Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.09.1983, Blaðsíða 43
Sími 78900 Evrópu-frumsýnir (JetC^ ISplunkuný söngva-, gleöi- og Igrínmynd sem skeður á gaml- ■árskvöld 1983. Ýmsir fræglr skemmtikraftar koma til aö skemmta þetta kvöld á diskó- tekinu Saturn. Þar er mikill glaumur, superstjarnan Malc- olm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á ein- hverju sem kemur á óvart. Aö- alhlutverk: Malcom McDow- all, Anna Björnsdóttir, Allen Goorwitz, Daniel Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hakkað verö. Myndin er tekin I Dolby- Stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo. SALUR2 National Lampoon’s | Bekkjar-klíkan e,- „ ap . ^.Jkt Splunkuný mynd um þá fraagu Delta-klíku. Aöalhlutverk: Ger- rit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndin er tekin I Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Eedkncbs <>nd iu(« ntwv Crccmsticks Sýnd kl. 5. Utangarðsdrengir (The Outsiders) i > Aöalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuó ínnan 14 ára. Hækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby Stereo. Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann, meö uppátækjum | sínum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góöum spennumyndum. Aö- alhlv.: Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan George. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. Myndin er tekin f Dolby stereo. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1983 43 Eigum fyrirliggjandi: Birki parketið finnska. Óvenjuleg og falleg áferð. Er auk þess níðsterkt. Lækkað verð. Ask- og eikarparket. Sérlega fallegt. Furugólfborö. Tvær þykktir. Lækkað verð. Baðherbergisplötur. Marmara- og viöareftirlík. Grenipanell. Væntanlegur í næstu viku á mjög hag- stæðu verði. PÁLL ÞORGEIRSSON &C0, Ármúla 27. — Símar 34000 og 86100. Gömlu dansarnir Barnadansar Innritun í alla flokka í símum 43586 og 76068 milli kl. 14.00—19.00 virka daga. Gömlu dansarnir fyrir unglinga og fulloröna. Byrjendur, framhald, upprifjun. Barnadansar: Börn frá 4 ára aldri. Volkswagen árg. 1950—1958 jþ j ÓBDAMSATÍIAG IREJIKJATIKCJR ST0FNA0 17 JÚNÍ 1951 Við leitum að VW 1200 árg. ’50—’58 sem lítur sæmi- lega út en má vera ógangfær. Hafið samband við verslunarstjóra í síma 91-21240, (91-75925 eftir kl. 19.). — 1x2 4. leikvika — leikir 17. sept. 1983 Vinningsröð: 1 1 1 — 122 — 1 12 — 21 1 1. vinningur: 12 róttir — kr. 304.525.- 89201 (1/12, 6/11) 2. vinningur: 11 róttir — kr. 3.346. 1516 13940 39955 49839 92769 2793 37719+ 42675 50482 2108 6476 38123 42678 85248 42419 6851 38213 42682 88956 46273 7083 38226 43932+ 90060 90793 13602 39057+ 43948+ 92772 * (2/11) Kærufrestur er til 10. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstof- unni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GERA MÁ RÁO FYRIR VERULEGUM DRÆTTI A GREIÐSLU VINN- INGA FYRIR NÚMER, SEM ENN VEROA NAFNLAUS VIÐ LOK KÆRUFRESTS GETRAUNIR — íþróttamiðstööinni — REYKJAVÍK % Vétkomin íKvosina 9 M Opiö í kvöld frá kl. 18.00. Föstudagskvöld frá kl. 18.00. Lokað laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis. Sunnudagskvöld frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 11340 eöa 11633. LKi/öóÍrud (Café Rosenberg) (D. Sumargledm ^ HÓTEL SÖGU Vegna gífurlegrar eftir- spurnar veröur Sumar- gleðin framlengd um eina helgi. Síðast seldist upp á svipstundu. FU\ pfests'nS.„^uomuna HOTEL SOGU FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD Ómar, Bessi, Ragnar, Magn- ús, Þorgeir, ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar í syngj- andi stuöi. 2ja klst. skemmtun. Dúndr- andi dansleikur á eftir. Verö á dansleik kr. 120,- Sérstakur Sumargleöiauki kl. 2. Matur framreiddur fyrir þá sem þess óska. Húsið opnað kl. 19.00 báða dagana. Tryggiö ykkur miöa í tíma á síöustu Sumar gleöiskemmtanirnar. — Síöast seldist upp. Miðasala í anddyri Sulnasalar milli kl. 5—7 í kvöld og eftir k 5 á morgun. Borð tekin jrá um leiö. Simi 20221 og 25017.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.