Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 41
Kaupmannahöfn: Steingrímur Sigurðsson listamaður í Jónshúsi JónshÚNÍ, 16. september. í GÆK var opnuö sýning Steingríms Sigurðssonar listmálara hér í Jóns- húsi, en listamaðurinn var hér sjálf- ur á ferðinni á leið sinni til Þýzka- lands. Eru myndirnar málaðar á löngu árabili, sú nýjasta á útmánuð- um 1983, og eru allar til söiu. Steingrímur mun dvelja næstu vikur í Flensborg ásamt syni sínum Jóni og vinna að bók sinni um íslenzka konu, sem þar býr. Mun bókin koma út hjá Erni og Órlygi fyrir jólin og mun marga fýsa að lesa um ævin- týralegan lífsferil Elísabetar Björns- son. Sýning Steingríms Sigurðssonar hér er 52. sýning hans heima og erlendis. Hefur hann sýnt þrisvar sinnum í Svíþjóð, bæði í Kungelf nálægt Gautaborg og í Malmö. Þá kynnti hann Apollo-11 tunglskots- myndir málaðar á Cape Kennedy 1969 í New York-borg, svo að nokkuð sé nefnt. Síðast sýndi Steingrímur í Ásmundarsal við Freyjugötu í febrúar-marz á þessu ári. Á heimleiðinni frá Þýzkalandi mun Steingrímur lesa upp kafla bókar sinnar á kvöldvöku i félags- heimilinu og lýkur þá um leið sýn- ingu hans. Er hann að sönnu au- fúsugestur í hópi landa í Höfn og einn þeirra ágætu, íslenzku lista- manna, sem eiga leið um á þessum gamalgrónu Islendingaslóðum og bjóðast til að gleðja og fræða landa sína hér með kynningu að- skiljanlegrar listar. í Kaupmannahöfn F/EST Í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI Opið í kvöld frá kl. 18—01. Kantrystjarnan Hall- björn Hjartarson á sjón varpsskermi í Silver Dollar-klúbbnum. Spakmæli dagsins: Kátt er nú í Kántrýbæ. OSAL MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 41 Þú kemst í hátíðarskp í H0LUW00D um helgina í kvöld Viö kynnum vinsælustu lögin í Hollywood um þessra mundir r Hollywood Top 10 ^ 1. Give it up_ Safety dance ... Rock it Dolce Vita Ryan Paris l'm out to catch Holiday/Lucky atar Stand back Steve Nick Red, Red, wine U.B.40 What am I gonna do...................Rod Stewart Hér má sjá þau lög sem njóta mestra vinsælda smekklegra gesta okkar. Auk þess veröur dansinn Myrkrahöföinginn sem Kolþrún Aöalsteinsdóttir samdi fyrir Hollywood. Aögangseyrir kr. 95. Föstudagskvöld: Frumsýning — Sýndur veröur nýr dans sem Sóley Jóhanns- dóttir hefur samiö fyrir Hollywood. Dansar Sóleyjar hafa ávallt vakiö athygli og því rétt aö áhugafólk sjái nú hvernig Sóleyju hefur tekist. Módelsamtökin veröa einnig gestir okkar í kvöld meö glæsi- lega tízkusýningu. Þaö er Ijóst aö nú er rétt aö mæta tímanlega þetta föstudagskvöld svo enginn missi af neinu. Aðgangseyrir kr. 120. Laugardagskvöld: Endurfluttur veröur dans Sóleyjar frá föstudagskvöldinu og íslandsmeistarinn í diskódansi — Free style 1983. Linda Kristinsdóttir kemur fram og sýnir miklar listir sínar. Aögangseyrir kr. 120. Ég hitti þig í Hollywood um helgina. H0UJW00D Góðir leikhúsgestir Nú er leikhúsárið aö hefjast og í tilefni þess bjóöum viö leikhúsgestum sérstakan mat- seðil fyrir leiksýningar í vetur. Auk þess höfum viö hafiö samstarf viö nágranna okkar hjá Steindóri sem sjá um að koma fólki í leikhúsin gestum aö kostnaöarlausu. Baöstofuloftiö: Aö lokinni leiksýningu er þjóöráö aö koma viö á notalega Baöstofuloftinu og spjalla saman yfir Ijúffengum heitum eöa köldum drykkjum. Matseðill föstudagskvölds: — O - _ Hvítlauksristaöur ferskur áll með ristuðu brauði. - O - Kryddlegið lambaæri með grilltómat, kartöflukrókettum og blómkáli. - O - Heilsteiktur nautahryggjavöðvi með ristuðum kjörsveppum, bakaðri kartöflu og Madeirasósu. - O - Koktail-ís með þeyttum rjóma og kirsu- berjalíkjör. Munið að gleyma akki leikhúamiöanum heima. Borðapantanir í aíma 17759 daglaga. Verið velkomin í Naust iiim ðJulilmrinn - FRÍLIST veröur með allt á fullu í lifandi stuðtónlist í kvöld. En þeir Baldur og Gummi munu snúa plastinu grimmt og vitan- lega verða með það nýja og skemmtilega tónlist... JOHANN HELGASON... kemur aftur til okkar í kvöld. Hann flytur nokkur lög af væntanlegri LP plötu sinni, m.a. lagið ,,Take Your Time" sem er í nýrri útsetningu. Jói gerði það gott síðustu helgi og óhætt er að segja, að hann hefur aldrei verið betri... RÚLLUGJALD ER KR. 80.00 V ' •* «- '“V-/ - J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.