Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 204 — 31. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,89« 27,970 27,970 1 SLpund 41,619 41,738 41,948 1 Kan. dollar 22,633 22,698 22,700 1 Pdnsk kr. 2,9377 2,9461 2,9415 1 Norsk kr. 3,7741 3,7850 3,7933 1 Na-n.sk kr. 34674 3,5776 3,5728 1 Fi. mark 4,9171 4,9312 4,9475 1 Fr. franki 3,4843 3,4943 3,4910 1 Belf>. franki 0,5218 0,5233 0,5133 1 Sv. franki 13,0403 13,0777 13,1290 1 lloll. gyllini 9,4578 9,4849 9,4814 I V þ. mark 10,6088 10,6392 10,6037 1 ÍL líra 0,01745 0,01750 0,01749 1 Austurr. sch. 1,5080 1,5123 1,5082 1 PorL esrudo 0,2231 0,2238 0,2253 1 Sp. peseti 0.1830 0,1835 0,1850 1 Jap. yen 0,11943 0,11978 0,11983 1 Irskl pund 32,994 33,089 33,047 SDR. (SérsL dráttarr.) 28/10 29,5559 29,6408 1 Belg. franki 0,5157 0,5172 v___________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).34,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12, mán.11... 36,0% 4. Verölryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verölryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum..... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 6,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir......... (27,5%) 30,5% 2. Hlaupareikningar ........ (28,0%) 30,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ................ (33,5%) 37,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán................5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæGin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1963 er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Fer inn á lang flest heimili landsins! Sjónvarp kl. 21.10: „Svona höfum við það“ Þroskaheft börn eiga rétt á kennslu og þjálfun, eins og þau hafa getu til „Þessi þáttur er unninn fyrir tilstuðlan Þroskahjálpar," sagði Erna Indriðadóttir, er hún var innt eftir efni þáttarins. „Ég ræði við foreldra þroskaheftra barna. Foreldrarnir segja skoð- un sína á aðbúnaði, sem þeir og börn þeirra búa við, og hvaða breytingar verða á högum fólks, að eiga og ala upp þroskaheft barn. Fólk, sem er í vafa hvort barn þeirra sé þroskaheft veit ekki alltaf hvert það á að snúa sér. í þættinum ræðir Eggert Jóhannesson, form. Þroska- hjálpar, Guðlaug Sveinbjarn- ardóttir, sjúkraþjálfari, og Lára Björnsdóttir, félags- ráðgjafi, um hvert foreldrar geta leitað og hvert þeir geta snúið sér, ef grunur leikur á að barn þeirra sé þroskaheft. Einnig ræða þau um réttindi þeirra, að öll þroskaheft börn eiga rétt á kennslu og þjálfun, eins og þau hafa getu til. í þættinum verður einnig farið aðeins inn á fjárveit- ingar til málefna, sem snerta þroskahefta og stefnu yfir- valda í því máli. Erna sagði ennfremur að menn væru að komast á þá skoðun, að þroskaheftir ættu að dveljast á litlum heimilum, eða í sam- býli, en ekki á stórum stofnun- um, eins og áður fyrr. Þátturinn er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.10 í kvöld og stendur i klukkutíina, eða til kl. 22.10. Þá tekur Marlowe við, reykir nokkrar sígarettur, tekur í gikkinn öðru hverju, upplýsir eitt morð, eða svo og kveður að sinni. Útvarp kl. 20: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu“ Fjórði hluti, „Hvflir bölvun á Selander-setrinu?“ í kvöld kl. 20 verður útvarp- að fjórða hluta leikritsins „Tordýfillinn flýgur í rökkr- inu“. I þrið^a þætti ákváðu þau Anna, Davtð og Jónas að nota merkta lykilinn, sem þau höfðu fundið og rannsaka þakher- bergið. Á meðan þau voru þar, kom tordýfillinn fljúgandi inn um gluggann. Hann rakst á Önnu og féll niður í rifu á gólf- inu. Þau reyndu að bjarga hon- um úr prísundinni og fundu þá fornan kistil falinn undir lausri gólffjöl. í kistlinum var bunki af ævagömlum bréfum. Krakkarnir fundu út að eig- andi kistilsins var ung stúlka, að nafni Emelía Selander. í bréfunum er fjallað um óham- ingjusama ást Matthildar (vin- konu Emelíu) og Andreasar, elskhuga hennar. í bréfunum er einnig minnst á bölvun sem fylgt hefur 3000 ára gamalli styttu, sem Andreas kom með frá Eygyptalandi og geymdi í kistu í þakherberginu. Krakk- amir opna kistuna en grípa í tómt. Hvar er styttan niður- komin og hver er hin dularfulla Júlía Andalíus, sem hringir alltaf er þau eru stödd í hús- inu? Vonandi fæst svar við því í kvöld, en fjórði hluti leikrits- ins nefnist „Hvílir bölvun á Selander-setrinu?" Leikarar í fjórða hluta eru Ragnheiður Arnardóttir, Jóhann Sigurðs- son, Aðalsteinn Bergdal, Guð- rún Glsladóttir og Sigríður Hagalín. Stefán Baldursson er leikstjóri. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 1. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigurjón Heið- arsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (23). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 Tónleikar 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Létt tónlist Vikivaki, blús, Bebop og Rokk. SÍDDEGID 14.00 „Kallað í Kremlarmúr" eftir Agnar Þórðarson. Höfundur les (G). 14.30 (Jpptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfdlinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Poll- ack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 4. þáttur: „Hvílir bölvun á Selander-setrinu?“ Leikstjóri: Stefán Baldursson. Ix-ikendur: Ragnheiður Arnar- dóttir, Jóhann Sigurðsson, Aðal- steinn Bergdal, Guðrún Gísia- dóttir og Sigríður Hagalín. 20.40 Kvöldvaka 21.10 Píanótónleikar Ingrid Haebler leikur þýska dansa op. 33 og Píanósónötu í A-dúr op. 120 eftir Franz Schu- bert. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónlistarhátíð ungra ein- leikara á Norðurlöndum 1983 Kynning á sex íslenskum ein- leikurum sem dómnefnd hér- lendis valdi til þátttöku í und- anúrslitum. Þeir sem koma fram eru Helga Þórarinsdóttir víóluleikari, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari, Hörður Áskelsson orgelleikari, Pétur Jónasson gítarleikari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson pí- anóleikari og Þórhallur Birgis- son fiðluleikari. Kynnir Hjálm- ar H. Ragnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. WKEMKMM ÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Snúlíi snigill og Alli álfur Tciknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.45 Tölvurnar 8. þáttur. Breskur fræðslu- myndaflokkur í tíu þáttum um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- 21.10 „Svona höfura við það“ Kynningar- og fræðsluþáttur um málcfni þroskaheftra. 22.10 Marlowe einkaspæjari 5. Kænlegt morð. Lokaþáttur 23.05 Dagskrirlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.