Morgunblaðið - 20.10.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983
7
Glæsilegir munir úr KOPAR
KOMIÐ OG SKOÐIÐ
FALLEGA SÉRSTÆÐA VÖRU
BYGGIR hf. Grensásvegi 16, sími 37090.
BENCO 01-1400 AM/FM
C.B. heimastöð
BtNCO «A** artriCH mi: *■ *:•*** **
••••••
••••••
••••••
••••••
• Fyrsta og eina C.B.-heimastööin á isiandi.
• 40 rásir AM/FM fyrir 220 volta spennu.
• Stórir mælar — tölvuálestur og hátalari.
• Innbyggöur „Swr. og Watt“-mælar.
• Möguleiki á tveimur loftnetum.
• Úttak fyrir heyrnartæki og ótal margt fleira.
Verö 14.885
Benco
Bolholtí 4, Roykjavík, sími 91-21945 / 84077.
731tamai hnðuti n n
^tattirjötu 12-18
SPORTBÍLL MED FRAMDRIFI
HONDA PRELUDE 1981
Brúnsans 5 gira, oklnn 18 þús km. Tvelr
dekkjagangar Rafm.sóllúga. Verö 330 þús.
SAAB 900 6LE 1982
Qrnnsans, eklnn 33 þús. km. SJilfsk
Aflstýri og fl. Sóllúga. úfvarp, segulband
Verö kr. 420 þús. (sklpfl ath. é ódýrarl).
SUBARU 1800 1981
Rauöur, hátt og légt drif. .USA-typa*. Eklnn
60 þús. km. Ýsmlr original aukahlutlr. Verö
kr. 300 þús. (Sklpti ath. é ódýrarl.)
LADA SPORT 1981
Hvitur, ekinn 46 þús„ útvarp o.fl. Verö kr
185 þús.
HONDA CIVIC WAGOON 1982
Brúnsanseraöur, framdrlflnn, ekinn aöelns
21 þús. km. Verö kr. 285 þús.
TOYOTA CARINA GL. 1,8 1982
Grásanseraöur, sjálfskiptur Ekinn 27 þús.
km. Veltistýrl o.fl. aukahl. Verö kr. 320 þús.
(Skipti ath. á ódýrarl.)
COLT GL 1200 1981
Grásanseraöur, 5 dyra, ekinn 37 þús. km. 2
dekkjagangar. Verö kr. 185 þús.
m
FORD TAUNUS 1600 GL 1982
Grænn (Metallc) Eklnn aöelns 18 þús. km.
Útvarp, 2 dekkjagangar Verö kr. 285 þús.
(Skiptl ath. é dýrarl bil.)
MAZDA 929 STATION 1980
Blásanseraöur. Belnskiptur m/aflstýrl. Ekinn
60 þús. km. Verö kr. 200 þus.
'IOÐVIUINN
Aöalsimi Kvöldsími Helgarstmi
81333 81348 81663
BIARNFRÍÐUR
KÆRIR!
Þingi VMSÍ
er ekki lokið
•>« mun kKXja fram formlrya ka ru til Uþ> Auxambandv Mands
*ar scm r* krrM þr\s aA kt»nmx til \amband\Mj«rnar \ MSI i
V rslmannarijum um ht lyma *rrAi da-md o*ild f g >U lata hrra
framk.amd kiwningarmnjr undir l.^fra-ft.ny fa ur þ*i \koriA
h.iwl þar hah 'iriA vtaAiA li^lrca aA malum rn itm þaA rfa\t ry
\tnrlrita -. \at*Ai HjarnfriAur I rnMtottir fra Akranrsi. rn hun frll i
kjnri ttl \ambandwljnrnar Nr
natrnrduf hrr
l.itnlriiVjr wpir i 'iiÝIUli wm h'crfa af 'cif'jnp fwr
\l a y mi'ii l'i.'ö'il|.ui'. >l.l|í j.' 'cri'ur aA k.imu mcr álls
lanpt .ir.ihil h.iti 'cra' unnii' ur hu\1 ller \kiplir min
1 wr. ha-i't innan \crkal\iV rkki ollu m.ili hrltlur rr lc
hrc'fmyjrinn.u i'|! Alþ'.'uhjiiJ.i p«lili\kj \lcfnu þjA cr
ljf\in\ f ,a1ljh.n"cc.irckkiaA f>nr >■nnuhri'yi'in mn-.r
S|j 'iAtal \iA Burnlni'i mfli i
hljAinu "u n|! i lAt.'l \ iA flciri þm,-
fulltruj J þinyi \ MSl i C\|um
Sjá bls. 9
Hlutur kvenna í stjórnmálum
— og stéttarfélögum!
