Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983
steinn
til innan- og utanhúss notkunar. Kemur í staö
pússningar eöa málunar. Mexi-hleöslusteininn má
nota til aö endurbyggja timburhús og þekja þau
með varanlegu efni.
Byggir hf.
Grensásvegi 16,
sími 37090.
MICROUNE
- Mest seldu
tölvuprentarar
á íslandi
.ES.'S-*—•—
• Microline er aðlagaður íslenska
• wtcioline hefur hverfandi bilana-
tíðni.
viðhalds-
• Microline getur fylgt
samningur. .. . ensam-
• MrcroUneermunódyranen
bærilegir prentmar.
.Miciolmehefurmogla^nr
arkostnað, meðal aim^ «9
þess að prentborðar 1 han
mjög ódýrir-
a nrinaið eða skrifið og við
K°”nsieg™uarnánanupplímngar.
veitum
ivnKBH
■SCS6Sirni39666^
Frá afhendingu augnprófunarUekjanna. Frá vinstri Stefán Stefánsson, Björn Logi Björnsson, Hjördís Garðarsdóttir
og Bjöm Már Ólafsson.
Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðs-
firði afhent augnskoðunartæki
fáskníööfiröi, 18. september.
I DAG var heilsugæslustöðinni hér af-
hent augnskoðunartcki, svokölluð
raufarsmásjá (slittlamp). Tæki þetta
er aðaliega ætlað til að greina augn-
sjúkdóma, en nýtist einnig béraðs-
lækni.
Það var formaður Lionsklúbbs
Fáskrúðsfjarðar, Stefán Stefáns-
son, sem afhenti taekið, en
Lionsklúbburinn hafði gengist fyrir
fjáröflun til kaupa á tækinu með
sölu á blómum og fl. Sérstakur fjár-
stuðningur til kaupanna kom frá
Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga,
Verkalýðs- og sjómannafélagi Fá-
skrúðsfjarðar og Slysavarnadeild-
inni Hafdísi. Tækið kostaði 120 þús-
und krónur eftir að felld höfðu ver-
ið niður opinber gjöld af því. Tæk-
inu veittu viðtöku Björn Logi
Björnsson héraðslæknir, Hjördfs
Garðarsdóttir i stjórn heilsugæslu-
stöðvarinnar og Björn Már Ólafs-
son augnlæknir, er sýndi klúbbfé-
lögum hvernig tækið er notað.
Þetta er í sjötta skipti sem
Lionsklúbbur Fáskrúðsfjarðar af-
hendir heilsugæslustöðinni hér
tæki, og nefna má þar röntgentæki,
tannlækningatæki og stól, sem af-
hent voru fyrir nokkrum árum, en
íbúar hér hafa stutt klúbbinn mjög
vel alla tíð. Albert
KVÖLDSÝNING
fimmtudaq
Opið til 10 í kvöld
iA 929 er því
uppseldur)
S9dLTD2áyravohva.r- qog LTD 4 dyra m/oUu 626 2000 2 dyra HT sl-.h- '82 ’82 '81 ’80 11.800 10.000 25.000 51.700
626 1600 4 dyra '82 18.200
323 1500 Saloon '82 27.000
323 1300 Saloon '80 41.000
323 1400 5 dyra ’82 7.000
323 1300 3 dyra ’80 49.000
323 1300 5 dyra 79 61.000
323 i400Station
biwborg.hi
Smiöshotöa 23 s
F ólksbí 11/Stationbíll
Nýr framdrifinn MAZDA 626
5 dyra Hatchback
margfaldur verdlaunabíll.
Vél: 102 hö DIN
Viðbragð: 0-100 km 10 4 sek
Vindstudull: 0.35
Farangursgeymsla. 600 litrar
m/nidurfelldu aftursæti
Bensíneyðsla 6.3 L/100 km á 90 km hraða