þess að jæir neituðu að framfylgja skipunum sem brutu í bága við kristna trú jæirra. — Tímasetning og sannleiksgildi atburðarins er óviss." Þessi tiivitnun er einn- ig úr Stjörnufræði/Rímfræði. AÐALFÉHIRÐISSTAÐA hjá fjárreiðudeild fjármáladeildar Póst- og símamálastofnunar- innar er auglýst laus til um- sóknar í nýju Lögbirtinga- blaði. Það er samgöngumála- ráðuneytið sem auglýsir stöð- una með umsóknarfresti til 30. þessa mánaðar. Núverandi að- alféhirðir er Haraldur Sigurðs- son. AFMÆLISHÁTÍÐ Flugleiða. Vinningshafi í getraun laug- ardaginn 17. sept.: Sigrún Har- aldsdóttir, Skjólvangi 10, Hafnarfirði. f getraun sunnu- dagsins 18. sept.: Gunnar Jó- hannesson, Barrholti 27, Mos- fellssveit. Aðrir vinningar: Tveir farseðlar f innaniands- flugi: 1505 - 3295 - 1623. Tveir farseðlar í millilanda- flugi: 3185 - 2981 - 534. Helgargisting f. tvo að Hótel Esju: 3467 - 328 - 965. Helgargisting f. tvo að Hótel Loftleiðum: 2014 — 3294 — 2519. Málsverður f. tvo að Hótel Esju: 3308 - 1527 - 1488. Málsverður f. tvo að Hótel Loftleiðum: 4701 — 851 — 4075. Bílaleigubíll frá Bílal. FI í tvo daga: 2881 - 531 - 3268 - 1586. Vinningshafa geta snúið sér til kynningardeildar Flug- leiða. (Úr fréttatilk.) ÍJTIMARKAÐI á Lækjartorgi ætla konur í Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar að standa fyrir í dag, fimmtudag, á sjáifu Lækjartorgi og hafa þar á boðstólum kökur og ýmsan varning annan. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá fór Kyndill í ferð á strönd- ina, togarinn Snorri Sturluson fór aftur til veiða og Stapafell kom. — Það fór í ferð í gær á ströndina. Þá lagði Laxá af stað til útlanda í fyrrinútt. f gærmorgun kom Arnarfell eftir langa útivist. Það fór í júni- mánuði síðastl. með skreiðar- farm til Afríku. Skaftá fór áleiðis til útlanda í gær og í gærkvöldi lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. I gær kom danskt símaskip Northern til hafnar hér vegna bilunar. Það er á leið til Grænlands og Ný- fundnalands. heimilisdýr HEIMILISKÖTTURINN frá Auðarstræti 19, (Norðurmýri), hvítur og svartur, önnur fram- löppin hvít en hin svört, er enn ófundinn. Hann tapaðist frá heimilinu á fimmtudaginn var. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Síminn á heimil- inu er 16337. KvðM-, ruotur- og helgarþjónusta apótakanna i Reyk|a- vtk dagana 16. september tll 22. september. aö báðum dögum meðtötdum, er i Hotta Apótski. Auk þess er Laugavegs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónjamiaaógaróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hati meö sér ónæmisskírteini Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudaild Landsprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari uþþtýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlaaknatólaga jalands er i Heilsu- verndarstöóinni viö Barónsstíg Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garóabaar: Apótekln í Hafnartirði. Hafnartjaróar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gelnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apólekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna Iridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir ki. 17. Selfoas: Selfoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. ettir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. siml 21205. Húsaskjól og aóstoö við konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16. sími 23720. Póslgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúófr: Alla daga kl. 14 tilkl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 16.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshætió: Eftír umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um — Vifílsstaðaspítali: Helmsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. — St. Jósefsspftali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landsbókasafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóaiiestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga fll föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar i aðalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Oþió daglega kl. 13.30—16. Listasafn islands: Oþiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: AOALSAFN - Utláns- deild, Þingholfssfrætl 29a, síml 27155 oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. seþt —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára þörn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um heigar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þíngholtsstrasti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaöir skípum, heilsuhasfum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og flmmtudaga kl, 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19 BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl.—30. april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Baskistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vagna sumarleyfa 1963: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er benl á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö Irá 4. júli í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö I júli. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud, 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrímsaafn Bergstaðastræfl 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgfun er oplö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jóntsonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróasonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vlkudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára löstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnúsaonan Handritasýning er opln priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. seplember. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudðgum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhðllin er opin mánudaga tll (östudaga Irá kl. 7.20— 20.30. A laugardðgum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veeturbæjariaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gutubaölö i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáriaug i Mosfailssvait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar priöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaðiö oplð frá kl. 16 mánudaga — löstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Slml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — (östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaltan hefur bil- anavakt alian sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.