Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 íbúðir á Húsavík í fyrirhugaöri byggingu fjölbýlishúss viö Grundargarö eru til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Áætlaö er aö afhenda íbúöirnar síöla ár$ 1984 tilb. undir tréverk, húsiö frágengið aö utan, sameign frágengna. Trésmiöjan Fjalar hf. Húsavík, sími 96-41346. Álfaskeið 2ja herb. 67 fm íb. ásamt btlskúr. Verð 1 millj. og 250 þús. Hlíðarvegur 2ja herb. 60 fm íb. á jaröh. ákv. sala. Verö 1 millj. Smyrilshólar 3ja herb. 65 fm íb. á jaröh. Ný eldhúsinnrétting. Verö 1,1 millj. Furugrund Nýleg rúml. 100 fm íb. á 6. hæö. Bílskýli. Öll sameign fullbúin. Glæsilegt útsýni. Verö 1,6 millj. Krummahólar Á 3. hæö rúml. 100 fm 4ra herb. íb. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Bílskúrssökklar. Verö 1.450 þús. Lækjarfit Á miöhæö tæþlega 100 fm 4ra herb. íb. í góðu ásigkomulagi. Verö 1,2 millj. Leifsgata Hæö og ris aðeins 125 fm í þríbýli, bílskúr. Seljahverfi Raöhús sem er tvær hæöir auk kjallara, alls 250 fm bílskúr. Verö rúmlega 3 millj. Tunguvegur Raöhús alls ca. 130 fm 2 hæöir og kjallari. Engar veðskuldir. Verö 2,1 millj. Súðarvogur lönaöarhúsnæöi á jaröh. alls 280 fm. Verö 1,6 millj. Möguleiki á verötryggöum kjörum og lægra veröi. Verslun Til sölu er nýlenduvöruverslun í vesturbænum. Verö 650 þús. Vantar 2ja herb. íb. í Kópavogi. Vantar tveggja herb. íb. í Breiöholti. Vantar 3ja herb. íb. nálægt Landspítalanum. Vantar 3ja herb. íb. á jarðh. meö bílskúr í Rvk. eöa Kóp. Vantar 4ra herb. íb. í Seljahverfi fyrir marga kauþendur. Vantar raöhús í Seljahverfi meö 4 svefnherbergjum. Vantar 4ra herb. íb. í Hólum, Breiöholti. Vantar 4ra—5 herb. íb. meö bílskúr í Bökkum eöa austurbæ. Jóhann Daviðsson. heimasími 34619, Ágúst Guðmundsson. heimasími 86315 Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Á vinsælum stað í Hlíöunum 4ra herb. neöri hæö 110 fm. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Nýtt gler. Trjágaröur. Skuldlaus eign. Laus strax. Á úrvals staö í Fossvogi Nýtt steinhús um 135 fm. ein hæö. Fullbúið undir tréverk. Bílskúr um 30 fm fylgir. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofunni og nánari uppl. Raöhús viö Réttarholtsveg meö 4ra herb. ibúö á tveim hæöum um 100 fm. Vel meö farin. Ennfrem- ur kjallari aö hluta undir húsinu. Skuldlaus eign. Ákv. sala. Viö Arahóla m. bílskúr 4ra herb. ibúö um 105 fm á 3. hæö i lyftuhúsi. Fullgerö sameign. Glæsilegt útsýni yfir borgina og nágr. Ákv. sala. Einbýlishús — stór trjágaröur Timburhús viö Nökkvavog um 66x2 fm. Þarfnast endurbóta. Stór bít- skúr. Skuldlaus eign. Ákv. sala. 2ja herb. íbúö viö Rofabæ á 1. hæö, 50 fm. Haröviöur. Parket. Danfosskerfi. Sólverönd. Góö sameign. Veró aðeins kr. 950 þús. Steinhús í Blesugróf ein hæö 179 fm, aö mestu nýlegt. Bílskúr 24 fm. Ræktuö lóö. Húsiö er vel staösett. í Hafnarfiröi óskast nýlegt einbýlishús 120 til 130 fm meö bílskúr eöa bílskúrsrétti. Ennfrem- ur 3ja til 4ra herb. ibúö í noröurbænum. Ný söluskrá alla daga. __________________ Ný sölu.krá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Grjótaþorp Gamalt járnklætt timburhús, kjallari