Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 39
 8891 H3GMaT<I3g SS HU0AQUTMMI3 .fHGAjaVÍUOHOM 88 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 39 fclk í fréttum Linda Gray ásamt Jorge Miguel. Linda Gray með nýjan ástmann + Linda Gray, eöa Sue Ellen í Dallas, hefur nú fundiö sér nýjan elskhuga, sem hún segist ekki sjá sólina fyrir. Heitir hann Jorge Miguel og er nokkuð viðriöinn Dallas- þættina, en hann sér um aö útvega farðann, sem leikar- arnir nota. Raunar var þaö vitaö, aö þau Linda og Jorge höföu lengi gefiö hvort ööru hýrt auga en þau hittust fyrst fyrir tveimur árum. Þaö var þegar Linda kom í snyrtivöruversl- unina, sem Jorge rekur. Þaö var ást við fyrstu sýn. Að vísu Auðmanns- sonurá villigötum + Þaö þarf sterk bein til aö þola góöa daga eins og margur maö- urinn hefur mátt reyna. Ekki síst börn ríkra og frægra foreldra. Dæmi um þetta er 19 ára gamall sonur franska leikarans Alain Delons, Anthony Delon. Nú fyrir nokkrum dögum var hann dæmdur í átta mánaöa fangelsi, skilorösbundiö, fyrir aö hafa stoliö btl, ekiö honum réttinda- laus og haft vopn undir höndum. Fyrir réttinum viðurkenndi Anthony aö hafa stolið BMW- bifreiö á bílastæöi í einu úthverfa Parísar í janúar sl. og þegar hann var inntur eftir því hvers vegna hann heföi gert þaö, sjálfur auö- mannssonurinn, sagöi hann bara: „Vegna þess, aö mig lang- aöi til þess.“ Lögreglan haföi upp á bílnum og Anthony daginn eftir og fannst þá í fórum hans skamm- byssa og níu skot. Anthony kvaöst hafa keypt byssuna í söfnunarskyni í næturklúbb nokkrum en viö rannsókn kom í Ijós, aö byssunni haföi veriö stol- iö af lögreglumanni þegar dæmdum glæpamanni tókst aö flýja úr fangelsi í fyrra. Ekkert kom þó fram um samband Ant- honys og fangans en Frökkum finnst upphafiö heldur ógæfulegt hjá þessum unga manni. ekki milli þeirra, heldur milli Lindu og snyrtivaranna, en upp frá því fóru þau aö hafa meira saman aö sælda. Það þykir engum tíöindum sæta þótt Linda hafi falliö fyrir Jorge því aö hann er mikið kvennagull, stórauöug- ur gimsteinasali og snyrti- verslanaeigandi og ekur um í Rolls Royce. Þar aö auki er sagt um hann, að hann um- gangist kvenfólkið á sama hátt og dýrustu djásnin, sem hann hefur upp á aö bjóöa í búöunum sínum. Frami hennar lam leikkonu haföi allan forgang og Jean Marsh gáöi ekki aö sér fyrr en hún var oröin of gömul. „Ég á allt nema mann“ — segir Jean Marsh, Rósa í „húsbændur og hjú“ + Breska leikkonan Jean Marsh, sem islenskir sjónvarpsáhorfend- ur minnast sem Rósu í þættinum „Húsbændur og hjú“, er nú búsett í Bandaríkjunum og hefur meira en nóg aö gera viö leik í kvikmynd- um og sjónvarpi. Um þessar mundir er t.d. víöa verið aö sjónvarpa sjónvarpsmyndaflokknum „Níu til fimm“ en hann er byggöur á samnefndri kvikmynd meö Jane aðalhlutverkið. Jean Marsh er góö leikkona og getur valiö úr hlutverkunum en í einkalífinu hefur henni hins vegar ekki gengiö allt í haginn. Hún gift- ist leikaranum Jon Pertwee ung aö árum en þeim samdi ekki og skildu eftir skamman tíma. Eftir það bjó hún meö hverjum karl- manninum á fætur öörum en þaö var alltaf einhver losarabragur á þeim samböndum og Jean hefur ekki gifst aftur. Ekki er ólíklegt, aö ástæöan sé sú, aö hjá Jean Marsh er þaö vinnan, sem gengur fyrir öllu ööru. „Mig hefur alltaf dreymt um góöan mann og mörg börn en ég hef veriö svo upptekin viö vinn- una, aö ég gáöi ekki aö mér og nú Fonda. Fer Jean þar meö eitt hafa árin hlaupið frá mér. Ég er oröin of gömul til aö eignast börn,“ segir Jean Marsh, sem nú vantar tvö ár í fimmtugt. „Mór finnst ég raunar vera eins og vonsvikin piparmær. Ég veit ekki hvers vegna ég get ekki krækt mér í mann nema fyrir þaö, aö menn á mínum aldri eru langflest- ir í hjónabandi. Ég á allt nema rnann." Jean Marsh kom til Bandaríkj- anna þegar þátturinn um „Hús- bændur og hjú“ var tekinn þar til sýninga og hefur verið þar um kyrrt. Hún bjó fyrst í Los Angeles en býr nú í New York þar sem hún hefur komiö margoft fram í Broadway. Hérumbu Allt í furuhúsgögnum getum við boðið þér. SÓFASETT. ÓTAL GERÐIR FRÁ 9.980,- DÆMALAUST ÚRVAL AF RÚMUM, BREIDUM OG MJÓUM, LJÓSUM OG LÚTUÐUM, Á HAGSTÆÐU VERDI. LÍTIL BORÐ OG STÓR BORD OG ÓTAL GERÐIR AF STÓLUM. KAUPMANNADISKAR. TVÆR GERÐIR. BÓKA- SKÁPAR OG HILLUR. ALLT Á VERÐUM SEM ÞÚ RÆÐUR VIÐ. HAGSÝNN VELUR ÞAÐ BESTA HÚSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.