Hlutur kvenna hefur, sem betur fer, vaxiö nokkuö í íslenzk-
um stjórnmálum. Nú sitja níu konur á Alþingi í staö þriggja
á síöasta þingi. Ragnhildur Helgadóttir er fyrsta konan
sem gegnir embætti menntamálaráöherra. Salome Þor-
kelsdóttir er fyrsta konan sem gegnir embætti forseta í efri
deild Alþingis (Ragnhildur haföi áöur gegnt forsetastörfum
í neöri deild). Kristín Halldórsdóttir og Kristín S. Kvaran
eru fyrstu konurnar er taka sæti í fjárveitinganefnd Alþing-
is. Var lögum sérstaklega breytt til þess aö Samtök um
kvennalista fengju fulltrúa í þessa veigamestu nefnd
þingsins.
Mál eru á réttri leið, bæöi í sveitarstjórnum og Alþingi,
hvaö það varðar aö rétta hlut kvenna í stjórnmálum. Ööru
máli sýnist gegna í stéttarfélögum. Hver er hlutur kvenna í
forystusveit launþegasamtaka í landinu? Er ekki verðugt
verkefni jafnréttisfólks að gera úttekt á þeim vettvangi?
Kona fellur
úr Sambands-
stjórn VMSÍ
Bjamfríður Leósdóttir,
varaformaður kvenna-
deildar Verkalýðsfélags
Akraness, var felld úr
stjórn Verkamannasam-
bandsins (VMSÍ) á ný-
afstöðnu þingi þess.
Bjarnfríður hefur löng-
um talizt til hinna róttaek-
ari, sem ganga vilja lengra
en góðu hófi gegnir í stétta-
átökum. Vera má að sú
róttekni hafi komið henni
í koll, enda árar svo í sam-
félaginu, að á flestu er
fremur þörf en þjóðfélags-
átökum. Þegar öldur efna-
hagsáfalla skella á þjóðar-
skútunni, svo erfitt reynist
að halda henni á réttum
kili, hæfir ekki að skips-
höfnin berjist innbyrðis,
heldur standi saman ura að
sigla fleyinu til öruggrar
hafnar.
Engu að síður vekur fall
Bjarnfríðar athygli, ekki
sízt vegna þess, að hhitur
kvenna sýnist smár fyrir f
forystusveit launþegasam-
taka. Þeir sem fara fyrir
helztu samtökum launa-
fólks í landinu tala gjarnan
um hlut kvenna, ekki sízt
þegar leita þarf eftir at-
kvæðum þeirra, en þegar á
reynir, þegar sýna á í verki
að hugur fylgi máli, er
þröngsýnin að |>essu leyti
óvíöa meiri.
Bjarnfríður segir í viðtali
við Morgunblaðið í gær að
einn af forystumönnum
VMSÍ hafi sagt við sig, þá
fyrir lá að hún var fallin:
,Jæja, þá er búið að fella
þig, helv ... þitt!“ Ef rétt
er eftir haft skortir nokk-
uð á háttvísina, að ekki sé
meira sagt. Fólk má og á
að hafa ólíkar skoðanir,
bæði í þjóð- og daegur-
málum, enda fari hver og
einn eftir sannfæringu
sinni að vel athuguðu
máli. Kjarninn í mann-
réttindum á Vesturlönd-
um er sá, að öll höfum
jafnan rétt til skoðana
okkar.
Verðlag og
tekjur 1984
Þjóðhagsáæthin fyrír ár-
ið 1984 hefur verið lögð
fram á Alþingi.
Þar segir m.a. að árs-
hraði verðbólgunnar hafi
verið kominn yfir 130%
fyrr á þessu ári.