hæö og ris á góöum staö. Góö lóö. Þarfnast stand- setningar en býöur upp á mikla möguleika. Smáíbúóahverfi Höfum gott 6 herb. ca. 160 fm einbýli auk bílskúrs. Á hæö: tvær stofur, eldhús, gesta-wc og þvottahús. í risi: 4 herb. og baö. Eingöngu í skiptum tyrir minni séreign í sama hverfi. Kópavogur — parhús 160 fm parhús á tveim hæöum meö bílskúr á besta staö í Kópavogi. Afh. tilbúiö aö utan en ófrágengiö aö innan. Úti- hurö, bilskúrshurö og opnanleg fög fylgja, gróf sléttuö lóö. Teikningar á skrifstotunni. Mosfellssveit Liölega 300 fm raöhús tilb. undir tréverk en íbúöarhæft. Innb. btlskúr. Möguleg skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Vesturbæ Rvk. Furugrund Falleg 4ra herb. nýleg íbúö á 6. hæð. Frágengiö bílskýli. Verö 1600 þús. Hverfisgata Rúmgóö 3ja herb. íbúö á jarö- hæð í þríbýli. Mikiö endurnýjaö. Sérhiti. Laus strax. Verö 1050 þús. Mióbær 30 fm húsnæði á 3. hæö. Mjög bjart og meö útsýni. Hentar mjög vel sem vinnustofa, en auövelt aö breyta í einstakl- ingsíbúö. Verö 500 þús. Síðumúli — verslunarhúsnæöi Snyrtilegt ca. 200 fm verslun- arhúsnæöi á besta staö viö Síöumúla. r SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Melsolukiad á hverjum degi' .L/esid af meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 |Tlt> rgttttiilafr it> Góð eign hjá... 25099 Einbýlishús og raðhús 140 FM fokhelt raöhús á tveimur hæöum. Afh. pússaö aö utan, glerjaö og meö huröum. Verö tilboö. ASBÚÐ 160 fm glæsilegt endaraöhús á 2 hæöum. Innbyggöur bíiskúr. 4 svefnherb. Vandaöar innréttingar. HEIÐNABERG 140 fm fokhelt raöhús á 2 hæöum. Bílskúr. Veröur afh. fullkláraö aö utan. ARNARTANGI 105 fm raöhús, viölagasjóöshús, 3 svefnherb. Baö- herb. meö sauna. Verö 1500 þús. NÖKKVAVOGUR 180 fm forskalaö tlmburhús á 2 hæöum. Bílskúr. Hægt aö hafa séríbúö í kjallara. Verö 2,1 mill. DALSEL, 250 fm endaraöhús á 3 hæöum. Fullbúlö bílskýli. 4 svefnherb. Vandaö eldhús. Verö 2,6 millj. HJALLASEL, 250 fm parhús á 3 hæöum meö 25 fm innbyggöum bílskúr. 2 stofur, fallegt eldhús, 4 svefnherb. Verð 3—3,2 mlllj. SELJAHVERFI, 240 fm endaraöhús á 3 hæöum. Rúmlega tilb. undir tréverk. 4 svefnherb. Verö 2,5 millj. HEIOARÁS, 340 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum. Bílskúr inn- byggður. Á efri hæð verða 3 svefnherb., stór stofa. Verö 2,1 millj. AKURHOLT — MOSF., 160 fm glæsilegt einbýllshús. 38 fm bílskúr. 2 stofur meö arni. 4 svefnherb. Parket. Gróöurhús. Verö 3,2 millj. VESTURBÆR, einbýlishúsaióó, hornlóö. Teikningar af 240 fm ein- býlishúsi fylgja. Allt greitt. 5—7 herb. íbúðir ESPIGERÐI 146 fm glæsileg íbúð á tveimur hæöum. Tvær stofur, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 2,4 mlllj. STIGAHLÍD 150 fm góö íbúð á 4. hæð. 4 svefnherb. Þvottaherb. Stórt eldhús. Fallegt útsýni. Verð 1950 þús. HÁALLi i ISBRAUT 140 fm góð íbúö á 4. hæö í sklptum fyrir mlnni íbúó i Háaleiti. 4ra herb. íbúðir KJARRHÓLMI 110 fm góö íbúð á 4. hæö. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íbúðinni. búr innaf eldhúsi. Verö 1,4 millj. SKIPASUND 100 fm falleg íbúð á 2. hæö. Nýtt gler. Ný teppi. Bílskúrsréttur. Verð 1,6 millj. ROFABÆR, 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. Fallegt eldhús. Verö 1,6 millj. HRAUNBÆR, 110 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. 