Morgunblaðið - 23.10.1983, Side 25

Morgunblaðið - 23.10.1983, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 65 Norski síldarstofniim styrkist „NÚ ERU góö teikn á lofti fyrir endurvöxt norska sfldveiðistofnsins. Norræni menningar- máiasjóðurinn: Tvær styrk- veitingar til íslands 19. október. Á FUNDI Norræna menningarmála- sjóðsins 5.-7. október sl. var rúm- lega sex milljónum íslenskra króna úthlutað til ýmissr samvinnuverk- efna á Norðurlöndum. Umsóknirnar voru 76 talsins, en styrkveitingarnar 22, þar af tvær til íslenskra umsækj- enda. íslensku styrkþegarnir voru Rithöfundasamband íslands og Elfa Björk Gunnarsdóttir fyrir hönd Borgarbókasafns Reykjavík- ur. Rithöfundasambandinu var út- hlutað 100.000 kr. dönskum, um 300.000 ísl., til að standa straum af ferð norrænna rithöfunda um fs- land og Borgarbókasafninu sömu upphæð til að kosta 15. fund nor- rænna bókasafnsmanna. Stjórn Norræna menningar- málasjóðsins er skipuð tíu mönnum, tveimur frá hverju Norðurlandanna. Helftina skipar Norræna ráðið, en hinn helming- inn ríkissjórnir landanna. Á þessu ári hefur sjóðurinn til ráðstöfunar nærri 30 milljónir ísl. kr. Á þessu ári, í fyrsta sinn á 10 ára tímabili, hafa fiskifræðingar tilkynnt um tiltölulega góða og styrka hrygn- ingu sfldarinnar," segir meðal annars í októberútgáfu blaðsins Fishing New International. Blaðið segir ennfremur, að þessa hafi orðið vart á miklu svæði, sem nái talsvert inn á Barentshaf og umhverfis Svalbarða og Bjarnarey. Að sögn fiskifræðinga sé langt síð- an hrygningar hafi orðið vart á svo víðfemu svæði. Árið 1973 hafi síðast orðið vart við hliðstæða hrygningu, en þá hafi veiðar verið of miklar til þess, að nýliðunarinnar gætti 1 stofnstærðinni að nokkru marki. Aukið og náið eftirlit með síldveið- unum á síðustu árum hafi hins veg- ar haft þau áhrif að stofninn hafi stöðugt styrkzt. Því ætti þessa árs stofn að flýta fyrir vexti eins mesta fiskistofns Norðmanna. Blaðið hefur eftir Johs. Hamre, yfirmanni Hafrannsóknastofnunar- innar í Bergen, að eftir þrjú til fjög- ur ár gæti síldin aftur orðið mikil- vægasti sjávarfiskur Norðmanna, jafnvel mikilvægari en loðnan. Nú er leyfilegt að veiða 25.000 lestir af sumargotssíld, en fyrir lok þessa áratugar gæti það verið orðið 10 til 20 sinnum meira, að sögn fiskifræð- inga. Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslu- svæöi „Vöku“ á Ártúnshöföa, þurfa aö gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. nóvember nk. Hlutaöeigendur hafi samband viö af- greiðslumann „Vöku“ aö Stórhöföa 3 og greiði áfallinn kostnað. Aö áöurnefndum fresti liönum verður svæöiö hreinsaö og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnaö og ábyrgö eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavík, 20. október 1983. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild. Noregur: Hommaparfær ekki vígslu OhIó, 20. október. Frá fretUritara MorgunblaAsina, Per A. Borglund Hommaparið Atle Bolstad (33) og Lars Atie Sundsbu (23) í Björg- vin fá ekki að gifta sig. Þeir hafa verið í sambúð árum saman, en er neitað um borgaralega vígslu. Gerist þetta þrátt fyrir lög, sem samþykkt voru í maí 1981 og banna þess konar mismunun. f sameiningu sjá þeir fyrir tveimur börnum úr fyrra hjóna- bandi Bolstads. „Við viljum m.a. tryggja okkur með tilliti til arfs, ef annar hvor okkar félli frá. Okkur finnst það óréttlátt, að við skulum ekki njóta sama réttar og annað fólk. Án hjóna- vígslu lítum við svo á, að okkur skorti það lagalega öryggi, sem hjón af sitt hvoru kyninu njóta sjálfkrafa," er haft eftir mönn- unum tveimur. Mál þetta verð- ur senn tekið til meðferðar af hommasambandi Noregs, sem hyggst beita sér fyrir því, að mennirnir fái borgaralega vígslu. Útborgunin i Akai hljómtækjasamstæðum er aðeins 7.500 krónur. Eftirstöðvar má greiða á allt að 9 mánuðum. KJARABÓT sem þú sleppir ekki vanti þig kæli- eöa frystiskáp. F.INAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A SlMI 16995 120 lítra frysti mál: 85x57x60 kr. 10.305 St.gr. Tryggðu þér skáp strax — greióslukjör. Fengum takmarkað magn á þessu einstaka verði ásamt 136 lítra kæliskáp mál 85x57x60 kr. 7.120 st.gr. KRisunn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SÍMI 25870 Opið á fimmtudögum til kl. 21, á föstudögum til kl. 19 og til hádegis á laugardögum. HÚS6W?HA- SIBHi gnMM'IOAG ----- ALLT í STÍL Vönduö íslensk húsgögn í barnaherbergiö Sýnum einnig hornsófa — hillusamstæður — leöursófa- sett — furusófasett — eldhúsborö og stóla. Góð greiöslukjör. Húsgagnaverslun Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Sími 54343.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.