Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Sníðastofa
Viljum ráða fólk á sníöastofu strax.
Uppl. á staönum.
Fataverksmiöjan Gefjun,
Snorrabraut 56.
Afleysingastörf
allan daginn
Vegna mikillar eftirspurnar að undanförnu
erum við aö leita að vönum riturum sem gætu
tekið aö sér afleysingastörf allan daginn til
lengri eöa skemmri tíma í vetur.
Áhersla er lögð á leikni í vólritun, bókhalds-
og tungumálakunnáttu ásamt reynslu í tölvu-
skráningu og ritvinnslu.
Nánari uppl. á skrifstofunni frá kl. 9—15.
AFLEYSWGA-OG RÁÐNWGARÞJÓNUSTA /Jf
Lidsauki hf. fw
HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535 ^5*
Bókari
Sementsverksmiðja ríkisins óskar að ráða
starfsmann á skrifstofu verksmiðjunnar á
Akranesi. Reynsla við bókhaldsstörf áskilin.
Umsóknir berist verksmiðjunni fyrir 28.
október nk.
Sementsverksmiðja ríkisins.
Meirapróf
Ein af stærstu heildverslunum landsins vill
ráða mann með meirapróf til bílstjóra- og
afgreiöslustarfa.
Umsóknir með sem fyllstum uppl., t.d. um
fyrri störf og atvinnuveitendur, aldur og ann-
aö sem máli skiptir, sendist augl.deild Mbl.
fyrir 26. okt. nk. merkt: „Meirapróf — 0102“.
Lyfjatæknir —
defektrisa
eöa vanur starfskraftur óskast í apótek.
Umsóknir sendist blaöinu fyrir 25. þ.m.
merkt: „Defektrisa — 0007“.
Skiltagerð —
Merkingar
Viljum ráöa tvo handlagna starfskrafta til
4ra—5 vikna vinnu viö ýmisskonar skilta-
skrift og fleiri lík störf.
Vinsamlega leggiö nöfn á auglýsingadeild
Morgunblaöins merkt. „Handskrifuð spjöld
— 8995“ fyrir mánudag.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
|___________kennsla_______________
Námskeið í
ræöumennsku
fundarsköpum og fundarstjórn fyrir byrjend-
ur verður haldiö aö Hallveigarstööum kl.
20.15 dagana 27. og 31. október og 3., 8. og
10. nóvember nk.
Leiöbeinandi veröur Valgerður Siguröardóttir.
Nánari upplýsingar og skráning í símum
18156, 14406 og 51413.
Kvenréttindafélag íslands.
fundir — mannfagnaöir
Launþegar á
Suðurnesjum
Aöalfundur launþegafélags sjálfstæöisfólks á
Suöurnesjum veröur haldinn í samkomuhús-
inu í Garðinum fimmtudaginn 20. október nk.
og hefst kl. 8.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Knattspyrnu
deildar KR
verður haldinn fimmtudaginn 27. október í
félagsheimilinu og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bátur til sölu
Höfum til sölu 91 lesta stálbát. Til afhend-
ingar fljótlega.
Skip og fasteignir,
Skúlagötu 63,
símar 21735 — 21955,
eftir lokun 36361.
Lögtaksúrskurður
Hér meö úrskuröast lögtök fyrlr gjaldföllnum, en ógrelddum þlng-
gjöldum ársins 1983. álögöum í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og
Ólafsvíkurkaupstaö. en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, sókn-
argjald, kirkjugarösgjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, vlnnu-
eftirlitsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr„ lífeyr-
istr.gjald atvinnurekenda skv. 20. gr„ gjald f framkvæmdasjóö aldr-
aöra. atvinuleysistr sjóösgjald, sérstakur skattur á skrlfstofu- og
verslunarhúsnæöi, sjúkratryggingagjald, launaskattur, lönlánasjóös-
gjald og iönaöarm.gjald.
Ennfremur úrskuröast lögtak fyrir sklpaskoöunargjaldl, lestagjaldi,
vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldl blfreiöa, slysatrygglngagjaldl
ökumanna 1983, vélaeftirlltsgjaldi, lögjöldum og skránlngargjöldum
vegna lögskráöra sjómanna, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af
Innlendum tollvörutgegundum, skipulagsgjaldl af nýbyggingum, sölu-
skatti sem í eindaga er falllnn, svo og fyrir vlöbótar- og aukaálagnlng-
um söluskatts vegna fyrri tímabila.
Lögtök veröa látln fara fram, án frekari fyrlrvara á kostnaö gjaldenda,
en ábyrgö ríkissjóös, aö liönum 8 dögum frá birtlngu úrskuröar
þessa, ef full skil hafa þá ekki verlö gerö.
Syslumaður Snælellsnes- og
Hnappadalssýslu.
Bæjarlógetlnn í Ólafsvik.
þjónusta
Maritim rico a/s
Öklandsveg Bömlo Sunnhorland,
Norge.
Tökum að okkur suöu og viðgeröir véla,
einnig framleiðslu á pípum, stálsmíöi og viö-
hald skipa á hafi úti. Viö tökum einnig aö
okkur aö sandblása og mála skip.
Telex nr. n-40536.
Sími: 054-20553-20557.
Virðingarfyllst,
Maritim rico a/s.
tilkynningar
Gjafahappdrætti
Sumargleöinnar
Vinningsnúmer
Völund þvottavél frá Fönix 8582
Kolster litasjónvarp frá
Sjónvarpsmiðstöðinni hf. 5399
Hjónarúm frá Hreiðrinu 2318
Kettler þrekhjól frá Hjól og vagnar 8585
Superia-reiðhjól frá Hjól og vagnar 8921
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefnl veröur haldlnn í SJálfstæölshúslnu á Akra-
nesi sunnudaglnn 23. október kl 10.30.
Bæjarfulltrúar SjálfstaBölsflokkslns mæta á fundlnn.
Sjálfstæðisfélögln 6 Akranesl.
Akureyri
Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn laugar-
daginn 22. október kl. 14.00 í Kaupangl.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokkslns.
3. önnur mál.
Stjórnln.
Austur-Húnvetningar
Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna I A-Húnavatnssýslu
veröur haldinn í félagsheimilinu á Blönduósi föstudaglnn 28. október
nk. og hefst kl. 20.30.
Fundarefni: Aöalfundarstörf og kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis-
flokksins.
Stjórnln.
Kópavogur — Kópavogur
Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi heldur fund mánudaglnn
24. október kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1 3. hæö,
Kópavogl.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæölsflokkslns.
2. Ræöa Styrmir Gunnarsson ritstjóri.
3. Önnur mál.
Stjórn fulltrúaráðslns.
Nemendasamband
Stjórnmálaskólans
Aöalfundur nemendasambands stjórnmálaskólans veröur haldlnn I
Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövlkudaginn 26. október kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Námskeiöahald.
Allir þeir sem tekiö hafa þátt í stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins
hafa rétt til aö sitja fundinn.
Sjálfstæðisfélagið Muninn
Árnessýslu
heldur aöalfund i SjálfstSBÖIshúslnu, Tryggvagötu 8, Selfossi, flmmtu-
daginn 20. október kl. 19.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.