Morgunblaðið - 20.10.1983, Síða 35

Morgunblaðið - 20.10.1983, Síða 35
Bv. Jón Baldvinsson 27,6 Bv. Ottó N. Þorláksson 56,6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 35 124,1 millj. Það er sama hvaða kraftaverka- maður hefði verið framkvæmda- stjóri BÚR 1982. Hann hefði ekki getað afstýrt framangreindu gengistapi. Það stafar ekki af stjórnun BÚR 1982. Það stafar af gengislækkunum fyrst og fremst. Gengistapið vegna Ottós N. Þor- lákssonar, 56,6 millj., vegur þarna þyngst. Ragnar Júlíusson lagði mikla áherslu á það, að sá togari yrði smíðaður innanlands ekki sfð- ur en sá, er þessar línur ritar. Ragnar á því drjúgan þátt í tapi því er hann býsnast yfir árið 1982. 1.536 unnu hjá BÚR í fyrra Það er oft mikið gert úr þvf, að framlög borgarsjóðs til BÚR séu há og skipti sköpum fyrir rekstur fyrirtækisins. Víst eru framlög Reykjavíkurborgar til BÚR mikil- væg en það er alger misskilningur að þau ráði úrslitum um rekstur fyrirtækisins. Víst eru framlög Reykjavíkurborgar til BÚR mikil- væg en það er alger misskilningur að þau ráði úrslitum um rekstur fyrirtækisins. Framlögin hafa auðveldað uppbyggingu og gert kleift að ráðast í framkvæmdir, sem ella hefði ekki verið ráðist í svo sem smíði Ottós N. Þorláks- sonar. En fyrir daglegan rekstur skipta þau litlu sem engu máli. I þessari grein hefi ég sýnt fram á, að rekstur BÚR stendur nokkuð vel og þolir fyililega samjöfnuð við önnur sambærileg útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Það er mikill fjármagnskostnaður, sem skekkir heildarmyndina og því gefa niður- stöðutölur ekki rétta mynd af rekstri fyrirtækisins. Bæjarútgerð Reykjavíkur hefur fyrir löngu sannað tilverurétt sinn. Fyrirtækið gegnir gffurlega miklu hlutverki f atvinnumálum höfuðborgarinnar. Það er einn af burðarásum atvinnulffs Reykja- víkur. Á sl. ári unnu hjá BÚR um lengri eða skemmri tíma 1.536 manns en að jafnaði starfa hjá fyrirtækinu um 550 manns. Beinar launagreiðslur til verkafólks, sjó- manna og annarra starfsmanna BÚR námu á árinu kr. 102,4 millj. og eru þá ekki meðtalin laun fyrir uppskipun úr togurum og fyrir aðra þjónustu fyrirtækja f Reykjavík. Björgvin Guömundsson er annar aí framkvæmdastjórum Bæjarútgerö- ar Reykjavíkur. Ingi Tryggva- son endurkos- inn formaöur Framleiðslu- ráðs Nýlega kom nýskipað Fram- leiðsluráð landbúnaðarins saman til fyrst fundar þessa kjörtímabils. Framleiðsluráðið er skipað sömu mönnura og í því sátu síðasta kjör- tímabil. Þeir eru: Gísli Andrésson Hálsi, Magnús Sigurðsson Gilsbakka, Guðmundur Ingi Kristjánsson Kirkjubóli, Þórarinn Þorvaldsson Þóroddsstöðum, Ingi Tryggvason, Kárhóli, Þorsteinn Geirsson, Reyðará, og Böðvar Pálsson, Búr- felli, en þeir eiga allir sæti í Framleiðsluráðinu sem stjórn- armenn í Stéttarsambandi bænda. Auk þess eiga sæti í ráðinu menn skipaðir af helstu sölusamtökum landbúnaðarins. Þeir eru: Agnar Tryggvason framkvæmdastjóri Búvörudeildar SÍS, Jón H. Bergs forstjóri Sláturfélags Suðurlands, Guðlaugur Björgvinsson forstjóri Mjólkursamsölunnar f Reykjavík og Haraldur Gíslason mjólkurbús- stjóri á Húsavík. Á þessum fyrsta fundi nýskipaðs Framleiðsluráðs var Ingi Tryggvason kosinn for- maður þess og Magnús Sigurðsson varaformaður. Gunnar Guðbjarts- son er framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. Vantar milliveggi í heila blokk? ' — Kannski klæðningar líka í loft eða á veggi? Gerum efnis- og kostnaðaráætlun. M4Tf VERKSMIÐJULAGER ÁRMÚLA 7 SÍMAR 31600-31700 I Isam- bandi við ESAB Góð þjónusta er einkennandi fyrir ESAB. Um gæði ESAB suðuvéla, fylgihluta og efnis efast enginn. Þjónustudeild okkar veitir allarupplýsingarog ráðgjöf um ESAB. Hafðusamband. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2 SIMI 24260 Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Reykja- vík er boöaö til fundar fimmtudaginn 20. október nk. kl. 20.30 aö Hótel Sögu, Súlnasal. DAGSKRÁ: 1. Val landsfundarfulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins 3.—5. nóv. nk. 2. Ræöa: Albert Guömundsson, fjármála- ráöherra. Fundarstjóri veröur Guðmundur H. Garðarsson formaður Fulltrúaráösins. Fundarritari Anna K. Jónsdóttir, 2. varaformaöur SUS. Stjórn Fulltrúaráösins. Guðmundur Anna Albert Fella- og Hólasókn Aöalfundur Fella- og Hólasafnaöar veröur haldinn sunnudaginn 23. okt. nk. í menningarmiöstööinni viö Gerðuberg. Fundurinn veröur haldinn aö lokinni guösþjónustu sem hefst kl. 14.00. Safnaöarnefnd. Stflhrein og ódýr sófasett Áklæði í 5 litum. Verö kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa viö. Sendum í póstkröfu. Valhúsgögn hf., Ármúla 4, sími 82275. Vetrarfagnaður veröur haldinn fimmtudaginn 20. október í Ðústaöa- kirkju og hefst kl. 8. Borðað veröur hitt og þetta, svolítiö af þessu, mikiö af hinu. Skemmtikraftar munu koma á staðinn og skemmta ásamt Baldri og Gunna. SPILAÐ VERÐUR BINGÓ Tilkynniö þátttöku í verslunina Bonaparte sími 28319 eöa 45800, Bílaleigu Akureyrar sími 31615 og Vík- urbæ Keflavík 2042. Kveðjum gott sumar meö góöri þátttöku. Vetrarnefndin. HELGARFERÐIR-VIKUFERÐIR Flug og bíll q .* Verð frá krónum O. I oU.' Nánarl upplýslngar fást hjá Söluskrlf- stofum Fluglelða umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.