3 rúmgóö svefn- herb. öll með skápum. Þvottaherb. Verö 1,6 millj. KÁRSNESBRAUT, 100 fm íbúö á efri hæö í þríbýli. 2 stofur, 2 svéfnherb. Danfoss. Geymsluris. 3ja herb. íbúðir LEIRUBAKKI 85 fm góö íbúó á 2. hæö. 2 svefnherb. meö skápum. Rúmgott eldhús. Stofa meö svölum. URDARSTÍGUR 100 fm ný sérhæð. Veröur afh. tilbúin undir tréverk og málningu í mars 84. í LYNGMOAR — BÍLSKÚR 100 fm góö íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb. Stórar suöursvalir. Verð 1550 þús. LAUGAVEGUR 55 fm snotur íb. í bakhúsi, timburhús. Eldhús með endurnýjaóri innr. 2 svefnherb. Verö 750 þús. SMYRILSHÓLAR 65 fm íbúö á jaröhæð. Stór stofa. 2 svefnherb. Tengt fyrir þvottavél í eldhúsi. Verö 1,1 millj. GAUKSHÓLAR 8 fm góö íbúð á 7. hæð. 2 svefnherb. Flísalagt baö. Parket. Þvottahús á hæðinni. Verö 1,3 millj. HLÍDARVEGUR — BÍLSKÚR, 85 fm glæsileg íbúö. Tvö svefnherb. Fallegt útsýni. Fallegt eldhús. Verö 1650 þús. VÍFILSGATA, 80 fm falleg íbúö á 1. hæö. 2 saml. stofur. Svefnherb. m. skápum. Nýtt eldhús. Endurnýjaö baóherb. Verö 1,4 millj. UGLUHÓLAR, 90 fm falleg ibúð á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. 2 svefnherb. Eldhús meö borökrók. Laus strax. Verö 1350 þús. VITASTÍGUR Hf., 75 fm risíbúö í steinhúsi. 2 svefnherb. Rúmgott eldhús. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Geymsluris. Verö 1,1 millj. SPÓAHÓLAR, 80 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. 2 svefnherb. Sér garður. Verö 1.350 þús. MAVAHLÍÐ, 70 fm kjallaríbúð í þríbýli. 2 svefnherb. Nýtt verk- smiðjugler Sérinng. og hiti. FURUGRUND, 85 fm góð íb. á 1. hæö i skiptum f. 2ja herb. íb. SMYRILSHÓLAR, 65 fm góö íbúö á jaröhæö. 2 svefnherb. Fuln- ingahuröir. Tengt tyrir þvottavél. Verö 1,1 millj. 2ja herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR 50 fm snotur íbúð á 2. hæö í þríbýli. Nýtt eldhús. Nýlegt parket. Svefnherb. með skápum. Tengt fyrir þvotta- vél. Verö 900 þús. HVERFISGATA 50 fm risíbúð. Svefnherb rúmgott. Nýtt eldhús. Stórt baöherb. íbúöin er nýstandsett. Verð 850 til 900 þús. GAROASTRÆTI 75 fm rúmgóð kjallaraíbúö. Nýtt eldhús. 2 stofur, svefnherb. meö skápum. Stórt bað. Endurnýjuö eign. NORDURMÝRI 45 fm einstaklingsíbúó meö sér inng. Rólegur stað- ur. Verö 750 þús. URÐARSTÍGUR 65 fm ný sérhæö. Afh. tilbúin undir tréverk og málningu í mars 84. HAMRABORG 65 fm falleg íbúö á 1. hæð. Svefnherb. m. skápum. Fallegt eldhús. Rúmgóö stofa. Verö 1150 þús. GRETTISGATA, 45 fm falleg einstaklingsíbúö í kjallara. Öll endur- nýjuö. Ósamþykkt. Verð 670 þús. VALLARGEROI — KÓP., 75 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríbýli. góður garöur. Stórt eldhús. Verö 1250 þús. MIÐBÆR, 60 fm kjallaraíbúö. Eldhús meö borökróki. Baöherb. m. sturtu. Nýleg teppi. Verö 950—1 millj. EIDISTORG, 65 fm glæsileg ný íbúö í skiptum fyrir góöa 4ra herb. í austurbænum, aörir staölr koma til greina. H GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árnj Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.