Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 Leiklistarskóli Sigrúnar Björnsdóttur auglýsir Ný leiklistarnámskeið hefjast í nóvember. Sérstök námskeið fyrir söngfólk. Ýmsir tímar standa til boða. Innritun í síma 31357. Nýtt stúdíó fyrir sérpantaðar andlitsmyndatökur Listasmíð Glæsileg gjöf Handunnin olíukola í steinleir meö íslenskri ilmolíu. Nú fáanleg sérmerkt Veró frá kr. 189.00 HÖFÐABAKKA 9 SIMI 85411 REYKJAVIK Janos Starker Tónlist Jón Ásgeirsson Hópferðabflar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. Útborgun ( Akai, Grundig _______og Orion______ myndbandtækjum er aðeins 7.500 krónur. Sennilega mun það ekki þykja ofmælt að segja Janos Starker einhvern mesta „tekniker" á selló sem nú er uppi. Stundum virðist leikur hans vera einum of áreynslulaus en í annan stað er hann gæddur þvílíkum galdri og sjónhverfingum að með ólíkind- um er. Tónleikarnir hófust með sellósvítu nr. 2 eftir Bach. Verkið hefst á sakleysislegum d-moll-hljómi og það var engu líkara en Starker væri að leika eitthvert barnalag, svo gjör- samlega lék allt í höndum hans. Verkið, sem og aðrar svítur Bachs, er taldið bærilegt kon- sertviðfangsefni. Þrátt fyrir að nokkuð vantaði á þungt fótstig barokkdanslaga, var verkið leik- andi og „kúrantan" og annar menúettinn þó sérlega vel leik- inn. Síðasti kaflinn, „gikkurinn", var lítið hraðari en menúettinn og stingur það í stúf við það sem ætla mætti eðlilegt af þvílíkum „hraðleiksmanni" sem Janos Starker. Annað verið er eftir Gaspar Cassadó, spánskan selló- virtúós og tónskáld. Verkið upp- fullt af alls konar galdraleikjum, sem Starker bókstaflega lék sér að. Síðasta verkið á þessum ein- Sellósnillingurinn Janos Starker. stæðu tónleikum vár svo eftir snillinginn Béla Bartók. Selló- sónatan er með eindæmum erfitt verk en á köflum lauslega „rimp- uð“ saman og „húsir" við víða á samskeytum en þess í millum glæsilega „geirnegld" smíð tón- og tæknihugmynda. Allt þetta lék Starker með glæsileik og er óhætt að telja þessa tónleika Tónlistarfélagsins með þeim merkari í sögu félagsins og er þar af mörgu að taka. •H KOMATSU Venjulegt mastur Opiö mastur Opna mastrið á Komatsu- lyfturunum veitir óhindrað útsýni. ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR LYFTARA FRÁ KOMATSU Við getum nú afgreitt af lager KOMATSU í Belgíu gas, diesel og raf- knúna lyftara með örskömmum fyrirvara. Dæmi um verð: Lyftigeta 1 tonn verð frá kr. 398.000 Lyftigeta 2 tonn — — — 526.000 Lyftigeta 3 tonn — — — 672.000 Lyftigeta 4 tonn 802.000 Nú eru hátt í eitt hundrað KOMATSU lyftarar í daglegri notkun á íslandi og tryggir það fullkomna varahluta- og viðhaldsþjónustu. •HKOMATSU á Islandi BÍLABORG HF. Véladeild Smiðshöfða 23 Sími: 81299

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.