Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast Veitingastaður sem verið er að gjörbreyta óskar eftir að ráða matreiðslumeistara, aö- stoðarfólk í eldhús, uppvask og aðstoðarfólk í sal. Uppl. í síma 34786. Laus staða Við Menntaskólann í Reykjavík er laus til umsóknar staóa húsvaröar. Starfinu tylgir íbúö í skólahúsinu, stofa/eldhús og svefnherbergi, alls ca 50 fm. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrrl störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavik, fyrlr 15. október nk. MennlamálaráOuneyllð, 16. september 1983. Laus staða Oósentsstaöa viö jaröfræöiskor verkfræöi- og raunvisindadeildar Há- skóia íslands er laus til umsóknar. Dósentinn skal elnkum starfa á sviöi steingervingafræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjanda, rlt- smiöar og rannsóknir, svo og námsferill og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 15. október nk. Menntamálaráðuneytið, 16. september 1983. Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugðutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboðsmanni sími 66293. jnfotgmiÞlafeifr Lausar stöður Lausar eru til umsóknar tvær lektorsstööur í íslensku viö Kennara- háskóla Islands. Lektorsstörf þessi eru aö megin hluta á svlói bókmennta og bók- menntasögu í tengslum vlö málnotkun og málfræöi ásamt kennslu- fræöi móöurmáls. Kennslureynsla er æskileg og kynni af ólikum skólastigum, einkum grunnskóla. Uppeldis- og kennslufræöimenntun áskilin, sbr. lög um embættisgengl kennara nr. 51/1978. Stööurnar veitast frá 1. janúar 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, rltsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil slnn og störf. Umsóknum skal skila tll menntamalaráöune.'lisins, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Menntamálaráðuneytið, 16. september 1983. Iðnaðarmaður óskast tjl almennrar viðgerðarvinnu við byggingar. Uppl. um fyrri störf og menntun leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „I — 8573“. Bókavörður Hálft starf bókavarðar er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist yfirbókaverði fyrir 29. sept. Bókasafn Hafnarfjarðar. Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða verkamenn til starfa nú þegar. Uppl. veitir verkstjóri í bækistöð Hitaveitu Reykjavíkur, Grensásveg 1. [ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Hönnubeck-loftamót Til sölu Hönnubeck-loftamót. Þaö eru álbitar og skrúfaöar stálstoöir undir 400 fm. Gott að breyta í veggjamót. Upplýsingar í síma 43221 eftir kl. 16.00. Til sölu er framleiöslu- fyrirtæki á höfuöborgar- svæöinu Söluverð kr. 3 millj. Starfsmenn eru 5 aö jafnaði. Áætluð velta án söluskatts 1983 kr. 10 milljónir. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. fyrir kl. 18 nk. föstudag 29. september merkt: „B — 8810“. Síldarsaltendur Til sölu er ný Arento hausskuröar- og slóg- dráttarvél, ásamt slógsíu og vinnupalli. Einn- ig söltunarband fyrir 40 konur, ásamt öðrum búnaði, sem þarf til síldarsöltunar. Upplýsingar í síma 99-3877 og 99-3870. Vélskipið Þórshamar GK-75 er til sölu. Skipið er 326 smálestir, búiö til nóta og togveiöa. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Lögfræðiskrifstofa Vilhjálmur Árnason hrt., Ólafur Axelsson hrl., Eiríkur Tómasson hdl., Höfðabakka 9, 6. hæð, Reykjavík. Sími 81211. Framleiðslufyrirtæki í rafeindaiðnaði til sölu Af sérstökum ástæðum er nú til sölu fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu sem framleiöir eftir- sótt rafeindatæki. Auðvelt er að flytja alla framleiösluna út á land. Framleiðsluverð- mæti eru 1,5—2 milljónir á mánuði. Fjár- sterkir aðilar með áhuga fyrir þessu ein- stæöa tilboði geta lagt inn nöfn sín á af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Þ — 8881“, fyrir 30. sept. nk. kennsla Þýskukennsla fyrir börn 7—13 ára Innritun fer fram 24. sept. kl. 10—12 í Hlíða- skóla (inngangur frá Hamrahlíð). Innritun- argjald er kr. 300. Germanía. Þýska bókasafnið. Mosfellssveit Sjálfstæðisfólag Mosfellinga efnir tll skoðunarferöar um Suðursveit og Reykjahverfi fimmtudaginn 29. sept. nk. Farið veröur frá Hlógaröi stundvislega kl. 18.00 og gert ráð fyrir að feröin taki um 2 klst. Fargjald kr. 70 fyrir fulloröna en frítt fyrlr börn aö 12 ára aldri. Leiösögumenn: Jón M. Guömundsson og Bernhard Llnn. Allir Mosfellssveitungar velkomnir. Stjórnln. Sjálfstæðiskvennafélag Vestur-ísafjarðarsýslu Aöalfundur fólagsins veröur haldinn laugardaginn 24.9. kl. 3.30. Fundarstaður: Hafnarstræti 3, Þlngeyrl. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga boöar til almenns fundar í Hlógaröi þriöjudaginn 27. seþt. nk. kl. 21.00. Fundarefni: 1. Val fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Hreppsmál, framsögumaöur Magnús Slgstelnsson oddviti. 3. Stjórnmálaviöhorfin, framsögumaöur Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur. 4. önnur mál. Stjórnin. XXVII Þing SUS veröur haldlö á Hótel Loftleiöum, Reykjavík, 23.-25. sept. nk. Dagskrá þingsins er eftirfarandi: Föstudagur 23. sept.: Kl. 16.00 Þingsetning (Krlstalsalur). Ávarp, Sigurbjörn Magnússon, formaður Heimdallar. Ávarp, Friörik Sophusson, varaformaöur Sjálfstæöis- flokkslns. Ávarp, Jörgen Glenthöj, formaöur NUU. Ræöa, Geir H. Haarde, formaöur SUS. Nefndarkjör og önnur upphafsstörf þlngsins. Kl. 18.00 Nefndarstörf hefjast. Kl. 20.00- Kvöldvaka í Valhöll. 24.00 Laugardagur 24. sept.: Kl. 09.00- Nefndir starfa á Hótel Loftleiöum. 11.00 Umræöur um skýrslur stjórnar, afgreiösla reiknlnga, laga- breytingar. Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.30- .Atvinnuþróun og hátæknliönaöur" (Krlstalsalur). 15.00 Fyrirlesarar: Dr. Ingjaldur Hannlbalsson lönaöarverk- fræöingur, Jón Erlendsson verkfræölngur, Jón Hjaltalín Magnússon verkfræöingur. — Fyrirsþurnlr. Kl. 15.00- Almennar umræöur, kynning ályktana. 18.30 Kl. 19.30 Hátiöarkvöldveröur (Víkingasalur). Aöalræöumaöur: Davíö Oddsson, borgarstjóri. Sunnudagur 25. sept.: Kl. 09.00- Nefndarstörf á Hótel Loftlelöum. Kl. 12.00 Hádeglsveröur Kl. 13.00 Almennar umræöur, afgreiösla ályktana, stjórnarkjör. Kl. 18.00 Þingslit Þingfulltruar geta sótt kjörbróf sín í Valhöll á fimmtudag og föstudag eöa á Hótal Loftleiöir frá kl. 15 á föstudag. Stjórn SUS. Metsöiubku) úi hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.