Efnahagsráðstafanir,
sem gripið var til í maí-
mánuði sl., hafi hinsvegar
snúið blaðinu við. Vísitala
framfærshikostnaðar
hækkaði aðeins um 0,7%
frá ágúst til september en
um 1,7% ef ekki er tekið
tillit til aukinna niður-
greiðslna og verðlækkunar
á kjöti. í októberbyrjun
hækkaði vísitala um 3,1%.
Þannig var árshraði
verðbreytinga í ágúst um
22% og 44% í september,
samanborið við 131% á
tímabílinu febrúar-maí og
118% maí-ágúst sl.
Vísitala byggingarkostn-
| aðar hækkaði að meðaltali
um 2—2,5% á mánuði
tíinabilið júlí-september,
sem svarar til um 30% árs-
breytingar.
„Allar horfur eru á, að
verðbólguhraöinn um ára-
mót verði kominn niður í
25—30%,“ segir Þjóð-
hagsáætlun. Þar segir
ennfremur:
„Gengisstefnan, sem er
þungamiðja í efnahags-
stefnu ríkisstjórnarinnar á
næsta ári, og aðrir þættir,
sem fjárlagafrumvarp og
fjárfestingar- og láns-
fjáráætlun fyrir árið 1984
eru á reistar, miða að því,
að árshraði veröbólgunnar
verði kominn niður fyrir
10% í árslok 1984.“
Þjóðhagsáæthin 1984
segir ennfremun „Sam-
kvæmt þessum áætlunum
er gert ráð lyrir að atvinnu-
tekjur hækki í heild um
20% á næsta ári, en heild-
artekjur, þ.e. að viðbættum
tilfærslu- og vaxtatekjum
o.fi., heldur meira eða um
21%.“ Skattbyrði beinna
skatta hækkar ekki milli
1983 og 1984 og skatttekj-
ur ríkissjóðs lækka 1984
sem hlutfall af þjóðartekj-
ura.
Kaupmáttur ráðstöfun-
artekna 1984 er talinn
verða svipaður „og á síð-
ustu mánuðum þessa árs,
en ura 5,6% lakari en að
I meðaltali 1983“.
ORIC- 1 tölvan sem uppfyllir kröfurnar:
• Stórt vinnsluminni - allt að 64KB, sem þýðir að hægt er
að fá eða útbúa mjög fullkomin forrit fyrir hana.
• Þægilegt lyklaborð - jafn langt bil á milli lyklana og á
venjulegum ritvélum.
• Ein fullkomnasta gerð af BASIC forritunarmáli - inniheld-
ur m.a. öflugar skipanir til að sjá um teiknigrafík og
hljómlist. Þetta þýðir að flókin forritun er einfaldari með
ORIC-1
• Auðvelt að útbúa sínar eigin stafagerðir eða tákn (allt að
96 stafir) - t.d. íslenska stafrófið.
• Mjög fullkomin litgrafík (48.000 punktar) og eina full-
komnustu tónlistargetu sem völ er á fyrir tölvur.,
• Gott úrval af allskyns forritum; t.d. leikir, kennsla, töflu-
útreikningar (spreedsheet a la VisiCalc), grafik, tónlist,
ritvinnsla, gagnagrunnur, heimilisbókhald, forritunarmál
ofl.
• Ótal tengimöguleikar, t.d. fyrir: sjónvarp eða við RGB
skjá, venjulegt kassettutæki, staðlaða Centronics prent-
ara, 3* diskettustöð, litaprentaraAeiknara, stýripinna,
raddmyndunartæki, símamódem ofl.
• Frítt námskeið um notkun tölvunnar og innan tíðar getur
þú fengið Oric BASIC kennsluþókina á íslensku.
Og verðin, þau eru sniðin fyrir skynsamt fólk:
Oric-1 16 KB Kr. 6.850.-
ORIC-1 48KB (64KB) Kr. 8.845,-
Meðalverð forrita aðeins Kr. 450,-
ORIC iitprentari/teiknari Kr. 6.690,-
ORIC 3' diskettustöð væntanleg í desember '83
Gerðu verð og gæða samanburð!
Oric-1 er ein besta fjárfesting fyrir þá sem vilja ná tökum á tölvutækninni
- Tölva vaxandi kynslóða!
Tölvuland h/f
Laugavegi 116 Sfmi: 17850 Reykjavík.
Útsölustaður í Reykjavík:
Bókabúð Braga,
Laugavegi 118 - v/Hlemm Sfmi: 29311