Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 ÍSLENSKA ÓPERAN Föstudag 4. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 6. nóv. kl. 20.JO. Uppselt. Miöasala opin daglega frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. RríARHOLL Vt'l TINCA HCs A horni llve fisgötu og Ingólf tstrariis. ’Bordapanlanir s. IB8JJ. Sími50249 Litli lávarðurinn Frábær mynd tyrir alla. Alic Gunn- ess, Ricky Schroder. Sýnd kl. 9. LKiKráAi; KKYKIAVÍKUK SÍM116620 GUÐRÚN í kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Sídasta sinn. HARTí BAK fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Mióasala í lönó kl. 14—20.30. Collonil vernd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í da</ niyndina Vegatálminn. Sjá aui/l. annars stað- ar í blaöinu. TÓNABÍÓ Sími31182 Verðlaunagrínmyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods must be crazy) Með þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snillingur í gerö grínmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verölaun: Á grinhátíöinni í Cham- rousse Frakklandi 1982: Besta grínmynd hátiöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiö- arinnar Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun í Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. A-salur Aðeins þegar ég hlæ (Only When I Laugh) Sérlega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd meö alvarlegu ívafi, gerö eftir leikriti Neil Simon, eins vinsælasta leikritahöfundar vestan- hafs. Leikstjóri: Glenn Jordan. Aöal- hlutverk: Marsha Mason, Kristy McNíchol, James Coco. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Ofsinn við hvítu línunna Hörkuspennandi amerísk kvikmynd i litum, Jan Michael Vincent, Kay Lenz. Endursýpd kl. 5 og 11. Bönnuö innan 16 Ara. B-salur Gandhi íslenzkur texti. Heimsfræg verölaunakvikmynd, sem fariö hefur sigurför um allan heim. Aöalhlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Síöustu sýningar. ■ ■■■iláiiNiidNkipýi l«-i<> fil lánNviðNkipta 'BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Foringi og fyrirmaður OFFICER ANDA GENTLEMAN Afbragösgóö Oscarsverölaunamynd meö einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaöar fengiö metaöstókn. Aöalhlutverk: Louis Gossett, Oebra Winger (Urban Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 12 éra. Ííl )í /> ÞJODLEIKHUSID EFTIR KONSERTINN 8. sýning miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. SKVALDUR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: LOKAÆFING i kvöld kl. 20.30 Uppselt. fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. 3 Stúdenta- leikhúsíð Félagsfundur í Tjarnarbae í kvöld þriöjudaginn 1. nóvember kl. 20.00. Nýjasta gamanmynd Dudley Moore Ástsjúkur (Lovesick) Acomed/for the incurably romantic. DUDLEY ELIZABETH MOORE McGOVERN LOVESlQ< Bráöskemmtileg og mjög vel lelkln ný bandarísk gamanmynd í litum. Aöalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Dudley Moore („10“ og „Arthur"). Elizabeth McGovern. Alec Guinness, John Huston. fsl. texti. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnum nú aftur þessa óhugnanlegu, mögnuöu og jafnframt frábæru hrollvekjumynd eftir hinn fræga Andy Warhol. Ath Myndin er ekki ætluö viökvæmu fólki. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ástareldur Bönnuö innan 18 ára. Sýnd kl. 11. Allra síöustu sýningar. —TÓNABÍÓ Simi31182 FRUMSÝNIR í DAG VERÐLAUNAGRÍNMYNDINA Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Meö þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snill- ingur í gerö grínmynda. Leikstjórí: Jamíe Uys. Aóalhlutverk: Amarius Weyers, Sandrs Prinsloo. Sýnd kl.5,7.10 og 9.15. Lít og fjör á vertíö í Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skipstjór- anum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Sigurói mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI VANIR MENNI Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Kvikmyndataka: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Jón Hermannsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertslsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Skólavilllingarnir Þaö er lít og fjör í kringum Ridge- mont-menntaskólann í Bandaríkjun- um, enda ungf og frískf fólk viö nám þar, þótt þaö sé i mörgu ólíkt inn- byröis eins og við er aö búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin i dag eru í myndinni.“ Aöalhlutverk: Ssan Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold. „Hey bud, let's party". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miöaverð á 5 og 7 sýningu kr. 50 mánudaga — föstudaga. Orion er japanskt hágæöamerki. Einn fyrir alla... Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd, um fjóra hörkukarla í æsilegri baráttu viö glæpalýö, meö Jim Brown, Fred Williemson, Jim Ksllý, Richard Roundtree. Leikstjóri: Fred Williamson. islenskur fsxti. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Chaplin*: Gullæðið Einhver skemmti- legasta mynd meist- arans um litla flæk- inginn sem fer í gullleit til Alaska Einnig gamanmynd- in grátbroslega: Hundalíf íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, og 7.05. Dauðinn á Níl Hin afar spennandi og stórbrotna litmynd eftir sögu Agatha Christie um hinn frá- bæra Hercule Poirot með Pstsr Ustinov, Jane Birkin, Mia Far- row, David Niven, Bette Davis o.fl. fslenskur tsxti. Endursýnd kl. 9.10. Bud í vestur- víking Sprenghlægi- é leg og spenn- andi litmynd, meö hinum Irábæra jaka Bud Spenc- sr. íslenskur textí. Endursýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrlfamikil mynd, byggö á samnefndrl bók sem kom ið hefur út á islensku. Fimm hræöileg ár sem vændiskona i París og baráttan lyrir nýju lífi. Miou-Miou, Maria Schneider. Leikstjóri Daniel Du- val. Islenskur tsxti — Bönnuðinnan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Síóustu sýningar. Haukur herskái Btvond Ctv bkx oHlarimioCKm ha WmU el ramma baráttu milli bræöra, galdra, og myrkraverk. Jack Palancs, John Tsrry, Patrick Magee. Islenskur tsxti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.