Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 í DAG er þriöjudagur 1. nóvember, 306. dagur árs- ins 1983. ALLRA HEIL- AGRA MESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.28 og síö- degisflóð kl. 15.45. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.09 og sólarlag kl. 17.13. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 10.26. (Almanak Háskól- ans.) Hinn réttláti mun gleöj- ast yfir Drottni og leita hælis hjá honum, og allir hjartahreinir munu sigri hrósa. (Sálm. 64,11.) LÁRÍHT: — 1. tólg. 5. 6. impra á, 7. lueó, 8. núlnui, 11. ending, 12. óhreinka, 14. höfóu (ign »f, 16. harmakrein. l/H)RÉTT: — 1. n»K»ra, 2. nefnir, S. Kpil, 4. Höfrn, 7. krrleikur, 9. fjrr, 10. karldýr, 13. for, 15. tangi. LAlfSN SfÐUSmi KROSSGÁTU: LÁRKTT: — I. ufxann. 5. tl, 6. pretti, 9. eól, 10. át, II. Ul, 12. bra, 13. tala, 15. enn, 17. auf>anu. LÓDRETT: — 1. uppfjötva, 2. stel, 3. alt, 4. neitar, 7. róla, 8. tár, 12. bann, 14. Ief>, 16. NN. ÁRNAD HEILLA afmæli. I dag, 1. I nóvember, er sjötíu og fimm ára tlafliði Halldórsson, fv. forstjóri í Gamla Bíói, Kvisthaga 2, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Þórunn Sveinbjarnardóttir, taka á móti gestum í Oddfellowhús- inu milli kl. 17 og 19 í dag. f’7/~k ára afmæli. f dag, 1. • U nóvember, er sjötugur Stefnir Oiafsson bóndi, að Reykjaborg við Múlaveg hér f Reykjavík. Poreldrara hans byggðu j>etta býli og tók Stefn- ir við búsforráðum af jæim og hefur búið þar síðan. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16.00 í dag. FRÉTTIR ÞAÐ virðist eltki lát á nmhleyp- ingunum. í gærmorgun sagði Veðurstofan Ld. að veður myndi fara kólnandi. f gærmorgun var hitinn hér í Rvík Ld. kominn yfir 5 stig. Veðurstofan sagði að bú- ast mætti við frosti núna í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins. f fyrri- nótt hafði hitinn hér í Reykjavík farið niður að frostmarki. Kald- ast hafði orðið á láglendinu aust- ur á Hæli í Hreppum, en þar fór frostið niður í 6 stig. Uppi á Hveravöllum hafði verið 9 stiga frost um nóttina. Hér í bænum var allnokkur úrkoma í fyrri- nótt, mældist hún 10 millim., en 27 millim. þar sem hún hafði orðið mest, í Kvígindisdal. Snemma í gærmorgun var 6 stiga frost í höfuðstað Græn- lendinga, Nuuk, og snjókoma. KVENFÉL. Hringurinn heldur hádegisverðarfund á morgun, miðvikudaginn 2. nóvember, kl. 13 á Ásvallagötu 1. Á fund- inn kemur Björg Einarsdóttir. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur efnir til flóamarkaðar og bas- ar Hallveigarstöðum á sunnu- daginn kemur, 6. nóv., kl. 14. Pélagskonur og velunnarar fé- lagsins sem ætla að gefa muni á basarinn eru beðin um að hafa samband við Rögnu í síma 81759 eða Steinunni í síma 84280. KVENFÉL. Fríkirkjusafnaðar- ins í Hafnarfirði efnir til spilakvölds í Góðtemplarahús- inu í kvöld, þriðjudag. Spila- verðlaun verða veitt og síðan verður kaffi borið fram. SÓKNARKONUR ætla að koma saman í kvöld í félags- heimili sínu við Freyjugötu og spila félagsvist. Slík spila- kvöld er hugmyndin að hafa einu sinni í mánuði yfir vetr- armánuðina. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Að félagsvist- inni lokinni verður kaffi borið á borð. KVENFÉL. Garðabæjar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 að Garðaholti. Konur úr Kvenfél. Grindavíkur koma í heimsókn. Skemmtiatriði verða flutt og annast félags- konur þau sjálfar. AUfíTFIRÐINGAFÉL. í Reykja vík efnir til Austfirðingamóts í Súlnasal Hótel Sögu nk. föet.udagskvöld, 4. þ.m., og hefst það með borðhaldi kl. 19. Heiðursgestir félagsins verða að þessu sinni hjónin Sigrún SigurðardóUir og Hilmar Bjarnason erindreki frá Eski- firði. Veislustjóri verður Sig. Blöndal skógræktarstjóri. Meðal skemmtiatriða syngur blandaður kvartett við undir- leik Árna ísleifssonar, tónlist- arkennara. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Sögð verður ferðasaga í máli og myndum (litskyggnur). Kaffiveitingar verða og að lokum flutt vetr- arhugvekja. SPILAKVÖLD verður í safnað- arheimili Hallgrímskirkju I kvöld, þriðjudag. Verður byrj- að aö spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson er farið í leiðangur. I gær kom togarinn Bjarni Benediktsson inn af veiðum til löndunar. I gær var flutningaskipið Svanur vænt- anlegt að utan og Stapafell átti að fara á ströndina. Kosningar á VMSÍ-þingi draga dilk á eftir sén „Ég sætti mig ekki við þetta“ C^7 <2^ ——— — segir Bjarnfríður Leósdóttir, sem vill að lögfræðingur ASÍ kanni hvort kosningin hafí verið lögmæt Mætti ég hirða atkvæðin mín úr hrúgunni áður en þú skóflar henni í nefið, góði!? Kvöld-, nætur- og holgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 28. otkóber til 3. nóvember, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugavags Apótaki. Auk þess er Holts Apótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónnmisaögaröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvemdarstöó Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudoild Landspítalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarapftalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöarþjónusta Tannlæknafélags íalanda er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekín í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir iokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Soffoaa: Selfoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Opíö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simí 81615. AA-Mmtökin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landaprtalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. Kvwmadaildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr (eöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgaraprtalinn í Foeavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomutagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga Gransáadeild: Mánudaga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaralöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaóingar- heimifi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldög- um. — Vrfilastaöaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. JÓMfsspitali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaklpjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 III 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i slma 18230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúslnu vlð Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima (>eirra veitlar f aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kf. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rcykjavfkur: ADALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opió máuudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, si'mi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bökakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaóa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvaltagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Ðæklstöö í Bústaöasatnl, s. 36270. Vlókomustaöir viös vegar um borglna. Lokenlr vegna aumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — leslrarsalur: Lokaö i júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí f 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vtkur. BÓKABÍLAR ganga ekki (rá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Optö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einart Jónaaonar Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahötn er oplð miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Si'minn er 41577. Slofnun Áma Magnússonan Handritasýning er opin þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl sími 96-21640. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. SundhöHin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturfoæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug i Moafallaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. SundhöH Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gulubaðió oplö frá kl. 16 mánudaga — (östudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1146. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.__________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.